1 / 17

Almenn námsbraut

Almenn námsbraut. Tilraun til að koma til móts við alla nemendur AN en ekki bara suma. Ný braut?. Nei. Endurbætt AN með nýrri útgönguleið. Um nemendur á AN.

bran
Download Presentation

Almenn námsbraut

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Almenn námsbraut Tilraun til að koma til móts við alla nemendur AN en ekki bara suma

  2. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Ný braut? • Nei. • Endurbætt AN með nýrri útgönguleið.

  3. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Um nemendur á AN • Annars vegar nýnemar sem hafa fallið í einni grein, oftast stærðfræði, en eru góðir í öðru. Fara hér í STÆ193 og SNÝ og ná og fara á aðrar brautir. Við sinnum þeim vel. Eru oft á varamannabekk í MH og MS. • Einnig óráðnir eldri nemendur.

  4. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Nánar um nemendur á AN, frh. • Hins vegar þeir sem falla í tveimur eða fleiri greinum í grsk. Og eru jafnvel með aðlagað námsefni. • Einnig nemar sem stefna á verknám í öðrum skólum en komust ekki að. • Við sinnum þessum nemendum ekki nógu vel. • Þetta eru þeir sem erum fyrst og fremst að fjalla um.

  5. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Endurskoðuð AN • Endurbætur á AN miðast því einkum við þennan hóp. Markmiðið er: • Aukið sérstakt námsframboð. • Miklu meira val. • Vinna utan skóla metin til eininga. • Starfsþjálfun. • Foreldrasamstarf. • Námsaðstoð.

  6. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Stóraukið val á AN • Meiningin er að hafa mjög mikið val fyrir þessa nemendur. • Einver kjarni verður að vera; til dæmis íslenska, enska, stærðfræði, upplýsingatækni, íþróttir, lífsleikni, aðstoð við heimanám … • Að öðru leyti velja nemendur það sem þeim sýnist af þeim áföngum sem skólinn býður upp á.

  7. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Kjarnaáfangar sem eru til • ÍSL193 • ENS193 • STÆ193 • DAN193

  8. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Nýir áfangar • Stærðfræði daglegs lífs. • Fjármálalæsi. • Líffræði, náttúrulæsi • Söguáfangi. • List- og verkgreinar. • Tölvuáfangar; forritun, tölvuleikjafræði.

  9. Eiríkur Brynjólfsson 2010 List- og verkgreinar • Fyrir utan áðurnefnda áfanga og þá sem þegar eru til hefur hópur um listgreinar nefnt: • Margmiðlunaráfanga. • Textíl, handverk og hönnun. • Tölvuleikir .

  10. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Launavinna nemenda • Nemendur sem eru í launaðri vinnu utan skóla fá hana metna til eininga. • Atvinnurekandi þarf að gefa nemandanum vitnisburð eftir reglum sem skólinn semur. • Nemandinn á að fjalla um vinnu sína eftir reglum sem skólinn semur og haldadagbók.

  11. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Starfsþjálfun • Nemandi sem ekki er í launaðri vinnu fær kost á starfsþjálfun. Starfþjálfun verður metin til eininga í skólanum. • Atvinnurekandi þarf að gefa nemandanum vitnisburð eftir reglum sem skólinn semur. • Nemandinn á að fjalla um vinnu sína eftir reglum sem skólinn semur og halda dagbók.

  12. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Ekkert fall • Það er ekki hægt að falla. • Nemandi sem er til dæmis í ÍSL105 (fimm feininga áfangi). Hann nær 40% námsmarkmiðanna og fær 2 feiningar. • Hann hefur með öðrum orðum lagt stund á 5 feininga nám en staðist 2 feiningar.

  13. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Framhaldsskólapróf • Þegar nemandinn hefur lagt stund á að minnsta kosti 90 feiningar getur hann óskað eftir að útskrifast með framhaldsskólapróf. • Nemandinn fær þá vitnisburð skólans þar sem kemur fram hvað hann lagði stund á margar feiningar, hvað hann stóðst margar og í hvaða áföngum. • Hann er líka með vitnisburð um hvernig hann stóð sig í vinnu eða starfsþjálfun.

  14. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Samstarf heimilis og skóla • Þetta er lykilatriði og gildir um alla nýnema. • Fundur umsjónarkennara, foreldra og nemanda í upphafi annar auðveldar frekari samskipti síðar á önninni þegar þess þarf. • Þetta er líka mikið aðhalda með nemandanum.

  15. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Val og einstaklingsnámskrá • Nemandinn velur sjálfur á fyrstu önn í samvinnu við kennara, námsráðgjafa og foreldra. • Einstaklingsnámskrá verði samin í upphafi námsins í samvinnu umsjónarkennara, foreldra og nemanda.

  16. Eiríkur Brynjólfsson 2010 Þriggja manna brautarstjórn • Hér er átt við þriggja manna stjórn til að sinna þessum hluta Almennrar námsbrautar.

  17. Eiríkur Brynjólfsson 2010 • Þá er ég bara búinn. • Takk fyrir mig.

More Related