601 likes | 1.87k Views
LYF 112. Meltingarfæralyf. Meltingarfæralyf. 1. Magalyf 2. Þarmalyf 3. Önnur lyf. 1. Magalyf. a) Sýrubindandi lyf - lyf við brjóstsviða b) Lyf við sársjúkdómi: i ) H2-blokkar ii) Prótónpumpuhemlar c) Lyf við uppþembu d) Lyf gegn bakflæði. Sjúkdómar tengdir maga. Brjóstsviði
E N D
LYF 112 Meltingarfæralyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Meltingarfæralyf • 1. Magalyf • 2. Þarmalyf • 3. Önnur lyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir
1. Magalyf • a) Sýrubindandi lyf - lyf við brjóstsviða • b) Lyf við sársjúkdómi: i)H2-blokkar ii) Prótónpumpuhemlar • c) Lyf við uppþembu • d) Lyf gegn bakflæði © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sjúkdómar tengdir maga • Brjóstsviði • Magabólga • Magasár © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Brjóstsviði • Brjóstsviðikemurframvegnaþessað innihaldmagans og þarmeðmagasýra flæðirupp í vélinda • Einkenni: • Sviðiundirbringubeini (brjósti) semleittgeturút tilbeggjahliða, upp í háls og jafnvelút í axlir • Geturlíksthjartverk • Brjóstsviðier oft nátengdurröngumlífsháttum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Ráð til að draga úr bakflæðieða brjóstsviða • Ekki borða eða drekka um 3 tímum fyrir svefn • Hækka höfðalagið • Hætta að reykja • Léttast • Passa upp á mataræðið • Ekki lyfta upp þungum hlutum • Forðast þröng föt © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Magabólga(gastritis) • Einkenni/bólga í meltingarfærum, án þess að um magasár sé að ræða • Bakterían Helicobacter pylori er talin vera einn orsakavaldur (fyrir magabólgu og magasár) • Einkenni eru oft væg eða engin • Ef bráð tilfelli; e.t.v. magaverkir, brjóstsviði og ógleði • Þættir sem hafa áhrif og viðhalda einkennum: • Áfengi, tóbak, bólgueyðandi lyf, sterk krydd o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Magasár(ulcer) • Er sjaldgæfara en magabólga • Notað yfir góðkynja sár í maga, vélinda eða skeifugörn • U.þ.b. tíundi hver maður fær magasár • Verkur getur verið stingandi eða brennandi • Áhættuþættir: • Reykingar, vínandi, bólgueyðandi lyf, erfðir og álag • Notuð sýruhemjandi lyf (lyf við sársjúkdómi) o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
a) Sýrubindandi lyf (antacida) • Lausasölulyf • Notagildi: • Of miklar magasýrur • Súrt bakflæði og brjóstsviði • Magabólga og erting (bólgur) í vélinda vegna bakflæðis • Maga- og skeifugarnarsár • Verkun: • Hlutleysa magasýruna • Vernda slímhúð magans og draga úr verkjum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sýrubindandi lyf (antacida) • Innihalda sölt af málmum (Al, Mg, Ca og Na) sem hvarfast við sýruna og hlutleysa hana • Lyf (töflur): • Magnesia medic® (töflur) – Nýlegt! • Rennie® (munnsogs- /tuggutöflur) • Samarin (duft - óskráð) (Búið að afskrá flest lyfin!) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Sýrubindandi lyf (antacida) • Milliverkun: • Minnkað frásog járn- og tetracýklínlyfja • Skammtastærðir: • Við brjóstsviða; mismunandi eftir lyfjum, t.d. 1-2 töflur eftir þörfum eða 10-15 ml 4-8 sinnum á dag milli máltíða og fyrir svefn • Aukaverkanir: • Hægðatregða (ál- og kalsíum sambönd) • Niðurgangur (magníumsambönd) • Uppþemba (karbónatsambönd) • Ef nýrnabilun => bþ, bjúgur, hjartabilun versnar (Na-samb.) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
b) Lyf við sársjúkdómi • i)H2-blokkar • ii) Prótónpumpuhemlar • Til eru fleiri lyfjaflokkar © Bryndís Þóra Þórsdóttir
