580 likes | 854 Views
Heilsuvernd barna. Katrín Davíðsdóttir barnalæknir Þroska- og hegðunarstöð Nám í barnasjúkdómafræðum 7. Mars 2011. Heilsuvernd barna. Sagan Hlutverk og markmið ung- og smábarnaverndar og skólaheilsugæslu Sérstök verkefni Þroska- og hegðunarstöð. Ung- og smábarnavernd sögulegt yfirlit.
E N D
Heilsuvernd barna Katrín Davíðsdóttir barnalæknir Þroska- og hegðunarstöð Nám í barnasjúkdómafræðum 7. Mars 2011
Heilsuvernd barna • Sagan • Hlutverk og markmið ung- og smábarnaverndar og skólaheilsugæslu • Sérstök verkefni • Þroska- og hegðunarstöð
Ung- og smábarnaverndsögulegt yfirlit • 1909 Skólaeftirlit, síðar skólaheilsugæsla í Rvk • 1927 Upphaf ungbarnaverndar í Rvk • Hjúkrunarfélagið Líkn, Katrín Thoroddsen • 1950 Lög um ónæmisaðgerðir • 1953 Barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur • 1973 Lög um heilsugæslustöðvar • 2000 Miðstöð heilsuverndar barna (MHB) • 2009 Þróunarstofa Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins
MHB – nú Þróunarstofa HH hlutverk • Faglegur bakhjarl við heilsugæsluna um heilsuvernd barna • Þróun og samræming á þjónustu í ung- og smábarnavernd og í skólaheilsugæslu • Fagleg stefnumótun um heilsuvernd barna í samvinnu við Landlæknisembættið • Rannsóknir, kennsla, útgáfa fræðsluefnis, söfnun upplýsinga • Miðlæg þjónusta um ýmis sérverkefni • Sérhæfð ung- og smábarnavernd • Eftirfylgd lítilla fyrirbura
400 350 300 Ungbarnadauði 250 Nýburadauði Dauðsföll (‰) 200 150 100 50 0 Ártal (10-ára tímabil) Ungbarnadauði á Íslandi1771-2000 Sex prestaköll
16-17 ára (9499) 0-5 ára (26229) 12-15 ára (18468) 80188 6-11 ára (25992) Börn á Íslandi eftir aldurshóp1. janúar 2008 Heimild: Hagstofa Íslands
Ung- og smábarnavernd tilgangur og markmið • Fylgjast reglulega með heilsu og þroska barna, líkamlegum andlegum og félagslegum, frá fæðingu til skólaaldurs. • Styðja við fjölskylduna og stuðla að því að börnum séu búin bestu möguleg uppvaxtarskilyrði á hverjum tíma. • Finna frávik hvað varðar heilsufar, þroska, hegðun o.fl. og hlutast til um úrræði. • Góð samvinna foreldra, lækna, hjúkrunarfræðinga og annars fagfólks er mikilvæg.
Kostir ung- og smábarnaverndar • Getur skapað jákvæð tengsl fjölskyldna við heilbrigðiskerfið • Gefur tækifæri til fræðslu og leiðsagnar fyrir foreldra við ákveðinn lykilaldur, t.d. slysavarnir og reykingar foreldra • Er sveigjanlegt kerfi eftirlits og ráðgjafar • Minnkar hættu á að vissar fjölskyldur í þörf fyrir þjónustu gleymist • Skapar ramma utan um bólusetningar
Ung- og smábarnaverndhefðbundin verksvið • Vöxtur og næring • Þroski og hegðun • Ónæmisaðgerðir • Finna frávik (líkamleg, þroski, hegðun, félagsleg), koma vandamálum í farveg og fylgja þeim eftir. • Fræðsla og leiðbeiningar. • Slysavarnir. • Rannsóknir • Smálækningar
Aldur Hjúkr.fr. Læknir Bólusetn. Fræðsla <6 vikur Heimavitjanir Stuðningur 6 vikna 9 vikna Heimavitjun Þroskamat 3 mán DTaP,Hib,IPV Sjón 5 mán DTaP,Hib,IPV 6 mán Heyrn 8 mán 10 mán Málþroski 12 mán DTaP,Hib,IPV Hreyfiþroski MMR 18 mán 2 1/2 árs Hegðun dTaP 4 ára Ung- og smábarnavernd MnC MnC
