140 likes | 447 Views
Tilfelli af Bráðamóttöku barna. Kristján Dereksson. 11 ára piltur leitar á BMB að kveldi 26.3. Verið lasinn í viku, með hita, væga ógleði, höfuðverk og slappleika en ekki liðverki né niðurgang Á komudegi kastað upp einu sinni um eftirmiðdaginn
E N D
Tilfelli af Bráðamóttöku barna Kristján Dereksson
11 ára piltur leitar á BMB að kveldi 26.3... • Verið lasinn í viku, með hita, væga ógleði, höfuðverk og slappleika en ekki liðverki né niðurgang • Á komudegi kastað upp einu sinni um eftirmiðdaginn • Verkur vinstra megin í brjósti sl. daga, versnar við djúpa innöndun • Haft upphleypt útbrot sem hafa hlaupið um, með kláða af og til. Útbrotin eru á fótum við komu • Útbrot eitt skipti fyrir rúmri viku, án annarra eink. • Saga um astma
Skoðun • Ekki akútveikur en slapplegur og fölur • 34 kg, 38°C, p111, blþr 119/85, mettar 98% • Hjarta og lungu, eyru, kok og háls eðlileg • Roði í augnslímum og punktblæðingar umhverfis augun, hægra > vinstra • Talsverðar punktblæðingar í fótum • Kviður með vægum diffuse eymslum • Fær á BMB urticariulík útbrot með dermatografisma er hann klórar sér
Rannsóknir • Blóðprufur: • Status: hvít-8,6, hgb-133, krít-0,41, MCV-83, flögur-247 • Diff: Neu-3,3 (segm 27%, stafir 1%), Lympho-4,6 (65%) • Na-139, K-3,8, Cl-101, Urea-3,2, Krea 5,8, CRP 7, Kolsýra-29, Glú 5,8 • ALP-613, GGT-90, ASAT-154, ALAT-165, LD-1349, Bíl-7 • Þvag: Eðlilegt • Streptest: Neg • Blóð sent í blóðrækt og virologíu, hálsstrok sent í ræktun
Endurkoma • Fór heim næsta morgun hitalaus • Endurkoma tveimur dögum síðar, líðan svipuð, blóðprufur svipaðar. Litlar punktblæðingar á kinnum, þurrar varir, bilat conjunctivitis, engin organomegalia, væg hálsbólga • Svar úr ræktun/veiruleit berst 1. apríl...
Endurkoma • Endurkoma 4.4 og 11.4. Skánandi klínískt er líður frá fyrstu komu, ekki kastað upp og er hitalaus en er enn mjög slappur • Samanburður blóðprufa: • 26.9: Lympho-4,6, GGT-90,ASAT-154, ALAT-165, LD-1349 • 4.4:Lympho-6,5, GGT-127, ASAT-195, ALAT-190, LD-1437 • 11.4: Lympho-5,8,GGT-171,ASAT-364,ALAT-328, LD-1243 • Smásjárdiff sýnir 30% atypiska lymphocyta
Greining • Veiruleit sýndi jákvæðan IgM títer fyrir Cytomegaloveiru, án IgG, sem bendir til nýrrar sýkingar
CMV • Veira af fjölskyldu Herpesveira • Ásamt EBV, HSV-1 og –2, VZV og HHV-6,-7, -8 • CMV er af undirættinni beta-herpesviridae • Engir undirflokkar CMV til • Með tvístrent, línulegt DNA og kjarna-capsid • CMV fjölgar sér hægt, á allnokkrum dögum • Varanleg sýking (latent með endurvakningum)
Faraldsfræði • CMV er feykilega algeng veira, finnst alls staðar • Flestir með mótefni 3ja ára í þróunarlöndum • 60-80% með mótefni 20 ára á Vesturlöndum • Frumsýking oftast hættulaus og einkennalítil ef stöndugt ónæmiskerfi • Smitast í móðurkviði og fæðingu og einnig með brjóstamjólk, munnvatni, þvagi, blóði og við samfarir
Einkenni og áhrif CMV-sýkingarMismunandi áhrif eftir aldri við frumsýkingu • Congenital • Um 1% barna fæðast með CMV. Mestar líkur á smiti við 1° infection móður á meðgöngu, einnig miklu meiri líkur á einkennum. • 90% barna sem fæðast með CMV eru einkennalaus við fæðingu en 15% þeirra fá neurogen heyrnartap síðar. Sumar rannsóknir hafa fundið tengsl við vitsmunalega skerðingu þessara barna • 10% hafa einkenni (einhver neðantalinna): • 2/3 fá verulegt, vaxandi sensorineural heyrnartap unilat (stundum bilat) • Vaxtarskerðing, hepatosplenomegaly, punktblæðingar/purpura, fæðingargula, mikrócephalus, krampar, taugabrottfallseinkenni, vanþrif • Breyting á heila, skv. tölvusneiðmynd, e.t.v. þroskaskerðing • Thrombocytopenia, hemolýtísk anemia, hækkun á transamínösum og bilirúbini • Chorioretinitis, optic atrofia, scotoma, ör á sjónu
Einkenni og áhrif CMV-sýkingarMismunandi áhrif eftir aldri við frumsýkingu • Perinatal frumsýking • Oftast einkennalaust en getur komið fram með ýmsum einkennum. Ónæmisbæld og fyrirburabörn í mestri hættu • Veiru-,,sepsis”: Hepatosplenomegaly og lifrarbólga, pneumonitis, lymphopenia, neutropenia, thrombocytopenia
Einkenni og áhrif CMV-sýkingarMismunandi áhrif eftir aldri við frumsýkingu • Börn og unglingar • Oftast einkennalaus frumsýking, en 10% sýna einkenni sem líkjast mononucleosu • Hiti, þreyta, hálsbólga, eitlabólgur, lifrarbólga algengast • Einnig höfuðverkur, kviðverkir með niðurgangi, liðverkir og útbrot • Lymphocytosis/-penia, thrombocytopenia, hækkun transaminasa • Dæmi um pneumonitis, myo-pericarditis, anemiu, Guillain-Barré og encephalitis o.fl.
Meðferð • Almennt er CMV-sýking ekki meðhöndluð nema m.t.t. einkenna • Sérstaka áherslu verður þó að setja á meðferð ónæmisbældra og nýbura • Ganciclovir, 5-6mg/kg IV, tvisvar á dag í 2-3 vikur ef koma fram einkenni • Getur valdið afturkræfri mergbælingu • Helsta forvörnin er almennt hreinlæti og handþvottur og skimun blóðhluta/gjafalíffæra fyrir CMV. Í áhættuhópunum er ganciclovir einnig gagnlegt sem forvörn gegn smiti • Verið að þróa nokkur bólefni gegn CMV, eru í klínískum fasa