1 / 21

Erfðarannsókn á ofvirkniröskun og athyglisbresti ADHD

Erfðarannsókn á ofvirkniröskun og athyglisbresti ADHD. Ragnheiður Fossdal. Erfðaefnið er í kjarna allra fruma líkamans – eitt eintak af öllu erfðamenginu. Erfðaefninu er pakkað í litninga. Breytileikar í erfðaefninu. SNP – eins basa breytileiki.

ralph
Download Presentation

Erfðarannsókn á ofvirkniröskun og athyglisbresti ADHD

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Erfðarannsókn á ofvirkniröskun og athyglisbresti ADHD Ragnheiður Fossdal

  2. Erfðaefnið er í kjarna allra fruma líkamans – eitt eintak af öllu erfðamenginu

  3. Erfðaefninu er pakkað í litninga

  4. Breytileikar í erfðaefninu SNP – eins basa breytileiki AGTGAAGTTCGTGGACTCCTACAATAATGCTATAAATGCATAGAAGAAAAGACACAGGAC 61 TGTGAAAGAAAGTGATGATGCGATGTCTAAAACGTTCAAGGCACCGCATCTGTGATCAAG 121 AATACATGTGCTGCTTTACCGACACATCAAAGAGCAAGGTCAGCCGTGGGGGCTAATGAA 181 TGGCTAGCATAAGTGGGACACCACGGTGGGCTTGGGCATAGCTGCGACTCATGCCAGTGG 241 CAGCCTGAGGGAGACACCAACTTCAGCTCCAAACTAGCAAAGATAAAAATGTATCTTTTC 301 ATCAGGTTAGATAGTCCTGCTTTAACTGGAACTTGTAGATTATTTATTTA TTTATTTATT 361 TGAGACAGAGTCTCACTCTGTCTCCAAGCTGGAGTGCAGTGGCGCGGTCTTGCCTCACTG 421 CAACCTCCACCTCCCAGGTCCAAGCGATTCCCCTGCCTCAGCTTCCCGAGTAGCTGGGAC 481 TACAGGTGCACGCCACCATGCCCAGCTAATTTTTTGTATTTTAATAGAGACGGCCTTTCA 541 TCATGTTGGTCAAGACGGTCTTCATCTCCTGACCTCATGATCCGCCTGCCTCGGCCTCCC 601 AAAGTGCTGGGATTACAGGCATGAGCCACCACACCTGGCTGAACTTGTAGATTATTTGGA 661 AGCCAGAAGGGACCTTATGAGCACCCCGTTCGGTTTTTCATATACCTGCTTCTGTATCAG 721 AAAGACTTGTGCAACTAACAGAAATGCAGCTCTTCTTGCCACCCCCTGCCTAGACTTGGG 781 GAATCACAATCTCCAGGGGAAGGCCCAGAAATGCTCCTGAAGCATCTTGCTGTCACCAGT 841 GCCCCTGCTGAGGCCCCAGAGGGCAGGTGACCTGGGTGAACCTCCTAACG GACAGGGGGC 901 TTCTCCGGGCCCTGGGTCCCGGGTGCCCGCTCCCACCCCCTTAGCAGAATTTTGGAGAGT 961 GTGGCTGTGTTTCCTTCGTGGTTGTTTGGACAGCGGCAGAGCTGTGTGTTTTGAAGGTAA 1021 AGTGAGGAATTGACTCTTCTCCTTCCCTGTGGTAGGTGCTGTGACTCCCAGTCCCTCTTT 1081 TTCTGGAGCTCTGTGGAGCCCGTGGGAGCCATCCCTGGAGAGACCCTCCCTGCTGTCCCC 1141 AGGCAGCCCCTGGAGGCCCAGATGAGACTATCCGCTTTGGCTGCAGGGCTTGACGGGCCT 1201 GCCTCAGATGAGCTTTGGGGAGTGAAAGTGGCTGCCTGGGACCCTGGGCGCCTGGTGTTT 1261 ACCTAGAAATTGTGCTAATCCCGCTAATTCCTGTGATTTACACAGCCTCTTGGCTCTGTG 1321 TACTATCTTCTTCTCCGGGAAGTGGTGGGAAGGCGAGGCCACGGATGCAGTGGGCACTGC 1381 CTGGAATCCCCCCGCTGCATCTGCTCCCCACAGGCGTTCACGAAACCTCAGGTGCATCTG 1441 TGTGCACATCCTCTCCCTGAGCCACAGTCTGGGAGCTGGGCATCTGAATAAATGCCCCTC 1501 CTCCCTCACTACATTCACCCTGTTTCTGGAGCGACCACGCCCTGAGGTGTCAGGAGGCAT 1561 TTTGGCTGGAGGATCTGACTGTAGGCCTGGCCCCGTGCCTTCCTGGGGAGTGGCCTTGGG 1621 CAGCTCACTCCCCATGGGGGCCTCAGCTTCCTCCCCTATAAGAACTGGTGATGACATCTG 1681 CTGTGCTGAAGTGAATAGGTGGGGTTGCCATGAGGAAGCCGCAGCTGCTGTGTTTTGGGT 1741 CCGTTCTTCACGGATGGAGCCTTCTAGTTACCAGCTTGAGCTGGGCCTGGCTGTGGGAAT 1801 GCTGTGCTGAAGAGCTCCTGGCCTGAAGAAGAAGAAGAAGAAGAAGAAGAAGAAGAAGAA 1861 ACATGATCTGACTGCTTCAGGGCTGCAATCATGGGCTAGGAGGGGAAGTGGGGCTTCCTG 1921 GAGGAGGTGACGTCTGAGTGGCATCTTGAGAGTAAGAGTTCATCAGACACAGAAAGGTGA 1981 AGGGTTTCCAGTGAGTGGCATAGCTTGGGCAGAGGCCTGGCTGTGTGCAAGGGCAGAGCC 2041 AGTTATCCCTGTTAGGAGGGTCAGGCAGCCAGGGAGCTGGTAGGGAGAGGAGGCTTTAGG 2101 TAGACATGGGAAGACTTTACCTGAAGGCCAAGGGGCTCAGCAGGGGAGGGATGGAGTGAT 2161 ATGTGGTTTCTGGGAAGATGCCTGGCTGAAGCACAGGGAATTACCTGGAGTGGACCAGAG 2221 GTGTGAAAAGTGCCAAGACCCAGAGGGGAAAGAGTGCCTGGCACAGAGCAGCCAGCGGGA GEN Táknraðir SNP ÖRTUNGL GAA X12 SNP

