170 likes | 347 Views
Almenn námsbraut. Tilraun til að koma til móts við alla nemendur AN en ekki bara suma. Ný braut?. Nei. Endurbætt AN með nýrri útgönguleið. Um nemendur á AN.
E N D
Almenn námsbraut Tilraun til að koma til móts við alla nemendur AN en ekki bara suma
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Ný braut? • Nei. • Endurbætt AN með nýrri útgönguleið.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Um nemendur á AN • Annars vegar nýnemar sem hafa fallið í einni grein, oftast stærðfræði, en eru góðir í öðru. Fara hér í STÆ193 og SNÝ og ná og fara á aðrar brautir. Við sinnum þeim vel. Eru oft á varamannabekk í MH og MS. • Einnig óráðnir eldri nemendur.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Nánar um nemendur á AN, frh. • Hins vegar þeir sem falla í tveimur eða fleiri greinum í grsk. Og eru jafnvel með aðlagað námsefni. • Einnig nemar sem stefna á verknám í öðrum skólum en komust ekki að. • Við sinnum þessum nemendum ekki nógu vel. • Þetta eru þeir sem erum fyrst og fremst að fjalla um.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Endurskoðuð AN • Endurbætur á AN miðast því einkum við þennan hóp. Markmiðið er: • Aukið sérstakt námsframboð. • Miklu meira val. • Vinna utan skóla metin til eininga. • Starfsþjálfun. • Foreldrasamstarf. • Námsaðstoð.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Stóraukið val á AN • Meiningin er að hafa mjög mikið val fyrir þessa nemendur. • Einver kjarni verður að vera; til dæmis íslenska, enska, stærðfræði, upplýsingatækni, íþróttir, lífsleikni, aðstoð við heimanám … • Að öðru leyti velja nemendur það sem þeim sýnist af þeim áföngum sem skólinn býður upp á.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Kjarnaáfangar sem eru til • ÍSL193 • ENS193 • STÆ193 • DAN193
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Nýir áfangar • Stærðfræði daglegs lífs. • Fjármálalæsi. • Líffræði, náttúrulæsi • Söguáfangi. • List- og verkgreinar. • Tölvuáfangar; forritun, tölvuleikjafræði.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 List- og verkgreinar • Fyrir utan áðurnefnda áfanga og þá sem þegar eru til hefur hópur um listgreinar nefnt: • Margmiðlunaráfanga. • Textíl, handverk og hönnun. • Tölvuleikir .
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Launavinna nemenda • Nemendur sem eru í launaðri vinnu utan skóla fá hana metna til eininga. • Atvinnurekandi þarf að gefa nemandanum vitnisburð eftir reglum sem skólinn semur. • Nemandinn á að fjalla um vinnu sína eftir reglum sem skólinn semur og haldadagbók.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Starfsþjálfun • Nemandi sem ekki er í launaðri vinnu fær kost á starfsþjálfun. Starfþjálfun verður metin til eininga í skólanum. • Atvinnurekandi þarf að gefa nemandanum vitnisburð eftir reglum sem skólinn semur. • Nemandinn á að fjalla um vinnu sína eftir reglum sem skólinn semur og halda dagbók.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Ekkert fall • Það er ekki hægt að falla. • Nemandi sem er til dæmis í ÍSL105 (fimm feininga áfangi). Hann nær 40% námsmarkmiðanna og fær 2 feiningar. • Hann hefur með öðrum orðum lagt stund á 5 feininga nám en staðist 2 feiningar.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Framhaldsskólapróf • Þegar nemandinn hefur lagt stund á að minnsta kosti 90 feiningar getur hann óskað eftir að útskrifast með framhaldsskólapróf. • Nemandinn fær þá vitnisburð skólans þar sem kemur fram hvað hann lagði stund á margar feiningar, hvað hann stóðst margar og í hvaða áföngum. • Hann er líka með vitnisburð um hvernig hann stóð sig í vinnu eða starfsþjálfun.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Samstarf heimilis og skóla • Þetta er lykilatriði og gildir um alla nýnema. • Fundur umsjónarkennara, foreldra og nemanda í upphafi annar auðveldar frekari samskipti síðar á önninni þegar þess þarf. • Þetta er líka mikið aðhalda með nemandanum.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Val og einstaklingsnámskrá • Nemandinn velur sjálfur á fyrstu önn í samvinnu við kennara, námsráðgjafa og foreldra. • Einstaklingsnámskrá verði samin í upphafi námsins í samvinnu umsjónarkennara, foreldra og nemanda.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 Þriggja manna brautarstjórn • Hér er átt við þriggja manna stjórn til að sinna þessum hluta Almennrar námsbrautar.
Eiríkur Brynjólfsson 2010 • Þá er ég bara búinn. • Takk fyrir mig.