70 likes | 249 Views
Umhverfismál og flugrekstur Þróun innan ESB. Högni S. Kristjánsson Skrifstofustjóri. Meginatriði á vettvangi ESB. ESB með sameiginleg markmið um samdrátt í losun ESB setur sér áætlun um að ná sínum markmiðum Deilt út á ESB 27 Það sem áður var óbeislað verða takmörkuð gæði.
E N D
Umhverfismál og flugreksturÞróun innan ESB Högni S. Kristjánsson Skrifstofustjóri
Meginatriði á vettvangi ESB • ESB með sameiginleg markmið um samdrátt í losun • ESB setur sér áætlun um að ná sínum markmiðum • Deilt út á ESB 27 • Það sem áður var óbeislað verða takmörkuð gæði
Leið ESB að markmiðunum • Viðskiptakerfi með losunarheimildir ein leið • Tilskipun 2003/87 um viðskiptakerfið • Tekið upp í EES samninginn m.a. á grundvelli sjónarmiða um samkeppnisstöðu; að fyrirtæki á svæðinu sætu við sama borð
Hvað er viðskiptakerfi? • Leita þarf leiða að koma út takmörkuðum gæðum • Sérstökum losunarheimildum úthlutað • Sumir menga minna en heimilt er en aðrir minna • Markaður myndast • Birgðum dreift með viðskiptum
Þróun kerfisins • Takmarkað í upphafi-samgöngur utan og ekkert á Íslandi • Fyrirséð útvíkkun • Flugið fyrst inn • Staða tillögu ESB-samþykkt fyrir lok árs • Gildistaka frá 2011/2012 • Nær til allra sem fljúga inn á svæðið og frá því • Nýjar tillögur á borðinu
Endurskoðað viðskiptakerfi • Gildir frá 2013 • Hluti af EES samningnum? • Þáttur í baráttu ESB gegn loftslagsbreytingum • Allt á uppboð í skrefum til 2020 • Ekki verður samdráttur í losun frá flugi án breyttra reglna • Jaðarsvæði-staða mála
Vinna íslenskra stjórnvalda • Sérstöðu flugsins hér á landi