  5. Tvær tölfræðilegar aðferðir til að finna erfðaþætti sem sjórna tilteknum einkennum A: Tengslagreining - samanburður á erfðaefni innan fjölskyldna Þau svæði í erfðaefninu sem eru eins hjá öllum einstaklingum með einkennið í fjölskyldunni, og erfast frá sameiginlegum forföður, gefa vísbendingu um að á því svæði séu erfðaþættir sem stjórna einkenninu. Sömu svæði þurfa að koma upp í nokkrum fjölskyldum til að ná tölfræðilegri marktækni (sterk vísbending).

  6. Samanburðarhópur Hópur einstaklinga með sama einkenni B: Fylgnigreining - samanburður á erfðaefni tveggja hópa einstaklinga Þau svæði í erfðaefninu sem eru mismunandi í þessum tveimur rannsóknarhópum gefa vísbendingu um að á því svæði séu erfðaþættir sem stjórna einkenninu

  7. ADHD – erfðir og tíðni Erfðir: Um 60% ADHD einstaklinga eiga nána ættingja með sömu greiningu 30-40% tvíeggja tvíbura með ADHD eru báðir einstaklingarnir með greiningu 50-80% eineggja tvíbura með ADHD eru báðir einstaklingarnir með greiningu Erfðaþættir eru mikilvægir orsakavaldar fyrir svipgerð hjá 60-80% einstaklinga með ADHD Albayrak 2008 Genetic aspects in attention-deficit hyperactivity disorder – review J Neural Transm Tíðni: 5-10% barna og unlinga eru með ADHD greiningu 1/3 þessara barna verða einnig með ADHD einkenni sem fullorðnir einstaklingar Er aukning á tíðni? Notkun Rítalíns fyrir íslensk börn (0-18 ára) 0,2 af hverjum 1.000 árið 1989 (0,02%) og 25,1 af hverjum 1.000 árið 2006 (2,51%) Zoëga H, Baldursson G, Halldorsson M, Laeknabladid. 2007 Desember;93(12):825-832

  8. ADHD – niðurstöður erfðarannsókna Tengslagreining – sameiginleg svæði innan fjölskyldna: Lod > 3.6: 1p36, 11q22, 15q , 16p13 og 17p11 Lod > 2.2: 2q24, 5p13, 5q, 6q12 og 9p23 Fylgnigreining – heildar erfðaefnisleit, sameiginlegir erfðaþættir hjá hópi einstaklinga Unpublished 2008 Fylgnigreining - Valin gen rannsökuð (táknraðir taugaboðefna og viðtakar þeirra): COMT chr22:18319054-18336530 (22q11) - catechol-O-methyltransferase isoform MB-COMT Thapar 2005 COMT: Val158Met polymorphism is associated with Ritalin response in children Kereszturi 2008 DRD4 chr11:627305-630703 (11p15.5 ) - dopamine receptor D4 Holmes 2002, Kirley 2004 SLC6A3 (DAT1) chr5:1445909-1498543 (p15.33) - solute carrier family 6 (neurotransmitter) Friedel 2007