Skólaheilsugæsla • Fer fram í skólum • Skólahjúkrunarfræðingar og læknar • Skimanir • Hæð, þyngd (6, 9 og 12 ára) • Sjón (6, 9, 12 og 14 ára) • Heyrn (6 ára) • Bólusetningar • MMR 12 ára, • barnaveiki, kíkhósti, stífkrampi og mænusótt 14 ára • Fræðsla og forvarnarstarf • 6H heilsunnar • Skráning - Ísskrá
Heilsuvernd barna • Handbók um ung- og smábarnavernd • Handbók um skólahjúkrun • www.heilsugaeslan.is • www.landlaeknir.is • www.6h.is • www.lydheilsustod.is • www.forvarnarhusid.is
Vöxtur • Vaxtarlínurit • þyngd/lengd/höfuðummál • Þumalfingurregla um frávik í lengd og þyngd: • Fyrsta aldursárið • 1 SF á 3 mán • Eftir annað aldursárið • ½ SF á einu ári
Næring ungbarna • Brjóstamjólk fyrstu 6 mánuðina (eingöngu) • Þurrmjólk (ef ekki bm) fyrsta árið • Föst fæða, grautar, mauk frá (4-) 6 mán. aldri • Stoðmjólk/mjólkurafurðir, frá 6 mán. aldri • OBS! Járnþörf og D- vítamínþörf • OBS! Ofnæmi
Ónæmisaðgerðir • Verja einstaklinginn • Verja þjóðfélagið - hjarðónæmi • Þátttaka allra mikilvæg - þekjun • Grunnbólusetning • Styrking (booster) • Hvernig gefið • Frábendingar
Nálar og stungur Í vöðva eða djúpt undir húð: minnst 5/8” (25G)
Infanrix Polio Hib Barnaveiki, stífkrampi, kikhósti, Haemophilus influensae hjúpgerð b og mænusótt • Aldur • 3, 5 og 12 mánaða • Framkvæmd • 0,5 ml djúpt í vöðva
BoostrixBarnaveiki, stífkrampi og kikhósti • Aldur • 4 ára • Framkvæmd • 0,5 ml djúpt í vöðva
Boostrix-polioBarnaveiki, stífkrampi,kikhósti og mænusótt • Aldur • 14 ára • Framkvæmd • 0,5 ml djúpt í vöðva
NeisVac-CHeilahimnuhimnubólga vegna meningokokka af gerð C • Aldur • 6 og 8 mán • Framkvæmd • 0,5 ml í vöðva
MMR/PriorixMislingar, hettusótt og rauðir hundar • Aldur • 18 mánaða og 12 ára • Framkvæmd • 0,5 ml djúpt undir húð
Kikhósti • 1927: Í fyrsta sinn reynd bólusetning með bóluefni framleitt á Rannsóknarstofu Háskólans • 1950: Lög um ónæmisaðgerðir (nr. 36/1950). Ungbörnum boðin bólusetning gegn kikhósta • 1959 almennar bólusetningar hefjast • 2000 tekið upp acellulert bóluefni í stað whole cell • 2000 ákveðið að endurbóluetja 5 ára börn 1950 1959
Barnaveiki • Bólusetning reynd í fyrsta sinn árið 1935. Talin hafa komið í veg fyrir faraldur • 1950: Lög um ónæmisaðgerðir (nr. 36/1950). Ungbörnum boðin bólusetning gegn barnaveiki 1935
Mænusótt /lömunarveiki • 1956 Bólusetning gegn mænusótt hafin • 1960 Síðustu mænusóttartilfellin með lömunum greind á Íslandi • 1963 Síðasta mænusóttartilfellið greint á Íslandi (erlent barn) 1956
Mislingar Stílfært frá ARI News, No. 28, April-July 1994
Mislingar • Bólusetningar gegn mislingum hefjast á Íslandi upp úr 1960 • 1976 Bólusetningin tekin upp við 2 ára aldur • 1989 Bólusetning tekin upp með bólusetningu gegn rauðum hundum og hettusótt við 18 mánaða aldur • 1994 Ákveðið að endurbólusetja við 9 ára aldur • 2001 Endurbólusetning 12 ára 1976
Hettusótt • 1989 Bólusetning hafin meðal 18 mánaða gamall barna (ásamt bólusetningu gegn mislingum og rauðum hundum) • 1994 Endurbólusetning 9 ára barna • 2001 Endurbólusetning 12 ára 1989
