1 / 16

Hormónameðferð kvenna við tíðahvörf

Hormónameðferð kvenna við tíðahvörf. Fræðslufundur Félags lyfjafræðinga um klíníska lyfjafræði Rannveig Einarsdóttir. Lýsing Freuds á konu á breytingarskeiði. Rifrildisgjörn , þrjósk , smásálarleg , nísk og haldin kvalalosta. Tíðahvörf. Meðalaldlur 51,4 ár

Download Presentation

Hormónameðferð kvenna við tíðahvörf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hormónameðferð kvenna við tíðahvörf Fræðslufundur Félags lyfjafræðinga um klíníska lyfjafræði Rannveig Einarsdóttir

  2. Lýsing Freuds á konu á breytingarskeiði Rifrildisgjörn, þrjósk, smásálarleg, nísk og haldin kvalalosta

  3. Tíðahvörf • Meðalaldlur 51,4 ár • Estrogen meðferð fyrst beitt 1935 • Rannsóknir sem sýndu fram á endometrial cancer komu 1975 • 1941 komu fram rannsóknarniðurstöður sem sýndu að beinþynning tengdist estrogenskorti. • Líkur taldar á að estrogen væri verndandi fyrir hjarta og æðakerfi (HDL og LDL)

  4. Womens Health Initiative“WHI” • Fyrsta tvíblinda, slembaða rannsóknin sem gerð er til að kanna hvort samfelld meðferð með estrógenum og prógesteróni sé gagnleg og/eða skaðleg á heilsu heilbrigðra kvenna 50 – 79 ára. • Rannsóknin stoppuð eftir 5,2 ár (af 8,5)

  5. Árangursmælingar • Kransæða og hjartasjúkdómar • (non fatal MI og CHD death) • Ífarandi brjóstakrabbamein • Auk þess • Heilaáfall • Blóðtappi í lunga • Legbols krabbamein • Krabbamein í ristli/endaþarmi • Mjaðmabrot og fleiri brot • Dauðsfall af öðrum orsökum

  6. Niðurstöður WHI rannsóknarinnar • Fyrir hverjar 10.000 konur sem fá meðferð með estrógen/prógesterón í eitt ár má búast við aukalega (borið saman við lyfleysu): • 7 kransæðatilfellum • 8 brjóstakrabbmeinstilfellum • 8 heilaáföllum • 8 bláæðasegum í lungu En fækkun um • 6 ristilkrabbameinstilfelli • 5 mjaðmbrot

  7. Meginráðleggingar Landlæknis-embættisins e. WHI um samsetta hormónameðferð (HRT) kvenna • Ekki er ráðlagt að nota HRT sem fyrirbyggjandi meðferð við hjarta og æðasjúkdómum. Ekki heldur til að hindra versnun á þessum sjúkdómum. • Ef HRT er notuð við beinþynningu ætti að meta kosti og galla. Meta áhættu og skoða aðra meðferðarmöguleika fyrst. Upplýsa um áhættuþætti. • Við einkennum tíðahvarfa, virkar vel en upplýsa konuna um áhættuþætti. Skammtímameðferð (1 ár).

  8. New Zealand guidelines group(Sept. update 2002 ) • Samsett hormónamðeferð (HRT): • Ekki ráðlögð til langs tíma vegna aukinnnar hættu á brjóstakrabbameini, bláæðasega, heilaáfalli eða kransæðasjúkdómi. • Ekki ráðlögð við kransæðasjúkdómum eða heilaáfalli, hvorki sem meðferð eða fyrirbyggjandi. • Ef hætta á beinþynningu er mikil, þá aðeins ef aðrar meðferðir þolast ekki, ekki mikil áhætta á CVD og konan hefur verið frædd um áhættuna af meðferðinni. • Ráðlögð við einkennum við tíðahvörf kvenna (svitakóf nætursviti) ef einkenni eru mikil. Tilskilið að konan sé upplýst um áhættuna af meðferðinni.

  9. New Zealand guidelines group(Sept. update 2002 ) • Einhliða estrógen meðferð (ERT): • Ætti eingönguað gefa konum sem hafa látið fjarlægja legið. • Hefur góð áhrif á einnkenni tíðahvarfa, svitakóf, nætur svita og þurra slímhúð í leggöngum. • Eykur hættu á bláæðasega. • Gæti aukið hættu á eggjastokkakrabbameini • Ef notað lengur en í 5 ár þá er aukin hætta á brjóstakrabbameini. • Ekki er vitað hvort ERT auki hættu á kransæðasjúkdómi og heilaáfalli. Frekari vitneskju er að vænta 2005. Þangað til á að upplýsa konur um hugsanlega kosti og áhættur ERT

  10. New Zealand guidelines group(Sept. update 2002 ) • Ótímabær tíðahvörf • Nýjustu rannsóknirnar hafa ekki kannað kosti eða áhættu hormónmeðferða kvenna sem hafa ótímabær tíðahvörf eða fara í skurðaðgerð sem leiðir til ótímabærra tíðahvarfa.

  11. Klínískar leiðbeiningar um estrógenmeðferð frá SBU maí 2001 • Eru í meginatriðum eins og leiðbeiningarnar frá Nýja-Sjálandi varðandi meðferð með estrógeni og prógesteróni

  12. Canadian Medical Association, klínískar leiðbeiningar um meðferð og varnir gegn beinþynningu (nóv.2002) • Mælt með HRT sem fyrstu fyirbyggjandi meðferð kvenna með lítin beinmassa, en bent á að ávinningurinn geti verið minni en áhættan • Mælt með HRT sem varnandi meðferð við beinþynningu fyrir konur sem fá ótímabær tíðahvörf (< 45ára). • HRT er second-line meðferð við beinþynningu þar sem ávinningurinn getur verið minni en áhættan, þörf á langtíma meðferð.

  13. Tilkynning frá FDA (jan 2003) • Það er engin ástæða til að ætla að önnur lyf séu öruggari en PremproR • FDA gerir kröfu um eins merkingu á öll samskonar lyf. Varnaðarorð • Í augnablikinu höfum við ekki niðurstöður sem sýna að eitt lyf/lyfjaform sem inniheldur estrógen sé frábrugðið öðru.

  14. Krafa frá FDA Allir framleiðendur hormónalyfja sem innihalda annað hvort estrógen eða bæði estrógen og prógesterón og ætluð eru til meðhöndlunar við einkennum við tíðahvörf kvenna skulu setja aðvörun á allar pakkningar þar sem fram kemur að lyfið geti aukið hættu á hjartaáfalli, heilaáfalli, bláæðasega og brjóstakrabbameini.

  15. Að hætta á meðferð Draga úr hormónamagni á 6-12 vikum • Nota veikari töflur og breyta um styrk á 2-3 vikna fresti. • Klippa plástra og breyta um stærð á 2-3 vikna fresti • Ef mögulegt; deilda töflum í tvennt • Taka töflu annan hvern dag í 2-3 vikur og síðan þriðja hvern dag

  16. Ráðgjöf til kvenna sem eru á samsettri hormónameðferð • Endurmeta meðferð í samráði við lækni innan 3ja mánaða • Ástæða fyrir meðferðinni? • Kostir og gallar við samsetta hormónameðferð. • Aðrir meðferðarkostir

More Related