  9. Genes do not ask about DSM-IV Thomas Bourgeron IMFAR 2008 • DSM-IV: Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders • ADHD þrír undirflokkar hver með sín sérkenni • ADHD er svipgerð með flóknar erfðir – mörg gen • Foreldrar of börn geta verið með mismunandi ADHD undirflokk • Fjöldi erfðabreytileika? • Samsetning mismunandi erfðaþátta? • Epigenetic áhrif? • Hafa sömu gen áhrif á tilurð ADHD hjá drengjum og stúlkum? • Hafa sömu gen áhrif á ADHD hjá börnum og þeim sem eru með ADHD einkenni alla æfi? • ADHD einkenni eru einnig til staðar í þekktum miðtaugakerfissjúkdómum • Áhrif umhverfisþátta

  10. ADHD svipgerðir Þrír undirflokkar ADHD einkenna samkvæmt DSM-IV flokkunarkerfi • IA an inattentive type (athyglisbrestur), with signs that include: • inability to pay attention to details or a tendency to make careless errors in schoolwork or other activities • difficulty with sustained attention in tasks or play activities • apparent listening problems • difficulty following instructions • problems with organization • avoidance or dislike of tasks that require mental effort • tendency to lose things like toys, notebooks, or homework • distractibility • forgetfulness in daily activities • HI a hyperactive-impulsive type (ofvirkni/hvatvísi), with signs that include: • fidgeting or squirming • difficulty remaining seated • excessive running or climbing • difficulty playing quietly • always seeming to be "on the go" • excessive talking • blurting out answers before hearing the full question • difficulty waiting for a turn or in line • problems with interrupting or intruding • COM a combined type (tvíþætt einkenni), which involves a combination of the other two types and is the most common subtype 

  11. Hlutföll ADHD undirflokka

  12. 2632 Íslendingar hafa gefið lífsýni og/eða svarað spurningalistum • 1752 eru með ADHD klíniska greiningu og/eða uppfylla greiningarviðmið spurningalista • 602 (34%) eiga nána ættingja með ADHD • 1243 (71%) eiga ættingja með ADHD (6m) • 509 (29%) án ættingja (>6m) Þátttakendur í ADHD rannsókninni

  13. Erfðaefnisleit ÍE: • 317,503 SNPs dreifð um allt erfðaefnið, greind með örflögutækni (HumanHap300 BeadChip Illumina) • Arfgerðargreindir einstaklingar: • 800 ADHD • 555 strákar 245 stelpur • 33.472 Íslendingar sem kontról hópur

  14. Niðurstöður: Fylgnigreining - genasvæði 1

  15. Samantekt • Niðurstöður fylgnigreiningar leiddu ekki til tölfræðilegrar marktækni (p< 10-7) fyrir rannsókn á 800 ADHD einstaklinum • Tvö genasvæði eru með vísbendingar um fylgni (p< 10-5) fyrir marga aðlæga SNPs. Annað svæðið sýnir einnig tengsl við ADHD. Á öðru svæðinu er tyrosine phosphatase en hinu mitochondrial enzyme, bæði tjáð í heila. • Eitt genasvæði er með sjaldgæfa 220 kb úrfellingu í geni sem táknar fyrir tengiprótein (cell-cell contact), genið er tjáð í heila. • Niðurstöður benda til sameiginlegra og mismunandi áhættugena eftir kyni og undirflokk ADHD

  16. Næstu skref • Staðfesta niðurstöður fylgnigreiningar og tíðni úrfellingarinnar með rannsókn á nýjum hópi ADHD, einstaklingar frá Bergen í Noregi • Einangra virka þátt viðkomandi gena og áhrif á ADHD • Rannsaka fleiri genasvæði m.t.t kynjamunar og undirflokka (þarf helst fleiri þátttakendur)

  17. Þakkir: • Einstaklingar með ADHD og fjölskyldur þeirra • Vísindamenn/sérfræðingar: • Íslenskrar erfðagreiningar • Greiningar- og ráðgjafastöðvar ríkisins • Barna- og unglingageðdeildar Landspítala • Þjónustumiðstöðvar rannsóknaverkefna • ADHD samtökin

  18. Takk fyrir

More Related