1 / 7

Fyrstu viðbrögð leitar

Fyrstu viðbrögð leitar. Sigurður Ó Sigurðsson Ingólfur Haraldsson. Leitaraðferðir. Hraðleit hröð leit, beint að ákveðnum leiðum og/eða stöðum Almenn leit Leitarsvæði leituð í heild sinni með svæðisleit. Fínleit Þegar leitað er mjög nákvæmlega á afmörkuðum svæðum. Hraðleit.

Download Presentation

Fyrstu viðbrögð leitar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fyrstu viðbrögð leitar Sigurður Ó Sigurðsson Ingólfur Haraldsson

  2. Leitaraðferðir • Hraðleit • hröð leit, beint að ákveðnum leiðum og/eða stöðum • Almenn leit • Leitarsvæði leituð í heild sinni með svæðisleit. • Fínleit • Þegar leitað er mjög nákvæmlega á afmörkuðum svæðum.

  3. Hraðleit • Aðalatriðið er hraði • Notað á fyrstu stigum leitar • Litlir hópar (2-3) • Gera forkönnun á svæðinu á meðan unnið er að frekari skipulagningu

  4. Reiðhjólagjörðin • Hraðleitaraðferð • Minnisregla við fyrstu viðbrögð • Öxull og hub • SÞP • 300m • Teinar • Leiðir • Endurskin • Líklegir staðir, hætta • Felgan • Ytri mörk leitar

  5. HraðleitHvernig ? • Upphafsstaður • (ÚPL, SÞP,SSP) • Sporaleit • Líklegar leiðir • Skálar og önnur skjól • Hættustaðir • Vitar / útkíkk • Hljóðleit • Sjónaukar • “Reiðhjólagjörðin”

More Related