i) H2-blokkar • R/L-lyf • Notaðir við magabólgum og magasári • Verkun: • Histamín er efni sem myndast í líkamanum og örvar sýrumyndun í maga, m.þ.a. tengjast H2- viðtökum • H2-blokkar blokka H2-viðtaka og draga með því úr myndun á saltsýru í maganum og við það gróa sár í maga og skeifugörn © Bryndís Þóra Þórsdóttir
H2-blokkar • Lyf (töflur, mixtúra, stungulyf): • Ranitidín: Asýran®,Zantac® • Skammtastærðir: • Mismunandi eftir lyfjum • Teknir 1x á dag eða kvölds og morgna í 4 vikur... • Ekki teknir fyrirbyggjandi © Bryndís Þóra Þórsdóttir
i) H2-blokkar Aukaverkanir (sjást hjá 4-5 % sjúklinga): • Svimi, þreyta, hiti, höfuðverkur. • Niðurgangur, hægðatregða • Útbrot, ofnæmisbjúgur Milliverkanir: • Ekki þekktar Meðganga og brjóstagjöf: • Ekki fyrir þungaðar konur, né konur með börn á brjósti © Bryndís Þóra Þórsdóttir
ii) Prótónpumpuhemlar • Flest eru R-lyf, þ.e. lyfseðilsskyld • Bindast ensíminu H+K+ATPasa sem stjórnar seytingu saltsýru, og hemja þannig framleiðslu magasýrunnar • Lyf: • Ómeprazól: Losec®, Omeprazol Actavis® o.fl. (töflur, hylki) • – selja má 30 stk í lausasölu • Lansóprazól: Lanzo®, Lanser® o.fl. (munndreifitafla, hylki) • Rebeprazól: Pariet®o.fl.(magasýruþolnar töflur) • Esómeprazól: Nexium® o.fl. (magasýruþolnar töflur) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
c) Lyf við uppþembu • Orsök uppþembu og vindverkja er t.d.: • Sýruþurrð; breytt bakteríuflóra í þörmum • Svelti eða vanmelting og vanfrásog • Laktósaóþol og glútenóþol • Starfræn óregla • Geðrænn spenningur • Ef breytingar á mataræði eða aukin líkamleg hreyfing dugar ekki til að minnka vindspenning, er hægt að gefa lyf • Lyf: Minifom® og Imogaze® © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Minifom® • Virka efnið: • Sílikonsamband, dímeticon • Verkun: • Dímeticon er yfirborðsvirkt efni sem auðveldar losun lofts • Aukaverkun:Hægðatregða • Skammtastærðir: 10 dropar 3-4 x á dag (verkar á 2 dögum) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Imogaze® • Um er að ræða sílikonsamband, simeticon, sem er yfirborðs-virkt efni, sem auðveldar losun lofts • Notað til meðferðar við einkennum uppþembu (vindgangs) hjá fullorðnum (frá 15 ára aldri) • Aukaverkun: Hægðatregða og ógleði • Skammtastærðir: 1 hylki í lok hverrar máltíðar (með glasi af vatni), í mest 10 daga (verkar eftir ca. 2 daga...) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
d) Lyf við bakflæði • Eru notuð við brjóstsviða (bakflæði) • Kjörlyf fyrir þungaðar konur og sjúklinga með þindarslit • Verkun: • Þessi lyf innihalda Algínsýru og salt af henni myndar gel (froðu) sem flýtur efst í maga og hindrar þannig að magainnihaldið geti flætt upp í vélindað • Lyf: Gaviscon®, Galieve Peppermint® o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Gaviscon® • Lyfjaform: • Mixtúra og tuggutöflur • Skammtastærðir: • 1-3 tuggutöflur (10-20 ml) í senn ½ -1 klst. eftir máltíð þegar einkenna verður vart eða að kvöldi fyrir svefn • Milliverkanir: • Minnkar frásog járn-og tetracýklínlyfja © Bryndís Þóra Þórsdóttir
