210 likes | 639 Views
Congenital lobar emphysema (CLE). Kristín Ólína Kristjánsdóttir Barnalæknisfræði feb 2005 Læknadeild HÍ. CLE. Anomalía á þroska neðri öndunarvega Hyperinflatation á einum eða fleiri lobusum Einnig kallað; Congenital lobar overinflation Infantile lobar emphysema. Epidemiologia.
E N D
Congenital lobar emphysema (CLE) Kristín Ólína Kristjánsdóttir Barnalæknisfræði feb 2005 Læknadeild HÍ
CLE • Anomalía á þroska neðri öndunarvega • Hyperinflatation á einum eða fleiri lobusum • Einnig kallað; • Congenital lobar overinflation • Infantile lobar emphysema
Epidemiologia • Sjaldgæf malformation • 10 af 70 börnum með malformation á lungum (1970-95 á barnaspítala í Washington) • Strákar frekar en stelpur (3:1), ekki vitað af hverju
Meinmyndun • Prógressív lobar hyperinflatation vegna ýmissa galla í bronchopulmonary þroska • Óeðlilegt samspil endodermal og mesodermal þátta í fósturþroska lungnanna • Truflun í þroska getur valdið breytingu á • fjölda alveoli • stærð alveoli
Meinmyndun • Orsök CLE er ekki þekkt í 50% tilvika • Algengasta orsök (25%) CLE er obstruction á öndunarvegi sem er að þroskast ”Ball-valve” mekanismi (↑ loft kemst inn en fer út) • Intrinsic obstr. • Defect í bronchial vegg (td vantar brjósk að hluta) • Meconium • Slímtappi • Granuloma • Slímhúðarfelling • Extrinsic obstr. • Vascular anomalíur • Intrathoracic fyrirferð (foregut cyst, teratoma)
Meinafræði • Overdistention á einum eða fleiri lobusum lungna þrýstingur á aðra hluta lungna + herniation á affecteruðum vef yfir ant. mediastinum yfir í hinn ½ thorax mediastinal shift
Meinafræði • Vi. lobus sup. í 40-50% • Hæ. lobus med. í 25-35% • Hæ. lobus sup. í 20% • Lobus inf hæ./vi. í 2-10% • Sjaldgæft að verði í mörgum lobusum
Meinafræði Macroskópísk skoðun sýnis • Hyperexpansion affecteraðs lobus • Parenchymal fölvi Histológía mismunandi • Jafnt stækkaður distal öndunarvegur • Polyalveolar form • Conducting öndunarvegir eðlilegir að stærð, en alveoli stækkaðir og fleiri • Ekki emphysematous breytingar
Klínik • Flest með einkenni á nýburaskeiði • 25-33% með eink. við fæðingu • 50% 1mánaða • Nær allir komnir með einkenni við 6mán • Prógressívir öndunarerfiðleikar • Alvarleiki einkenna háður • Stærð affecteraðs lungnahluta • Þrýstingi á aðliggjandi lungnavef • Mediastinal shift
Klínik • Tachypnea • Erfiða við öndun • Cyanosis Sjaldgæfara; • Endurtekin lungnabólga • Vanþrif
Skoðun • Öndunarerfiðleikar • Wheezing (því þrengt að loftvegum) • Í affecteruðum lobus; • ↓ öndunarhljóð • Hyperresonance við percussion • Hjarta tilfært hjartsláttur hæstur eða þreyfast sterkastur á öðrum stað en eðlilegt er
Tengdir kvillar • Stundum aðrar congenit anomalíur með CLE • Hjarta og æðakerfi – 14% • Nýru • GI • Musculoskeletal • Húð
Greining Hægt að sjá á rtg. pulm • Útþensla á affecteruðum lobus • Mediastinal shift • Þrengsl + samfall í contralateral lunga • Þind flöt CT-lungu • Intrinsic eða extrinsic obstruction ?
Greining Hjartaómun • Vascular strúktúrar sem valda extrinsic obstruction Ventillation/perfusion skann • ↓ ventillation og ↓ perfusion í aff. Lobus Bronchoscopy • Intrinsic obstruction ?
Prenatal greining • Sést stundum á sónar • Ómríkt og/eða cystískt útlit lobus
Mismunagreiningar • Ddx útfrá útliti á rtg; • Pneumothorax • Localized pulmonary interstitial emphysema • Aðrar ddx • CCAM (congenital cystic adenomatoid malformation) • Bronchopulmonary sequestration • Bronchogenic cyst • Congenital diaphragmatic hernia
Meðferð • Skurðaðgerð á affecteruðum lobus ef öndunarerfiðleikar hjá nýburum • Conservatív meðferð ef lítil eða væg einkenni