1 / 56

LYF 112

LYF 112. Meltingarfæralyf. Meltingarfæralyf. 1. Magalyf 2. Þarmalyf 3. Önnur lyf. 1. Magalyf. a) Sýrubindandi lyf - lyf við brjóstsviða b) Lyf við sársjúkdómi: i ) H2-blokkar ii) Prótónpumpuhemlar c) Lyf við uppþembu d) Lyf gegn bakflæði. Sjúkdómar tengdir maga. Brjóstsviði

ceana
Download Presentation

LYF 112

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LYF 112 Meltingarfæralyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  2. Meltingarfæralyf • 1. Magalyf • 2. Þarmalyf • 3. Önnur lyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  3. 1. Magalyf • a) Sýrubindandi lyf - lyf við brjóstsviða • b) Lyf við sársjúkdómi: i)H2-blokkar ii) Prótónpumpuhemlar • c) Lyf við uppþembu • d) Lyf gegn bakflæði © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  4. Sjúkdómar tengdir maga • Brjóstsviði • Magabólga • Magasár © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  5. Brjóstsviði • Brjóstsviðikemurframvegnaþessað innihaldmagans og þarmeðmagasýra flæðirupp í vélinda • Einkenni: • Sviðiundirbringubeini (brjósti) semleittgeturút tilbeggjahliða, upp í háls og jafnvelút í axlir • Geturlíksthjartverk • Brjóstsviðier oft nátengdurröngumlífsháttum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  6. Ráð til að draga úr bakflæðieða brjóstsviða • Ekki borða eða drekka um 3 tímum fyrir svefn • Hækka höfðalagið • Hætta að reykja • Léttast • Passa upp á mataræðið • Ekki lyfta upp þungum hlutum • Forðast þröng föt © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  7. Magabólga(gastritis) • Einkenni/bólga í meltingarfærum, án þess að um magasár sé að ræða • Bakterían Helicobacter pylori er talin vera einn orsakavaldur (fyrir magabólgu og magasár) • Einkenni eru oft væg eða engin • Ef bráð tilfelli; e.t.v. magaverkir, brjóstsviði og ógleði • Þættir sem hafa áhrif og viðhalda einkennum: • Áfengi, tóbak, bólgueyðandi lyf, sterk krydd o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  8. Magasár(ulcer) • Er sjaldgæfara en magabólga • Notað yfir góðkynja sár í maga, vélinda eða skeifugörn • U.þ.b. tíundi hver maður fær magasár • Verkur getur verið stingandi eða brennandi • Áhættuþættir: • Reykingar, vínandi, bólgueyðandi lyf, erfðir og álag • Notuð sýruhemjandi lyf (lyf við sársjúkdómi) o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  9. a) Sýrubindandi lyf (antacida) • Lausasölulyf • Notagildi: • Of miklar magasýrur • Súrt bakflæði og brjóstsviði • Magabólga og erting (bólgur) í vélinda vegna bakflæðis • Maga- og skeifugarnarsár • Verkun: • Hlutleysa magasýruna • Vernda slímhúð magans og draga úr verkjum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  10. Sýrubindandi lyf (antacida) • Innihalda sölt af málmum (Al, Mg, Ca og Na) sem hvarfast við sýruna og hlutleysa hana • Lyf (töflur): • Magnesia medic® (töflur) – Nýlegt! • Rennie® (munnsogs- /tuggutöflur) • Samarin (duft - óskráð) (Búið að afskrá flest lyfin!) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  11. Sýrubindandi lyf (antacida) • Milliverkun: • Minnkað frásog járn- og tetracýklínlyfja • Skammtastærðir: • Við brjóstsviða; mismunandi eftir lyfjum, t.d. 1-2 töflur eftir þörfum eða 10-15 ml 4-8 sinnum á dag milli máltíða og fyrir svefn • Aukaverkanir: • Hægðatregða (ál- og kalsíum sambönd) • Niðurgangur (magníumsambönd) • Uppþemba (karbónatsambönd) • Ef nýrnabilun =>  bþ, bjúgur, hjartabilun versnar (Na-samb.) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  12. b) Lyf við sársjúkdómi • i)H2-blokkar • ii) Prótónpumpuhemlar • Til eru fleiri lyfjaflokkar © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  13. i) H2-blokkar • R/L-lyf • Notaðir við magabólgum og magasári • Verkun: • Histamín er efni sem myndast í líkamanum og örvar sýrumyndun í maga, m.