370 likes | 590 Views
Fjögur L og eitt S. Ný staða á Seltjarnarnesi. Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna Dalvík 12. – 13. maí 2011 Málfríður Finnbogadóttir, verkefnisstjóri Bókasafni Seltjarnarness. L in standa fyrir: Læsi, lit, líf, leik o g S ið fyrir samtal.
E N D
Fjögur L og eitt S Ný staða á Seltjarnarnesi Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna Dalvík 12. – 13. maí 2011 Málfríður Finnbogadóttir, verkefnisstjóri Bókasafni Seltjarnarness
L in standa fyrir: Læsi, lit, líf, leik og S ið fyrir samtal Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
„Læsi er hæfileikinn til að bera kennsl á, skilja, túlka, skapa og tjá sig með því að nota prentað eða ritað efni um mismunandi samhengi. Læsi tengist áframhaldandi lærdómi til að leyfa einstaklingi að uppfylla markmið sín, að þroska og leggja stund við þekkingu og hæfni sína og að taka betur þátt í samfélaginu í heild sinni.“ Skilgreining UNESCO Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Litur Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Líf Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Leikur „Leikir eru ein af forsendum sköpunar og gagnrýnnar hugsunar...“ segir Kristín Rúnarsdóttir Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Ný staða 1 Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Menningarstefna Seltjarnarnesbæjar ,,Leiðarljós stefnunnar er að efla áhuga, löngun og möguleika bæjarbúa til að njóta menningar.“ Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Menningarstefna Seltjarnarnesbæjar Leiðir að markinu eru meðal annars: ...að skapa vettvang fyrir starfandi listamenn til að kynna sig og verk sín ...sögu, menningu og minjum bæjarins haldið á lofti... Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Hlutverk Bókasafns Seltjarnarness í menningaráætlun Seltjarnarnesbæjar: að vera ,,öflug menningar- og upplýsingamiðstöð“ Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Aðstaða:góður bókaskosturrúmgottfjölnota salur getur í öðru rými safnsins hýst ýmis konar starfsemi flygill Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Samstarf: • Tónlistarskólinn • Hlusta.is / Skólavefurinn • Bæjarlistamenn • Skólarnir og leikskólarnir • Gestir safnsins • Íbúar Seltjarnarness Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Menningarmiðstöð Fyrirlestraröðin OKKAR FÓLK Steinunn Hannesdóttir, íþróttakennari Katrín Ósk Björnsdóttir, textílkennari Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011 Sýning og safnkostur settur fram Baldur Böðvarsson, fv. Stöðvarstjóri
Sólrún og Sólveig Te og tónlist Blásarar á jólaföstu Gunnar Kvaran Anna og Heiða Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011 Helga Laufey og Guðjón Hinrik Díxílandband Árna Ísleifssonar Jassband
Menningarmiðstöð Leshópur / prjónakaffi Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011 Leshópur og prjónakaffi hópur hittist einu sinni í mánuði
Hátíð - Bæjarlistamaður Seltjarnarness Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Menningarmiðstöð Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Nýta bókakostinn! Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Jólin 2009 Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Jólin 2010 Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Ný staða 2 Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Lyfjafræðisafn- er sameign allra lyfjafræðinga á Íslandi Neshlaupið – trimmklúbburinn um miðjan maí Ljósmyndasafn Félög:LionsklúbburKiwanisklúbburinn NES SoroptimistaklúbburJC Nes Listasafn Náttúrugripasafn – stofnað 1982 – til húsa í Valhúsaskóla og á BókasafninuFuglaskoðun Styttur / Kvika Grunnskóli LeikskóliTónlistarskóli Lúðrasveit Golf 9 holu völlur Veitingasala Lækningaminjasafn - Stefnt er að því að húsið verði tilbúið í lok ársins 2013. Sund Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011 Nes – Nesstofa 1767 Landlæknisbústaður - móttökuhús HeilsuræktÍþróttirPlútóbrekka Bókasafn – staður til að vera á MenningardagskráAðstaða Tónleikar Erindi Bókmenntagöngur Sýningar SelkórinnSlysavarnarfélag Kvenfélag Leiklistarfélagið Taflfélag Listafélag kirkjunnar Kammerkór Listavika Urtagarður – lækningajurtir Bjarni Pálsson, landlæknirBjörn Jónsson, lyfsali Hans Georg Schierbeck landlæknir Grótta Fræðasetur Fjölskyldudagur Stígar Hákarlaskúrinn JónsmessugangaMenningarhátíð Fjölskyldudagur
Ný verkefni: Listaverkaskrá bæjarins Ljósmyndasafn – uppbygging Náttúrugripasafn Grótta / Gróttudagur / Listasmiðja Menningarvika Jónsmessuganga Bæjarlistamaður Heimildarmynd um Nesið Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
,,öflug menningarmiðstöð“ Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Grótta: svo nálæg, en samt útaf fyrir sig Upplifun ,,forboðinstilfinning” eða ,,mystik” svífur yfir Gróttu. Grótta er einnig griðastaður frá erli borgarlífsins – svo nálæg, en samt útaf fyrir sig! Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Hitt verkefnið sem mig langar að nefna er Náttúrugripasafn Seltjarnarness Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Við ætlum að nota fyrirlestrarsal í GRÓTTU og flytja á afmælisári Náttúrugripasafnsins fyrirlestra – þar sem fræðimenn segja frá náttúru Seltjarnarness Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Læsier eitt af því mikilvægasta að tileinka sér í nýjum aðstæðum.Litur - er fyrir fjölbreytileikann í verkefnum Líf– við vinnum með og fyrir fólk á öllum aldri og vinnum að því að skapa líf Leikur – það er ótrúlegt hvað fólk hefur gaman af að leika sér – dóminóið – stafaþrautir – telja bækur í trénu..... Samtal – samtal sem við áttum í Stykkishólmi í september er að bera ávöxt núna í maí, svo góðir hlutir gerast hægt. Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
„Fólk kemur á sýningarnar og oft segist það ekki skilja hvað sé á seyði en náttúrulega því meira sem þú sérð, því læsari verður þú á það sem þú sérð. .... Við viljum sýna þeim að lífið sé allskonar og til að upplifa það þurfa ekki endilega allir að vera áhugasamir um myndlist eða með listræna hæfileika. Ég held að það sem listir almennt gera fyrir fólk er að opna augu þeirra fyrir hinu óvænta, óvenjulega og öllum möguleikunum.“ Þórunn Eymundardóttir, myndlistarmaður forstýra Skaftfells á Seyðisfirði.. Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011
Draumurinn Fjögur L og eitt S - Málfríður Finnbogadóttir Dalvík 13.5.2011