2. Þarmalyf a) Lyf við hægðatregðu: • i) Mýkjandi lyf • ii) Lyf sem auka þarmahreyfingar • iii) Rúmmálsaukandi lyf • iv) Hægðalyf með osmótíska verkun • v) Innhellislyf b) Lyf við niðurgangi(stoppandi lyf): • i) Lyf sem draga úr þarmahreyfingum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Þarmalyf • Þarmaóþægindi lýsa sér með niðurgangi, ógleði, uppköstum, hægðatregðu og jafnvel hita • Orsök: • Örverur, eiturefni, sníklar, þarmaofnæmi, fæða, lyf, o.s.frv. • a) Lyf við hægðatregðu • b) Lyf við niðurgangi © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Hægðatregða • Hægðalyfin eru meðal elstu og mest notuðu lyfjanna og er úrval þeirra mikið • Hægðatregða • ef hægðir eru hafðar sjaldnar en þrisvar í viku eða eru mjög harðar (oftast vegna sjúkdóms í ristli) • Bráð hægðatregða verður oft á ferðalögum eða við flutninga eða um er að ræða styttri sjúkdóm © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Helstu orsakir hægðatregðu • Rangt mataræði • Of lítil vökvaneysla • Of lítil hreyfing • Bæling þarfarinnar á hægðalosun • Sálræn atriði • Einnig geta lyf haft hægðatregðu sem aukaverkun • T.d. kódein © Bryndís Þóra Þórsdóttir
a) Lyf við hægðatregðu • Hægðalyf eru oftast notuð við; • hægðatregðu eða • til að tæma þarmana fyrir aðgerðir og sérstakar rannsóknir (speglanir, röntgen) • Flest hægðalyf á einungis að nota í skamman tíma í senn • Áður en gripið er til hægðalyfja ætti að breyta mataræði (trefjar, gróft brauð, sveskjur, gráfíkjur...), hreyfa sig meira, drekka mikinn vökva (vatn) ... • Hægðalyf lina hægðatregðu, en lækna ekki orsökina... © Bryndís Þóra Þórsdóttir
a) Lyf við hægðatregðu i) Mýkjandi lyf ii) Lyf sem auka þarmahreyfingar iii) Rúmmálsaukandi lyf iv) Hægðalyf með osmótíska verkun v) Innhellislyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir
i) Mýkjandi lyf • Mýkjandi hægðalyf hafa smyrjandi (smyrja þarmainnihald) og mýkjandi áhrif • Einstök lyf (ekkert skráð): • Paraffín Delta • Innih. paraffinum liquidum og glýceról, mixtúra • Paraffínolía (óskráð) • Paraffínolía er þekktasta mýkjandi hægðalyfið • Supp. glyceroli – gamalt forskriftarlyf • Horfið úr apótekunum…? (til á undanþágulista) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
ii) Lyf sem auka þarmahreyfingar • Eru sterk hægðalyf • Notuð í undantekningartilvikum við hægðatregðu • Ekki er ráðlegt að nota þau lengur en 1 viku í senn, því þau raska eðlilegu taugaviðbragði sem stýrir hægðalosuninni • Langvarandi notkun getur einnig leitt til alvarlegra auka-verkana, s.s. hýpókalemíu • Notkun: • Til að losa hægðir fyrir skurðaðgerðir, fæðingar og við greiningu sjúkdóma • Einnig við hægðatregðu, einstök tilvik © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Lyf sem auka þarmahreyfingar • Verkun: • Lyf í þessum flokki verka örvandi á slímhúð meltingarfæra og auka hreyfingar þarma og ristils • Lyfin verka næstum eingöngu á ristilinn og hægða-losun verður 6-10 klst. eftir inntöku • Til þessa flokks teljast; • náttúruleg efni, t.d. anthrakínón afbrigði, eins og senna, cascara, og aloe • lyf sem framleidd eru á efnafræðilegan hátt, t.d.bisakódýl © Bryndís Þóra Þórsdóttir
b) Lyf sem auka þarma-hreyfingar • Lyf: • Bisakódýl: Dulcolaxendaþarmsstílar, Toilax magasýruþolnartöfluro.fl. L-lyf • Natríumpikósúlfat: Laxoberaldropar og Picoprepmixtúruduft L-lyf • Senna:Senokot (Icepharma) Bretlandtöflur • Laxerolía (óskráð) L-lyf • Máselja 12 stkDulcolax og 25 stk. Toilax © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Lyf sem auka þarmahreyfingar • Skammtastærðir: • 1 stíll á dag fyrir fullorðna og börn eldri en 10 ára, helst að morgni • Verkun kemur yfirleitt fram eftir 15-30 mín. (getur dregist í 60 mín.) • 1-2 magasýruþolnar töflur að kvöldi (börn eldri en 3 ára fá 1 töflu á dag) - verka á 5-10 klst. • Aukaverkanir: • Kviðverkir (kveisur) og niðurgangur • E.t.v. blæðing frá endaþarmi © Bryndís Þóra Þórsdóttir
