1 / 14

Tilfelli af Bráðamóttöku barna

Tilfelli af Bráðamóttöku barna. Kristján Dereksson. 11 ára piltur leitar á BMB að kveldi 26.3. Verið lasinn í viku, með hita, væga ógleði, höfuðverk og slappleika en ekki liðverki né niðurgang Á komudegi kastað upp einu sinni um eftirmiðdaginn

gayle
Download Presentation

Tilfelli af Bráðamóttöku barna

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tilfelli af Bráðamóttöku barna Kristján Dereksson

  2. 11 ára piltur leitar á BMB að kveldi 26.3... • Verið lasinn í viku, með hita, væga ógleði, höfuðverk og slappleika en ekki liðverki né niðurgang • Á komudegi kastað upp einu sinni um eftirmiðdaginn • Verkur vinstra megin í brjósti sl. daga, versnar við djúpa innöndun • Haft upphleypt útbrot sem hafa hlaupið um, með kláða af og til. Útbrotin eru á fótum við komu • Útbrot eitt skipti fyrir rúmri viku, án annarra eink. • Saga um astma

  3. Skoðun • Ekki akútveikur en slapplegur og fölur • 34 kg, 38°C, p111, blþr 119/85, mettar 98% • Hjarta og lungu, eyru, kok og háls eðlileg • Roði í augnslímum og punktblæðingar umhverfis augun, hægra > vinstra • Talsverðar punktblæðingar í fótum • Kviður með vægum diffuse eymslum • Fær á BMB urticariulík útbrot með dermatografisma er hann klórar sér

  4. Þankastrik (--)

  5. Rannsóknir • Blóðprufur: • Status: hvít-8,6, hgb-133, krít-0,41, MCV-83, flögur-247 • Diff: Neu-3,3 (segm 27%, stafir 1%), Lympho-4,6 (65%) • Na-139, K-3,8, Cl-101, Urea-3,2, Krea 5,8, CRP 7, Kolsýra-29, Glú 5,8 • ALP-613, GGT-90, ASAT-154, ALAT-165, LD-1349, Bíl-7 • Þvag: Eðlilegt • Streptest: Neg • Blóð sent í blóðrækt og virologíu, hálsstrok sent í ræktun

  6. Endurkoma • Fór heim næsta morgun hitalaus • Endurkoma tveimur dögum síðar, líðan svipuð, blóðprufur svipaðar. Litlar punktblæðingar á kinnum, þurrar varir, bilat conjunctivitis, engin organomegalia, væg hálsbólga • Svar úr ræktun/veiruleit berst 1. apríl...

  7. Endurkoma • Endurkoma 4.4 og 11.4. Skánandi klínískt er líður frá fyrstu komu, ekki kastað upp og er hitalaus en er enn mjög slappur • Samanburður blóðprufa: • 26.9: Lympho-4,6, GGT-90,ASAT-154, ALAT-165, LD-1349 • 4.4:Lympho-6,5, GGT-127, ASAT-195, ALAT-190, LD-1437 • 11.4: Lympho-5,8,GGT-171,ASAT-364,ALAT-328, LD-1243 • Smásjárdiff sýnir 30% atypiska lymphocyta

  8. Greining • Veiruleit sýndi jákvæðan IgM títer fyrir Cytomegaloveiru, án IgG, sem bendir til nýrrar sýkingar

  9. CMV • Veira af fjölskyldu Herpesveira • Ásamt EBV, HSV-1 og –2, VZV og HHV-6,-7, -8 • CMV er af undirættinni beta-herpesviridae • Engir undirflokkar CMV til • Með tvístrent, línulegt DNA og kjarna-capsid • CMV fjölgar sér hægt, á allnokkrum dögum • Varanleg sýking (latent með endurvakningum)

  10. Faraldsfræði • CMV er feykilega algeng veira, finnst alls staðar • Flestir með mótefni 3ja ára í þróunarlöndum • 60-80% með mótefni 20 ára á Vesturlöndum • Frumsýking oftast hættulaus og einkennalítil ef stöndugt ónæmiskerfi • Smitast í móðurkviði og fæðingu og einnig með brjóstamjólk, munnvatni, þvagi, blóði og við samfarir

  11. Einkenni og áhrif CMV-sýkingarMismunandi áhrif eftir aldri við frumsýkingu • Congenital • Um 1% barna fæðast með CMV. Mestar líkur á smiti við 1° infection móður á meðgöngu, einnig miklu meiri líkur á einkennum. • 90% barna sem fæðast með CMV eru einkennalaus við fæðingu en 15% þeirra fá neurogen heyrnartap síðar. Sumar rannsóknir hafa fundið tengsl við vitsmunalega skerðingu þessara barna • 10% hafa einkenni (einhver neðantalinna): • 2/3 fá verulegt, vaxandi sensorineural heyrnartap unilat (stundum bilat) • Vaxtarskerðing, hepatosplenomegaly, punktblæðingar/purpura, fæðingargula, mikrócephalus, krampar, taugabrottfallseinkenni, vanþrif • Breyting á heila, skv. tölvusneiðmynd, e.t.v. þroskaskerðing • Thrombocytopenia, hemolýtísk anemia, hækkun á transamínösum og bilirúbini • Chorioretinitis, optic atrofia, scotoma, ör á sjónu

  12. Einkenni og áhrif CMV-sýkingarMismunandi áhrif eftir aldri við frumsýkingu • Perinatal frumsýking • Oftast einkennalaust en getur komið fram með ýmsum einkennum. Ónæmisbæld og fyrirburabörn í mestri hættu • Veiru-,,sepsis”: Hepatosplenomegaly og lifrarbólga, pneumonitis, lymphopenia, neutropenia, thrombocytopenia

  13. Einkenni og áhrif CMV-sýkingarMismunandi áhrif eftir aldri við frumsýkingu • Börn og unglingar • Oftast einkennalaus frumsýking, en 10% sýna einkenni sem líkjast mononucleosu • Hiti, þreyta, hálsbólga, eitlabólgur, lifrarbólga algengast • Einnig höfuðverkur, kviðverkir með niðurgangi, liðverkir og útbrot • Lymphocytosis/-penia, thrombocytopenia, hækkun transaminasa • Dæmi um pneumonitis, myo-pericarditis, anemiu, Guillain-Barré og encephalitis o.fl.

  14. Meðferð • Almennt er CMV-sýking ekki meðhöndluð nema m.t.t. einkenna • Sérstaka áherslu verður þó að setja á meðferð ónæmisbældra og nýbura • Ganciclovir, 5-6mg/kg IV, tvisvar á dag í 2-3 vikur ef koma fram einkenni • Getur valdið afturkræfri mergbælingu • Helsta forvörnin er almennt hreinlæti og handþvottur og skimun blóðhluta/gjafalíffæra fyrir CMV. Í áhættuhópunum er ganciclovir einnig gagnlegt sem forvörn gegn smiti • Verið að þróa nokkur bólefni gegn CMV, eru í klínískum fasa

More Related