Rauðir Hundar • 1979 Bólusetning hafin meðal næmra 12 ára stúlkna • 1989 Bólusetning hafin meðal 18 mánaða gamall barna (ásamt bólusetningu gegn mislingum og hettusótt) • 1994 Endurbólusetning 9 ára barna • 2001 Endurbólusetning 12 ára 1979 1989
Þróun bólusetninga ogvaxandi áhyggjur um öryggi þeirra Frá RT Chen, CDC, Atlanta, USA
Sérstök verkefni á Þróunarstofu • Eftirfylgd lítilla fyrirbura • Meðgöngulengd < 32 vikur • Fæðingarþyngd < 1500 g • Langtímaeftirfylgd í samvinnu við lækna og hjúkrunarfræðinga vökudeildar og við lækna og hjúkrunarfræðinga í ung- og smábarnavernd heilsugæslunnar
Sérstök verkefni (frh) • Brjóstagjafaráðgjöf • Stuðningur við foreldra með skerta greind • Sérsniðið fræðsluefni • Stuðningur við mæður með vanlíðan, þunglyndi eða annan vanda • Aðrir hópar með sérstakar þarfir
Forvarnir sjúkdóma • Fyrsta stigs forvarnir • minnka fjölda nýrra sjúkdómstilfella, þ.e.a.s. nýgengi • t.d. bólusetningar, slysavarnir og varnir gegn barnaofbeldi • Annars stigs forvarnir • minnka algengi á sjúkdómi með því að minnka sjúkdómslengd og áhrif þeirra með því að greina sjúkdóminn snemma og fljótt gefa góða meðferð
Skilgreining á skimun Kerfisbundin athugun eða rannsókn á einstaklingum sem ekki hafa sótt sér læknishjálpar vegna einkenna frá þeim sjúkdómi sem skimað er fyrir. Framkvæmd til að finna einstaklinga í áhættuhópi fyrir ákveðinn sjúkdóm svo frekari rannsókn geti farið fram og meðferð og forvörnum komið við
Skimun íung- og smábarnavernd • Meðfæddir sjúkdómar • td. hjartagallar, mjaðmaliðhlaup, launeista • Vöxtur barna • td. þyngd (vanþrif/offita), höfuðummál, lengd • Sjón og heyrn • Þroski • td. seinn mál- eða hreyfiþroski, einhverfa, ADHD
Þroskafrávik • Þegar einhver röskun veldur því að þroski barns fer ekki eftir „eðlilegum“ brautum miðað við það sem er þekkt (norm) • Frávikin valda því að barnið nær ekki þroskaáföngum, færni eða hegðunarþáttum á sama aldri og önnur börn, (á sama hátt, með sama hraða og sömu aðferðum)
Þroska- og hegðunarstöð HH • Greiningarteymi barnadeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur (1998) • Þroska- og hegðunarsvið MHB (2000) • Þroska- og hegðunarstöð (2009) • http://www.heilsugaeslan.is/throskaoghegdunarstod
Þroska- og hegðunarstöð • Greiningarteymi myndað haustið 1998 • Þverfaglegt teymi um þroska barna • barnalæknar, sálfræðingar, iðjuþjálfi, sjúkraþjálfari, félagsráðgjafi (talmeinafræðingur) • gagnkvæmt og mikið upplýsingaflæði • samstarfsvilji, sveigjanleiki og traust • sameiginleg ákvarðanataka
Þroska- og hegðunarstöðhlutverk • Greining þroska- og hegðunarfrávika • Nánari greining vegna ADHD og skyldra raskana • Ráðgjöf, fræðsla, meðferð • Sérhæfð námskeið fyrir foreldra og börn • Námskeið og kennsla fyrir fagfólk
1. stig Frávik? Skimun fyrir öll börn í ung- og smábarna- vernd Frum- greining Nánari greining Úrræði, þjálfun Eðlilegur þroski Skimun–greining-meðferð 2. stig 3. stig
Af hverju greining? • Inngrip snemma draga úr alvarleika meðfæddra raskana (1. stigs fötlun) • Minnka líkur á þróun viðbótarerfiðleika (2. stigs fötlun) • Jafna aðstöðu foreldra og barna, óháð búsetu og atgerfi og tekur tillit til þarfa fjölskyldunnar • Miðar að auknum lífsgæðum