310 likes | 600 Views
Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlis Mánagarði í Nesjum 25.nóvember 2013. Loftlagsbreytingar og áhrif þeirra Kristín Hermannsdóttir F orstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands. IPCC.
E N D
Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisMánagarði í Nesjum 25.nóvember 2013 Loftlagsbreytingar og áhrif þeirra Kristín Hermannsdóttir Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands
IPCC MilliríkjanefndSameinuðuþjóðanna (Intergovernmental Panel on Climate Change, IPCC) erstofnunsemhefurþaðhlutverkaðgefaútmatskýrslur á nokkurraárafresti • FAR (1990), SAR (1995), TAR (2001), AR4 (2007), AR5 (2013), auk sér-rita. Skýrslurleggja mat á stöðuþekkingar. Nefndinstundarekkirannsóknir. Þrírvinnuhópar: WG1: Ummerkiloftslagsbreytinga (jarðvísindi) WG2:Afleiðingar (vistkerfiogsamfélög) ogWG3:Viðbrögð (Hagfræðiogtækni) • IPCC greiðiralmenntekkifyrirvinnuvísindamanna • WG1skilaðiafsér um daginn. WG2eftiráramót.
AR5 - WG1 Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og benda margar athuganir til breytinga frá því um miðbik síðustu aldar sem eru fordæmalausar þegar litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda.
Hvað veldur? Sólin hitar jörðina, og jörðin geislar varma Gróðurhúsaáhrif: Gróðurhúsalofttegundir gleypa hluta varma- geislunar jarðar og geisla varma til baka niður að yfirborði (geislunarálag) Aukin gróðurhúsaáhrif valda hlýnun
CO2 útblástur er 60% meiri árið 2012 en árið 1990 Heimild: Le Quéré et al 2013; CDIAC Data; Global Carbon Project 2013
Hvaðan kemur CO2 í heimsins ?Árið 2012 - Kol( 43%), olía (33%), gas(18%) og sement (5%) Heimild: CDIAC Data; Le Quéré et al 2013; Global Carbon Project 2013
Frá hvaða svæðum kemur CO2 ? Heimild: CDIAC Data;Le Quéré et al 2013;Global Carbon Project 2013
Miðað við höfðatölu Heimild: CDIAC Data;Le Quéré et al 2013; Global Carbon Project 2013
MetanerönnurstæstagróðurhúsalofttegundinCH4aukning í andrúmslofti, 1983-2009 • Hægist á aukningu í andrúmsloftifyrir 2005 • Eykstaftureftir 2006 1983-1989: 12 ± 6 ppb 1990-1999: 6 ± 8 ppb 2000-2009: 2 ± 2 ppb Kirschke et al. 2013, Nature Geoscience; Data from NOAA, CSIRO, AGAGE, UCI atmospheric networks
Metanafmannavöldum Global Carbon Project 2013; Figure based on Kirschke et al. 2013
Reiknuðhlýnunmiðaðviðgeislunarálag Reiknilíkön ná að herma hitabreytingar síðustu aldar ef bæði breytingar á gróðurhúsalofttegundum, agnamengun og náttúrulegum þáttum (t.d eldgosum) eru teknar með.með.
Loftslagsbreytingar á Íslandi • Líklegastaðþaðhlýnimeiraaðvetritil en aðsumri • Úrkomaeykstlíklega um 2 – 3% fyrirhverjagráðusemhlýnar. • Úrkomubreytingareruóvissari en hitabreytingar. • Í byggðminnkarsnjóhula um 3 – 4 vikurfyrirhverjagráðusemhlýnar • Kuldaköstumfækkarlíklega • Hitabylgjur á sumriverðaalgengari
Margþættarafleiðingar • Jöklarhörfa, afrennslibreytist • Sjávaryfirborðhækkar • Efrimörkhugsanlegrarhækkunarennmjögóviss • Gróðurfarbreytistverulega • Samsetningfugla- ogskordýrafánulandsinsbreytist • Einniglíklegarbreytingar í hafi • Norðlægartegundirhopa • Suðlægaritegundiraukaútbreiðslutilnorðurs • Súrnunsjávarhefuráhrif á lífríkihans
Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum
Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum
Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum
(Heimild: Jarðvísindastofnun HÍ.og Aðalgeirsdóttir (2006). Sjá einnig Jóhannesson ofl (2007))
Landris og landsig á Íslandi í kjölfar rýrnunar jökla • GPS mælingar sýna að jöklabráðnun veldur hröðu landrisi víðast hvar á landinu. • Arnadóttir et.al (2009) • Á SA- landi er landris • (9 mm/ár á Höfn) • Á SV-horninu er landsig • (2-4 mm/ár í Reykjavík) • G
Skógarmörkoghlýnun • Þegarerumerkjanlegarbreytingar á skógarmörkumvegnahlýnunar • Afkastagetaplantahefuraukist • Aukinræktun á korni Mynd: Ólafur Eggertssson (Mynd: Bjarni D. Sigurðsson)
bókfinnka barrfinnka þórshani stuttnefja (Myndir: Yann Kolbeinsson ofl)
Skaftárhlaup 2002 Jökulhlaup munu breytast Vorflóðminnka, vetrarflóðaukast ogverðatíðari Farvegir jökuláa breytast (Myndir: Matthew Roberts, HelgiJóhannessonog hornafjordur.is)
Lokaorð • Loftslagsbreytingar eru staðreynd og áhrifin víðtæk og fordæmalaus • Áframhaldandi loftslagsbreytingar eru óumflýjanlegar vegna losunar okkar til þessa. Áhrifa mun gæta í margar aldir jafnvel þó að hætt verði að losa CO2. • Rannsóknir eru nauðsynlegar til að geta sagt fyrir um þróun mála • „Tækifærin liggja í loftinu „ • Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað