1 / 46

LYF 103

LYF 103. Kafli 6 Öndunarfæralyf. Efnisyfirlit. 1. Hósta- og kveflyf 2. Ofnæmislyf 3. Astmalyf. 1. Hósta- og kveflyf. Kvef er einn algengasti sjúkdómur heims er hvimleiður en tiltölulega meinlaus sjúkdómur stendur að meðaltali yfir í 7-10 daga

cato
Download Presentation

LYF 103

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LYF 103 Kafli 6 Öndunarfæralyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  2. Efnisyfirlit • 1. Hósta- og kveflyf • 2.Ofnæmislyf • 3.Astmalyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  3. 1. Hósta- og kveflyf Kvef • er einn algengasti sjúkdómur heims • er hvimleiður en tiltölulega meinlaus sjúkdómur • stendur að meðaltali yfir í 7-10 daga • er ólæknanlegt, en hægt er að meðhöndla einkennin • Er vírussýking sem smitast með úðasmiti/snertismiti • Til eru yfir 100 mismunandi tegundir af kvefi • Einkenni koma fram 48-72 klst. eftir smit: • Særindi og kláða í hálsi, hnerrar og hósti • Höfuðverkur, slappleiki, stíflað nef, hæsi o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  4. Meðferð kvefs • Engin lækning er til við kvefi og hæpið að það takist að framleiða bóluefni gegn því í nánustu framtíð • Meðferð við kvefi byggir á fyrirbyggjandi aðgerðum og að minnka einkenni og þau óþægindi sem þau valda © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  5. Fylgikvillar kvefs • Síðkomnar bakteríusýkingar sem valda þá gjarnanberkjubólgu, skútabólgu (sinusitis), eyrnabólgu, augnsýkingum og jafnvel lungna- bólgu • Þá fylgir gjarnan hiti og bólgnir eitlar og mikilvægt er að leita læknis til að fá viðeigandi meðferð með sýklalyfjum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  6. Hósti • Venjulega myndast 10-20 ml af berkjuslími á dag • Lungun, með hjálp bifhára, hreinsa sig af þessu slími og öðrum óhreinindum - án þess að hósta þurfi til • Hósti er eðlileg svörun líkamans og þjónar þeim tilgangi að fjarlægja aðskotaefni í öndunarveg-inum • Hóstaáreitið getar stafað af ýmsum orökum; • líkamlegu áreiti (slími) • aðskotaefnum (t.d. tóbaksreyk) • hitabreytingum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  7. Kíghósti (pertussis) • er bakteríusýking sem veldur slæmum langvarandi hósta • er bráðsmitandi og hvorki bólusetning nésjúkdómurinn sjálfur gefur varanlegt ónæmi Einkenni: • Fyrstu einkenni eru allt að tveggja vikna langt kvef með vægumhósta • Eftir það hefst hinn dæmigerði kíghósti (í 6-8 vikur) • Endurteknar hóstakviður, sem standa þar til lungun eru tæmd af lofti • Þá kemur djúp innöndun með hvæsandi soghljóðum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  8. Kvashósti (croup) • er samnefni yfir margar sýkingar sem lýsa sér á svipaðan hátt (gengur yfir á 3-4 dögum) • um er að ræða þrengingu í efri hluta öndunar-færa vegna bráðrar bólgu í koki, barkakýli eða barka hjá börnum • Bólgan er oftast tilkomin vegna veirusýkingar • Einkenni: • Hrjúfur og geltandi hósti • Sogandi andardráttur og hæsi • Einkenni um þrengingu í öndunvegi • Hiti, en sjaldnast hár © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  9. Flokkun hósta 1.Slímhósti með ríkulegu lausu slími… 2. Slímhósti með þurru, seigu slími… 3. Þurr hósti án aukinnar slímmyndunar Flokkun hóstalyfja samkv. Sérlyfjaskrá: a) Slímlosandi lyf b) Hóstastillandi lyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  10. a) Slímlosandi lyf • Expectorant = slímlosandi • Slímlosandi mixtúra er talin hjálpa öndunar-færunum við að hósta upp þykku slími, m.