þ.a. tengjast H2- viðtökum • H2-blokkar blokka H2-viðtaka og draga með því úr myndun á saltsýru í maganum og við það gróa sár í maga og skeifugörn © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  14. H2-blokkar • Lyf (töflur, mixtúra, stungulyf): • Ranitidín: Asýran®,Zantac® • Skammtastærðir: • Mismunandi eftir lyfjum • Teknir 1x á dag eða kvölds og morgna í 4 vikur... • Ekki teknir fyrirbyggjandi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  15. i) H2-blokkar Aukaverkanir (sjást hjá 4-5 % sjúklinga): • Svimi, þreyta, hiti, höfuðverkur. • Niðurgangur, hægðatregða • Útbrot, ofnæmisbjúgur Milliverkanir: • Ekki þekktar Meðganga og brjóstagjöf: • Ekki fyrir þungaðar konur, né konur með börn á brjósti © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  16. ii) Prótónpumpuhemlar • Flest eru R-lyf, þ.e. lyfseðilsskyld • Bindast ensíminu H+K+ATPasa sem stjórnar seytingu saltsýru, og hemja þannig framleiðslu magasýrunnar • Lyf: • Ómeprazól: Losec®, Omeprazol Actavis® o.fl. (töflur, hylki) • – selja má 30 stk í lausasölu • Lansóprazól: Lanzo®, Lanser® o.fl. (munndreifitafla, hylki) • Rebeprazól: Pariet®o.fl.(magasýruþolnar töflur) • Esómeprazól: Nexium® o.fl. (magasýruþolnar töflur) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  17. c) Lyf við uppþembu • Orsök uppþembu og vindverkja er t.d.: • Sýruþurrð; breytt bakteríuflóra í þörmum • Svelti eða vanmelting og vanfrásog • Laktósaóþol og glútenóþol • Starfræn óregla • Geðrænn spenningur • Ef breytingar á mataræði eða aukin líkamleg hreyfing dugar ekki til að minnka vindspenning, er hægt að gefa lyf • Lyf: Minifom® og Imogaze® © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  18. Minifom® • Virka efnið: • Sílikonsamband, dímeticon • Verkun: • Dímeticon er yfirborðsvirkt efni sem auðveldar losun lofts • Aukaverkun:Hægðatregða • Skammtastærðir: 10 dropar 3-4 x á dag (verkar á 2 dögum) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  19. Imogaze® • Um er að ræða sílikonsamband, simeticon, sem er yfirborðs-virkt efni, sem auðveldar losun lofts • Notað til meðferðar við einkennum uppþembu (vindgangs) hjá fullorðnum (frá 15 ára aldri) • Aukaverkun: Hægðatregða og ógleði • Skammtastærðir: 1 hylki í lok hverrar máltíðar (með glasi af vatni), í mest 10 daga (verkar eftir ca. 2 daga...) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  20. d) Lyf við bakflæði • Eru notuð við brjóstsviða (bakflæði) • Kjörlyf fyrir þungaðar konur og sjúklinga með þindarslit • Verkun: • Þessi lyf innihalda Algínsýru og salt af henni myndar gel (froðu) sem flýtur efst í maga og hindrar þannig að magainnihaldið geti flætt upp í vélindað • Lyf: Gaviscon®, Galieve Peppermint® o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  21. Gaviscon® • Lyfjaform: • Mixtúra og tuggutöflur • Skammtastærðir: • 1-3 tuggutöflur (10-20 ml) í senn ½ -1 klst. eftir máltíð þegar einkenna verður vart eða að kvöldi fyrir svefn • Milliverkanir: • Minnkar frásog járn-og tetracýklínlyfja © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  22. 2. Þarmalyf a) Lyf við hægðatregðu: • i) Mýkjandi lyf • ii) Lyf sem auka þarmahreyfingar • iii) Rúmmálsaukandi lyf • iv) Hægðalyf með osmótíska verkun • v) Innhellislyf b) Lyf við niðurgangi(stoppandi lyf): • i) Lyf sem draga úr þarmahreyfingum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  23. Þarmalyf • Þarmaóþægindi lýsa sér með niðurgangi, ógleði, uppköstum, hægðatregðu og jafnvel hita • Orsök: • Örverur, eiturefni, sníklar, þarmaofnæmi, fæða, lyf, o.s.frv. • a) Lyf við hægðatregðu • b) Lyf við niðurgangi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  24. Hægðatregða • Hægðalyfin eru meðal elstu og mest notuðu lyfjanna og er úrval þeirra mikið • Hægðatregða • ef hægðir eru hafðar sjaldnar en þrisvar í viku eða eru mjög harðar (oftast vegna sjúkdóms í ristli) • Bráð hægðatregða verður oft á ferðalögum eða við flutninga eða um er að ræða styttri sjúkdóm © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  