110 likes | 461 Views
Sókrates og Platón. Hughyggja. Sókrates og Platón. Sókrates var uppi 470-399 f.Kr. Skrifaði ekkert sjálfur, en hugmyndir hans hafa varðveist í verkum Platóns Var tekinn af lífi fyrir að spilla æskulýð Aþenu. Sókrates og Platón (frh.).
E N D
Sókrates og Platón Hughyggja
Sókrates og Platón • Sókrates var uppi 470-399 f.Kr. • Skrifaði ekkert sjálfur, en hugmyndir hans hafa varðveist í verkum Platóns • Var tekinn af lífi fyrir að spilla æskulýð Aþenu
Sókrates og Platón (frh.) • Var „hönnuður” hinnar svokölluðu heimspekilegu samræðu • Ljósmóðuraðferð • Hafði vísir að sínu eigin heimspekikerfi
Sókrates og Platón (frh.) • Þekkingarhugtak Sókratesar • Þekking á staðreyndum (epesteme) • Þekking á því sem er • Siðferðileg þekking • Þekking á því sem ætti að vera • Samræming einstaklings og sannleikans • Menn lifa í samræmi við þekkingu sína og virðast ekki geta annað
Platón • Var uppi 427-347 f.Kr. • Var nemandi Sókratesar • Stofnaði akademíu í Aþenu árið 388 f.Kr. Skólinn starfaði í meira en 900 ár
Platón (frh.) • Var afkastamikill höfundur • Þrjátíu samræður hafa varðveist, auk nokkura bréfa • Erfitt er að túlka hugmyndir Platóns þar sem þær eru ekki settar fram með beinum hætti
Platón (frh.) • Frummyndakenningin: • Að einhverju leyti sprottin úr vangaveltum um breytingar og hið óbreytilega • Er einnig tilraun til þess að gera grein fyrir vísun almennra hugtaka eða safnheita (s.s. „maður”, „úlpa”)
Platón (frh.) • Frummyndakenningin • Greinarmunur á skynheimi og heimi skilningsins • Skynheimur = forgengilegur = ótraust þekking (doxa) • Frummyndaheimur = óbreytanlegur = traust þekking (epistêmê)
Platón (frh.) • Almenn hugtök vísa ekki á ákveðinn hlut, heldur frummynd hlutarins • Hringurinn sem við sjáum á hlutdeild í frummynd hringsins • Skynjun – ófullkominn, forgengilegur hringur • Frummynd – fullkominn, eilífur hringur
Platón (frh.) • Sá heimur sem byrtist okkur í gegnum skilningarvitin er því að einhverju leyti blekking • Hellislíkingin • Frummyndirnar raðast upp eftir stigveldi, þar sem frummynd hins góða trónir á toppnum • Siðferðilegt gildi