þ.a. minnka seigju slímsins... • Kítlhósta er hægt að hemja með heitum drykk • Flokkun: • i) Slímlosandi lyf (nema slímþynnir): Tússól® • ii) Slímþynnir: Acetylcystein Mylan® Pulmozyme® © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  11. Tússól® • Inniheldur guaifenesín, ammóníumklóríð og lakkrís • Guaifenesín og ammóníumklóríð eru slímlosandi • Lakkrísinn hjálpar til…. • Etanólstyrkur er 7,5 % • Lakkrís og timjan bragð © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  12. Acetylcystein Mylan® • Inniheldur acetýlcystein og er notað við lang-vinnri berkjubólgu • Eru freyðitöflur • Ca. 30% sjúklinga getur búist við að fá auka-verkanir frá meltingarvegi; ógleði og niðurgangur © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  13. b) Hóstastillandi lyf i) Ópíumalkalóíðar og afbrigði • Kódein og noskapín eru áhrifamikil hóstastillandi lyf, en eru lyfseðilsskyld • Kódein veldur ávana og fíkn, ekki noskapín • Noskapín hefur hóstastillandi áhrif (hemur hósta-miðstöð), hvort sem um slímhósta eða þurran hósta er að ræða • Noskapín víkkar líka eitthvað berkjurnar • Kódein og noskapín eru ekki í skráðum hósta-mixtúrum, heldur forskriftarlyfjum • Til er SEM mixtúra og Mixtúra ÓBH með noskapíni (?) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  14. i) Ópíumalkalóíðar og afbrigði Kódein (Kodein Recip, töflur) Dextrómetorfan (Dexomet, mixtúra) Dexomet • er efnafræðilega skylt morfíni… • þykir ná meiri hóstastillingu en noskapín, svipaða verkun og kódein, en er ekki ávanabindandi • virkar beint á hóstastöðvar í heila • er notað við hósta sem stafar af minni háttar ertingu í hálsi eða berkjum og er án uppgangs © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  15. Dexomet • Ábendingar: • Hósti án uppgangs • Frábendingar: • Einstaklingar með ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins • Konur með barn á brjósti • Ekki skaðlegt á meðgöngu • Ekki ætlað börnum yngri en 6 ára • Aukaverkanir: • Útbrot, ógleði og uppköst, þreyta, svimi, ofskynjanir, hjartsláttur © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  16. ii) Önnur hóstastillandi lyf • Blöndur (Pektólín, mixtúra) • Inniheldur dífenhýdramín, ammoníumklóríð o.fl. • Ábendingar: • Hósti og ofnæmi • Aukaverkanir: • Róandi verkun, syfja og munnþurrkur • Milliverkanir: • Eykur verkun róandi lyfja, svefnlyfja og alkóhóls • Frábendingar: • Ekki hefur verið sýnt fram á skaðleg áhrif á fóstur af völdum lyfsins © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  17. Ráð til sjúklinga • Óþarfi er að nota hóstastillandi lyf við léttum hósta með miklum slímuppgangi • Ekki nota hóstalyf handa börnum yngri en 1 árs nema í samráði við lækni • Ekki nota hóstalyf handa eldra rúmliggjandi fólki nema samkvæmt læknisráði • Sykursjúkir mega fá hóstalyf sem innihalda sorbitól • Ef hóstinn er langvarandi (2-3 vikur) þá ber að leita læknis © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  18. 2. Ofnæmislyf • Tíðni ofnæmis fer stöðugt vaxandi • Talið er að um 10-20% almennings þjáist af einhvers konar ofnæmi • Orsökin eru ekki þekkt, en vitað er að erfðir og umhverfi skipta máli © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  19. Ofnæmisviðbrögð • Ofnæmisviðbrögð eru mjög flókin fyrirbæri en sem mikla einföldun má segja að ákveðnar frumur í líkamanum losi boðefni sem kallast histamín þegar þær komast í snertingu við ofnæmisvald eins og t.d. frjókorn eða dýrahár • Sjá mynd • Histamín veldur flestum einkennum ofnæmis • Andhistamín (ofnæmislyf) hindra áhrif histamíns í líkamanum (blokka H1-viðtaka) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  20. Histamín • víkkar æðar • dregur saman slétta vöðva (m.a. í lungnaberkjum => e.t.v. astmakast) • eykurgegnumstreymi á próteinum sem eru í blóðinu…. prótein draga til sín vökva og útkoman er vökvasöfnun (bólga eða bjúgur) • hefur áhrif á slímhimnur og slímmyndun eykst • leiðir til mikilskláða © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  21. Ónæmiskerfið • Ónæmiskerfið ver líkamann gegn utanaðkomandi efnum sem komast inn í hann • Bakteríur, veirur, sveppi eða önnur prótein... • Efni sem hafa aðra efnafræðilega samsetningu en líkaminn, myndar hann mótefni (antibody) gegn • Framandi efni sem hvetja til mótefnamyndunar kallast mótefnavakar eða ofnæmisvakar (antigen): • Frjókorn, mygla, rykmaurar, loðdýr o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  22. Hvað er ofnæmi? • Ofnæmi (allergi) þýðir breytt viðbrögð • Ofnæmi er of mikið næmi í ónæmiskerfinu • Þegar svörun milli mótefnavaka og mótefna líkamans verða til skaða fyrir líkamann => ofnæmisviðbrögð koma fram • Til ofnæmisviðbragða teljast; • kláði í augum og nefi, aukin táramyndun og nefstífla • e.t.v. óþægindi í neðri öndunarvegum • o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  23. Ofnæmislost • Hægt er að fá ofnæmislost eftir inntöku fæðu og lyfja • Sjúklingar með alvarlegt ofnæmi eiga að hafa s.k. adrenalínpenna (EpiPen®) á sér og nota strax ef grunur er um byrjandi ofnæmissvörun © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  24. Ofnæmislyf • Ofnæmislyf eru til á ýmsum lyfjaformum; • t.d. töflur, freyðitöflur, mixtúrur, nefúðar og augndropar • Ofnæmislyf sem fást í lausasölu miðast fyrst og fremst við ofnæmisviðbrögð í öndunarfærunum • Helstu einkenni ofnæmis í öndunarfærum eru mikið nefrennsli, hnerri, kláði í öndunarfærum og kláði í augum • Þau geta einnig virkað ágætlega gegn ofnæmis-útbrotum í húð, eins og t.d. skordýrabiti • Andhistamínlyf verka best ef þau eru tekin fyrir-byggjandi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  25. Ofnæmislyf • Helsta aukaverkun andhistamínlyfja er sljóleiki, en það er þó mjög mismunandi eftir lyfjum • Aðrar aukaverkanir geta verið t.d. munnþurrkur, þvagtregða og hægða- tregða © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  26. Ferðaveiki - veltiveiki • Veltiveiki er samheiti yfir allar tegundir ferðaveiki; sjóveiki, flugveiki og bílveiki • Orsök: Jafnvægisleysi vegna viðbragða frá ósjálfráða taugakerfinu • Veltiveikilyf eru s.k. fyrstu kynslóðar ofnæmislyf • Þau eru ofnæmisbælandi, kláðastillandi og hóstastillandi og hafa áhrif á ógleði • Lyfin komast í gegnum blóðheilahemil og verka þar á ákveðna viðtaka • Önnur ofnæmislyf komast ekki inn í miðtaugakerfið… • Skráð lyf: Postafen © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  27. Ýmiss ofnæmislyf • Meklózín (Postafen, töflur) • Alímemazín (Vallergan, mixtúra) • Prómetazín (Phenergan, töflur) • Lóratadín (Clarityn, Lóritín, töflur o.fl.) • Cetrizín (Histasín, töflur) • Ebastín (Kestine, töflur) • Fexófenadín (Telfast, Nefoxef, töflur o.fl.) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  28. Clarityn • Lyfið hefur kröftuga og langvarandi histamínverkun • Er R/L-lyf • Verkun kemur fram eftir u.þ.b. 1 klst. og nær hámarki eftir um 8 klst. og varir í 1-2 sólarhringa • Lyfið hefur þann kost að það er mjög lítið sljóvgandi og róandi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  29. Clarityn • Ábendingar: • Ofnæmi, ofnæmisbólgur í nefi, útbrot og kláði • Meðganga og brjóstagjöf: • Þunguðum konum er ekki ráðlagt að nota lyfið, nema í samráði við lækni og lyfið skilst út í brjóstamjólk... • Skammtastærðir: • 1 tafla á dag (fullorðnir og börn þyngri en 30 kg) • Börn 2ja ára og eldri mega taka inn lyfið... © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  30. 3. Astmalyf • Astmi(asthma bronchiale) • Algengi á Vesturlöndum er um 5-15%... • Hérlendis er talið að 6-7% hafi astma • Astmi er yfirleitt krónískur sjúkdómur • Astmi er algengasti langvarandi sjúkdómurinn hjá börnum • Fólk á öllum aldri getur fengið astma • Orsök astma eru óþekkt, en erfðir skipta máli • Astmi og ofnæmi tengist oft © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  31. Hvað er astmi? • Einkenni sem benda til astma... • Hósti eða andþrengsli við áreynslu • Þrálátur hósti eða kvef • Hósti eða andþrengsli trufla nætursvefn • Viðkomandi fær oft lungnakvilla • Helstu einkenni astma: • Hósti, andþrengsli og jafnvel andnauð, hávær andardráttur (píp, surg), þyngsli fyrir brjósti og öndunarerfiðleikar (einkum útöndun) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  32. Astmi • Astmi getur verið mjög misalvarlegur, frá smá mæði við áreynslu og upp í lagningu inn á bráðamóttöku • Einkenni astma stafa af því að lungnaberkjurnar eru óvenju þröngar, vegnabólgu og aukinnar slímmyndunar • Þannig verður minna pláss fyrir loft í loftgöngunum og andardráttur þyngist © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  33. Helstu áhrifaþættir við astma • Almennir þættir (ósérhæfðir áhrifaþættir) • Tóbaksreykur, kuldi, sterk lykt og líkamleg áreynsla • Ofnæmisvaldandi þættir; • Frjókorn • Rykmaurar • Dýrahár o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  34. Bráðaastmi • Astmakast sem ekki er hægt að slá á með venjulegri lyfjagjöf, eða þegar eitt kast líður ekki hjá áður en annað byrjar • Einkennin geta verið mismunandi milli einstaklinga • Getur verið lífshættulegur • Meðferð • Nota fljótvirkan úða og endurtaka ef þarf • Ef enginn árangur => hafa samband við lækni © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  35. Meðferð astma • Astmi er oftast meðhöndlaður með lyfjum sem hafa staðbundin áhrif í öndunarfærum • Kostir þess að nota innúðalyf eða -duft: • Þá virkar lyfið svo til eingöngu í lungunum • Minni skammta er þörf • Minni aukaverkanir • Nú eru aðallega notuð tvenns konar lyf við astma; • Berkjuvíkkandi lyf • Bólgueyðandi lyf – barksterar © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  36. Astmalyf a) Berkjuvíkkandi lyf (adrenvirk lyf – úðar) b) Sykurhrífandi barksterar (úðar) o.fl. c) Berkjuvíkkandi lyf og barksterar í blöndu d) Önnur astmalyf með almenna verkun © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  37. a) Berkjuvíkkandi lyf (úðar) • Salbútamól (Ventolin, Ventolin Discuso.fl.) • Terbútalín (BricanylTurbuhaler) • Salmeteról(Serevent, Serevent Discus) • Formóteról(OxisTurbuhaler) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  38. Berkjuvíkkandi lyf • Örva ß2-viðtaka í berkjum og valda berkjuvíkkun • Salbútamól og terbútalín eru stuttverkandi og verka í um 4 klst. • Eru oftast notuð eftir þörfum • Eru einnig notuð um 20 mín. fyrir áreynslu eða þegar sjúklingur þarf að fara út í kulda eða inn í reykmettað loft • Salmeteról og formeteról eru langverkandi berkjuvíkkandi lyf, verka í 12 klst. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  39. Ventolin(salbútamól) • Ábendingar: • Astmi • Langvinn berkjubólga(með eða án lungnaþembu). • Aukaverkanir: • Skjálfti, hraðari hjartsláttur, höfuðverkur hjart-sláttartruflanir, ofnæmi, ofvirkni hjá börnum hefur einstaka sinnum komið fram, ofsakláði og útbrot © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  40. b) Sykurhrífandi barksterar • Búdesóníð (Pulmicort, Pulmicort Turbuhaler) • Flútíkasón (Flixotide, Flixotide Discus) • Mometasón (Asmanex Twisthaler) • Barksterar; • eru notaðir fyrirbyggjandi við astma • byrja að virka eftir 1-7 daga og full verkun næst eftir ca. 2 vikur • eru venjulega notaðir 2svar á dag • Barksterar hafa bólgueyðandi verkun © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  41. b) Sykurhrífandi barksterar • Innöndunarsterar í stórum skömmtum frásogast að stórum hluta um meltingarveg og geta því haft almenn áhrif á líkamann: • Hamlað starfsemi nýrnahettubarkar • Valdið beinþynningu • Hamlað vaxtarhormón o.fl. • Með stöðugri aðgæslu næst að meðhöndla astma með sem lægstum stera-skömmtum og þar af leiðandi minnstum auka-verkunum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  42. Pulmicort(búdesóníð) • Barksteri með bólgueyðandi verkun • Litlar almennar steraverkanir • Ábendingar • Astmi • Meðganga og brjóstagjöf • Í lagi á meðgöngu… • Aukaverkanir • Sveppasýkingar í munni og koki • Erting í hálsi, hósti, hæsi • Ofsakláði,útbrot • Taugaveiklun, órói og þunglyndi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  43. c) Berkjuvíkkandi lyf og barksterar í blöndu • Salmeteról og flútíkasón í blöndu (Seretide, Seretide Discuso.fl.) • Formeteról og búdenósíð í blöndu (Symbicort mite Turbuhaler, Symbicort forte Turbuhalero.fl.) • Kostur að gefa saman berkjuvíkkandi lyf og bólgu- eyðandi lyf í staðinn fyrir að auka steraskammta © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  44. d) Önnur astmalyf með almenna verkun i) Leukotríen viðtakablokkar • Montelúkast(Singulair, töflur, tuggutöflur o.fl.) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  45. i) Leukotríen viðtakablokkar • Montelúkast (Singulair) • Þetta lyf var fyrstu “nýja” astmalyfið í 25 ár! • Ásamt zafírlúkast (afskráð lyf…) • Þegar um astma er að ræða eykst m.a. framleiðsla á s.k. leukótríenum, sem eru öflug bólguvaldandi efni • Leukótríen bindast leukótríenviðtökum og valda þá berkjusamdrætti, bjúg í öndunarfærum o.fl. • Lyfin blokka þessi efni (bindst viðtökunum) og hindra þannig verkun þeirra © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  46. Singulair(montelúkast) • Ábending • Til að fyrirbyggja astma og sem viðhaldsmeðferð við astma, m.a. við áreynsluastma • Milliverkanir • Lyfið má nota með öðrum lyfjum sem venjulega eru notuð við astma ogofnæmi • Aukaverkanir • Lyfið þolist vel - höfuðverkur og meltingaróþægindi (væg) • Skammtastærðir • 1 tafla 2svar á dag, lyfið er tekið samfellt © Bryndís Þóra Þórsdóttir

More Related