iii) Rúmmálsaukandi hægðalyf • Þessi lyf eru kjörlyf gegn hægðatregðu • Um er að ræða trefjar, hýði, agar o.fl. efni (ýmis slím frá jurtum) • Trefjaríkur matur hefur svipuð áhrif á þarmana og rúmmálsaukandi lyf (trefjar auka rúmmál hægða og hraða fæðu gegnum ristil) • Trefjaríkar fæðutegundirnar: • Hveitiklíð, rúgmjöl, ertur, baunir, gulrætur, gulrófur, kartöflur, ávextir og ber © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Rúmmálsaukandi hægðalyf • Sjúklingar með langvarandi hægðatregðu þarf oft á öðrum lyfjum að halda en þeim sem auka rúmmál • Þá getur verið gott að byrja með Microlax eða Medilax (laktúlósa) • Verkun: • Þessi efni þrútna (bólgna út; mynda hlaup) þegar þau komast í snertingu við vatn, þannig að þarmarnir þenjast út • Aukið rúmmál þarma þýðir aukin hreyfing og þetta flýtir þannig fyrir hægðalosun © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Rúmmálsaukandi hægðalyf • Lyf: • Semen psylli (loppfræ): • Vi-Siblin (ispaghula), kyrni (þurrkað slím) • Metamucil (óskráð), duft (þurrkað slím) • Fybogel orange og lemon (óskráð) • Colon Care (óskráð) (innih. einnig C-vít., Acidophilus og maltextract) • Colon Cleanser (óskráð) (innih. einnig Acidophilus) • Lini semen: Hörfræ (óskráð), t.d. Husk • Önnur: Sílikol (óskráð) (innih. kísilsýru) og maltextract: (óskráð); 1-2 tsk í pela eftir þörfum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Rúmmálsaukandi hægðalyf • Aukaverkanir: • Ef passað er upp á að drukkið sé nóg af vatni (vökva) með þessum lyfjum, eru þau án aukaverkana (annars e.t.v. hægðatregða) • Ef teknir eru inn of stórir skammtar, verða hægðirnar óvenju miklar (veldur ekki niðurgangi...) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
iv) Hægðalyf með osmótíska verkun • Þessi hægðalyf eru notuð við starfrænni hægðatregðu • Notagildi: • hægðatregðu (laktúlósa) • til að hreinsa þarma fyrir skurðaðgerðir eða speglun / röntgen (hægðasölt) • Verkun: • Laktúlósa hefur osmótíska verkun vegna þess að hún brotnar niður í þörmum vegna baktería og hefur óbein áhrif með því að breyta bakteríuflórunni (myndast veikar sýrur sem binda vatn) • Laktúlósa hefur einnig osmótísk áhrif þar sem frásog vatns og salta minnkar, aðallega í ristli - Verkar á 2-3 dögum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Hægðalyf með osmótíska verkun • Verkun, frh.: • Salinisk lyf (hægðasölt) eru sölt sem binda vatn vegna þess að söltin frásogast ekki að fullu • Lyfin halda þannig í vatn í þörmum svo að hægðirnar verða þynnri og þarmarnir þenjast út og valda á þann hátt niðurgangi eftir nokkra klst. • Þannig hafa þau osmótísk áhrif (eins og laktúlósa) Lyfhrif geta komið fram eftir ½ - 1 klst. en oftast eftir 3-6 klst. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Hægðalyf með osmótíska verkun • Lyf: • Laktúlósa:Medilax, mixtúra • Natríumfosföt:Phosphoralmixtúra • Makrógólar í bl.:Movicol, Moxalole, Moviprepmixtúruduft (Þarmahreinsunfyrirskurðaðgerð, ristilspegluno.fl.) • Magnesíumperoxíð 15 % duft. (óskráð) • AlltlausasölulyfnemaMagnesíumperoxíð 15% © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Hægðalyf með osmótíska verkun • Aukaverkanir: • Medilax getur valdið gasmyndun og þá e.t.v. upp-þembu, vindgangi og kviðverkjum • Phosphoral; uppþemba (10 %), magaverkir (6-7 %), ógleði (20 %), uppköst (7,5 %) • Meðganga og brjóstagjöf: • Ekki nota Phosphoral nema samkvæmt læknisráði © Bryndís Þóra Þórsdóttir
