50 likes | 893 Views
V eikar sagnir Kennimyndir þeirra eru þrj á r . Ö nnur kennimynd myndast með viðskeytinu -aði, -ði, -di eða -ti . D æ mi: borða – borð a ði – borðað leysa – leys ti – leyst s elja – sel di – selt. S terkar sagnir Kennimyndir þeirra eru fj ó rar .
E N D
Veikar sagnir Kennimyndir þeirra eru þrjár. Önnur kennimyndmyndast með viðskeytinu -aði, -ði, -di eða -ti. Dæmi: borða –borðaði–borðað leysa – leysti– leyst selja – seldi– selt Sterkar sagnir Kennimyndir þeirra eru fjórar. Hljóðskipti eru í stofni. Þátíð þeirra er eitt atkvæði. Dæmi: fara–fór – fórum – farið geta – gat – gátum – getað lesa–las – lásum – lesið SagnorðVeik og sterk beyging Námsgagnastofnun – Mályrkjuvefurinn
SagnorðVandbeygðar sagnir • ala – ól – ólum – alið • draga – dró – drógum – dregið • flá – fló – flógum – flegið • hlæja – hló – hlógum – hlegið • hyggja – hugði – hugað • leggja – lagði – lagt • liggja – lá – lágum – legið • slá – sló – slógum – slegið • þiggja – þáði – þegið • ugga – uggði – uggað • vefa – óf – ófum – ofið • vega – vó – vógum – vegið Verkefni: Rifjaðu upp fimm sagnir til viðbótar, tvær veikar og þrjár sterkar, og beygðu þær í kennimyndum. Námsgagnastofnun – Mályrkjuvefurinn