1 / 18

Ávarp á ársþingi SASS 24. október 2013

Samband íslenskra sveitarfélaga. Ávarp á ársþingi SASS 24. október 2013. Halldór Halldórsson formaður. Samskipti við nýtt alþingi. Bréf sent öllum þingmönnum Sambandið er lögformlegur samskiptaaðili við ríki og Alþingi um málefni er varða sveitarstjórnarstigið

brent
Download Presentation

Ávarp á ársþingi SASS 24. október 2013

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samband íslenskra sveitarfélaga Ávarpá ársþingi SASS24. október 2013 Halldór Halldórsson formaður

  2. Samskipti við nýtt alþingi • Bréf sent öllum þingmönnum • Sambandið er lögformlegur samskiptaaðili við ríki og Alþingi um málefni er varða sveitarstjórnarstigið • Sambandið, f.h. sveitarfélaga, ekki almennur hagsmunaaðili • Mikilvægt að styrkja tengsl og rækta góð samskipti ríkis og sveitarfélaga • Sambandið reiðubúið til að veita allar þær upplýsingar sem óskað er eftir • Helstu áherslur skv. stefnumörkun • Þingmenn hafi hliðsjón af þeim í störfum sínum

  3. Minnisblað greining á stefnu Ríkisstjórnarinnar • Samsvörun stefnumörkunar sambandsins og stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar • Fræðslumál • Aðrar tilvísanir í sveitarfélög • Ekki tæmandi upptalning

  4. Stefna ríkisstjórnarinnarSamsvörun við stefnumörkun sambandsins • Styrking sveitarstjórnarstigsins og flutningur verkefna • Sérstakar landshlutaáætlanir og forgangsröðun verkefna heima í héraði • Rafræn stjórnsýsla og hagnýting upplýsingatækninnar • Gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu um land allt

  5. Fræðslumál Samsvörun • Stytting námstíma til loka framhaldsnáms • Fjölbreytileiki í skólastarfi • Auka verk- og tækninám – GERT-verkefnið • Náms- og starfsfræðsla • Félagsfærni og vinna gegn einelti Engin samsvörun! • 10 punkta samkomulagið!!

  6. Önnur mikilvæg sameiginleg mál • Umhverfismál • Aðgengi að opinberum gögnum • Aukin framleiðni í opinberri þjónustu • Endurskoðun skattkerfisins • Gjaldtaka á ferðamannastöðum • Erfiðleikar einstakra byggða Engin skýr stefnumörkun af hálfu sambandsins • Rammaáætlun • Lágmarksútsvar • Fiskveiðistjórnunarkerfið

  7. Samskipti við nýja ríkisstjórn • Bréf sent öllum ráðherrum með greiningu á stefnunni m.t.t. stefnumörkunar sambandsins • Fundað með nokkrum ráðherrum • Innanríkisráðherra – mánaðarlegir fundir • Mennta- og menningarmálaráðherra • Atvinnumála- og umhverfisráðherra • Fjármálaráðherra • Fleiri fundir á döfinni • Stefnt að fundum með nefndum Alþingis

  8. Það sem vantar í stefnuyfirlýsinguna • Breikkun og styrking tekjustofna sveitarfélaga • Hlutdeild í umferðarsköttum • Hlutdeild í sköttum af ferðaþjónustu • Hlutdeild í skattlagningu fyrirtækja og arðgreiðslum til eigenda þeirra • Hlutdeild í almenna hluta tryggingagjaldsins • Aukaframlög jöfnunarsjóðs

  9. Brýn verkefni sem unnið er að • Mat á kostnaði við þjónustu við fatlað fólk árið 2014 • Tónlistarskólamálið • Byggðamálin sameiginleg á einum stað í Stjórnarráðinu • Fá stuðning og fjárveitingar í landshlutaáætlanir – sóknaráætlanir • Endurskoðun vegalaga • Almenningssamgöngur • Fjárlög 2014 – Hagræðingarhópur? • Undirbúningur kjaraviðræðna • Húsnæðismál • Rafræn skjalavarsla sveitarfélaga

  10. Sérstakur viðaukasamningur fyrir árið 2014 • Tekjur sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk skv. hugmynd að samningi um hækkun útsvars úr 1,2% í 1,24% árið 2014 og beingreiðslur ríkisins falla niður Tilraunverkefni um NPA er ekki meðtalið Allar fjárhæðir í ma.kr.

  11. Frumvarp til laga um opinber fjármál • Að stuðla að góðri hagstjórn og styrkri og ábyrgri stjórn á fjármálum hins opinbera • Að vinna sameiginlega að heildstæðri stefnumörkun um opinber fjármál • Að auka skilning á tekjuþörf og útgjaldaáformum beggja stjórnsýslustiganna m.t.t. þjónustuábyrgðar þeirra skv. lögum • Hvernig fjármagna megi opinbera þjónustu í sátt milli beggja aðila hins opinbera – ríkis og sveitarfélaga

  12. Lífeyrisskuldbindingar • Lífeyrisskuldbindingar sveitarfélaga • 50 ma.kr. vegna B-deildar LSR og gömlu sveitarfélagalífeyrissjóðanna • 18 ma.kr. vegna A-deildar LSS • 18 ma.kr. vegna A-deildar LSR • Mótframlag sveitarfélaga í A-deild LSS þarf að hækka um 4%-stig, úr 12% í 16%, eða ígildi þess í launahækkunum og/eða • Breyttar forsendur lífeyristökualdurs • Þarf að hækka úr 65 árum í a.m.k. 67 ár

  13. Nýkjörið alþingi

  14. sveitarstjórnarmenn á þingi

  15. fyrrum stjórnarmenn á alþingi

  16. Innanríkisráðherrann var sveitarstjórnarmaður

  17. Tíðindi sambandsins

  18. Kveðja frá stjórn og starfsmönnum sambandsins

More Related