v) Innhellislyf - klysma • Eru lausasölulyf - laxerandi lyf • Innhellislyf á að nota við tilfallandi harðlífi eða sem undirbúning fyrir rannsóknir • Verkun: • Þessi lyf smyrja hægðir, en gefa einnig frá sér CO2(g) sem þenur út þarmana (verkar þannig á tæmingar-viðbragðið) • Verkar eftir 5-15 mín. (best að sj. liggi á vinstri hlið) © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Innhellislyf - klysma • Lyf: • Lárýlsúlfat í bl.: Microlax innhellislyf (endaþarmslausn) • Dókúsatnatríum í bl.: Klyx innhellislyf (endaþ.lausn) • Bisakódýl: Toilax innhellislyf og samsett pakkning (töflur + innhellislyf) • Má selja af Toilax í lausasölu: 10 túpur eða 1 samsetta pakkningu © Bryndís Þóra Þórsdóttir
b) Lyf við niðurgangi(stoppandi lyf) • Niðurgangur, vindverkir og harðar hægðir til skiptis, eru einkenni á vefrænum og starfrænum meltingarfæra-sjúkdómum • Einkennin geta einnig verið kviðverkir og óþægindi • Greina verður sjúkdóminn rétt • Niðurgangur eru þunnar og tíðar hægðir oftast slímblandaðar • Niðurgangur getur verið bráður eða langvarandi © Bryndís Þóra Þórsdóttir
b) Lyf við niðurgangi • Bráður niðurgangur hverfur oftast á 2 dögum • Gefa sjúklingi nóg að drekka af hreinu vatni • Fæði: T.d. gulrótarsúpa, bláberjasúpa og grjónaseyði • Ungabörn sem fá niðurgang => gefa glúkósasölt (Resorb junior) • Ef langvarandi niðurgangur => athuga orsök... • Ferðamannaniðurgangur getur stafað af örverum, sníklum, breyttu mataræði o.fl. • Fyrirbyggjandi: mjólkursýrugerlar (acidophyllus) • Einnig fyrir börn á sýklalyfjum • Ef sýkingar (t.d. matareitrun) => sýklalyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir
b) Lyf við niðurgangi • i) Lyf sem draga úr þarmahreyfingum • ii) Örverur með stoppandi verkun - sleppt © Bryndís Þóra Þórsdóttir
i) Lyf sem draga úr þarmahreyfingum • Þessilyferuaðalleganotuð við bráðumniðurgangi (skammtímameðferð) • Athugið; Þessilyf vinna á mótiþörmum við aðlosa sig við eitur og aðraskaðlegahluti... • Lyf: • Lóperamíð: Imodiumtöflur, mixtúra o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Imodium® • Þetta er R/L-lyf (mest má selja 16 töflur eða 100 ml mixtúru í lausasölu) • Lyfið dregur úr þarmahreyfingar og hemur að vissu leyti vatnsflæði út í þarmana. Engin áhrif á MTK • Lyfin eru ekki ætlað börnum yngri en 12 ára, án samráðs við lækni • Varúð; Hár hiti eða blóð í hægðum © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Imodium® • Skammtastærðir: • 2 töflur (20 ml) í upphafi meðferðar, síðan 1 tafla eftir þörfum (eftir klósettferð), þó ekki fleiri en 8 á sólarhring • Virkar eftir 1-2 klst. • Aukaverkanir: • Hægðatregða, kviðverkir, ógleði, uppþemba… • Meðganga og brjóstagjöf: • Þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að taka þetta lyf nema í samráði við lækni © Bryndís Þóra Þórsdóttir
3. Önnur lyf a)Lyf við gyllinæð • Lyf sem innihalda stera • Staðdeyfandi lyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir
Lyf við gyllinæð • Gyllinæð er í raun æðahnútar í endaþarmsopinu • Bláæðar sem liggja um endaþarminn bólgna út (innri gyllinæð) verða hlykkjóttar og þunnveggja og geta auðveldlega rofnað • Ef bólga eykst í slímhimnu verður gyllinæðarsig • Þá kemur gyllinæðin út um endaþarmsop (ytri gyllinæð) • Orsök: • Harðar hægðir (geta skemmt hringvöðvann) • Lítil hreyfing • Meðganga • Skorpulifur © Bryndís Þóra Þórsdóttir