25. Helstu orsakir hægðatregðu • Rangt mataræði • Of lítil vökvaneysla • Of lítil hreyfing • Bæling þarfarinnar á hægðalosun • Sálræn atriði • Einnig geta lyf haft hægðatregðu sem aukaverkun • T.d. kódein © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  26. a) Lyf við hægðatregðu • Hægðalyf eru oftast notuð við; • hægðatregðu eða • til að tæma þarmana fyrir aðgerðir og sérstakar rannsóknir (speglanir, röntgen) • Flest hægðalyf á einungis að nota í skamman tíma í senn • Áður en gripið er til hægðalyfja ætti að breyta mataræði (trefjar, gróft brauð, sveskjur, gráfíkjur...), hreyfa sig meira, drekka mikinn vökva (vatn) ... • Hægðalyf lina hægðatregðu, en lækna ekki orsökina... © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  27. a) Lyf við hægðatregðu i) Mýkjandi lyf ii) Lyf sem auka þarmahreyfingar iii) Rúmmálsaukandi lyf iv) Hægðalyf með osmótíska verkun v) Innhellislyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  28. i) Mýkjandi lyf • Mýkjandi hægðalyf hafa smyrjandi (smyrja þarmainnihald) og mýkjandi áhrif • Einstök lyf (ekkert skráð): • Paraffín Delta • Innih. paraffinum liquidum og glýceról, mixtúra • Paraffínolía (óskráð) • Paraffínolía er þekktasta mýkjandi hægðalyfið • Supp. glyceroli – gamalt forskriftarlyf • Horfið úr apótekunum…? (til á undanþágulista) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  29. ii) Lyf sem auka þarmahreyfingar • Eru sterk hægðalyf • Notuð í undantekningartilvikum við hægðatregðu • Ekki er ráðlegt að nota þau lengur en 1 viku í senn, því þau raska eðlilegu taugaviðbragði sem stýrir hægðalosuninni • Langvarandi notkun getur einnig leitt til alvarlegra auka-verkana, s.s. hýpókalemíu • Notkun: • Til að losa hægðir fyrir skurðaðgerðir, fæðingar og við greiningu sjúkdóma • Einnig við hægðatregðu, einstök tilvik © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  30. Lyf sem auka þarmahreyfingar • Verkun: • Lyf í þessum flokki verka örvandi á slímhúð meltingarfæra og auka hreyfingar þarma og ristils • Lyfin verka næstum eingöngu á ristilinn og hægða-losun verður 6-10 klst. eftir inntöku • Til þessa flokks teljast; • náttúruleg efni, t.d. anthrakínón afbrigði, eins og senna, cascara, og aloe • lyf sem framleidd eru á efnafræðilegan hátt, t.d.bisakódýl © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  31. b) Lyf sem auka þarma-hreyfingar • Lyf: • Bisakódýl: Dulcolaxendaþarmsstílar, Toilax magasýruþolnartöfluro.fl. L-lyf • Natríumpikósúlfat: Laxoberaldropar og Picoprepmixtúruduft L-lyf • Senna:Senokot (Icepharma) Bretlandtöflur • Laxerolía (óskráð) L-lyf • Máselja 12 stkDulcolax og 25 stk. Toilax © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  32. Lyf sem auka þarmahreyfingar • Skammtastærðir: • 1 stíll á dag fyrir fullorðna og börn eldri en 10 ára, helst að morgni • Verkun kemur yfirleitt fram eftir 15-30 mín. (getur dregist í 60 mín.) • 1-2 magasýruþolnar töflur að kvöldi (börn eldri en 3 ára fá 1 töflu á dag) - verka á 5-10 klst. • Aukaverkanir: • Kviðverkir (kveisur) og niðurgangur • E.t.v. blæðing frá endaþarmi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  33. iii) Rúmmálsaukandi hægðalyf • Þessi lyf eru kjörlyf gegn hægðatregðu • Um er að ræða trefjar, hýði, agar o.fl. efni (ýmis slím frá jurtum) • Trefjaríkur matur hefur svipuð áhrif á þarmana og rúmmálsaukandi lyf (trefjar auka rúmmál hægða og hraða fæðu gegnum ristil) • Trefjaríkar fæðutegundirnar: • Hveitiklíð, rúgmjöl, ertur, baunir, gulrætur, gulrófur, kartöflur, ávextir og ber © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  34. Rúmmálsaukandi hægðalyf • Sjúklingar með langvarandi hægðatregðu þarf oft á öðrum lyfjum að halda en þeim sem auka rúmmál • Þá getur verið gott að byrja með Microlax eða Medilax (laktúlósa) • Verkun: • Þessi efni þrútna (bólgna út; mynda hlaup) þegar þau komast í snertingu við vatn, þannig að þarmarnir þenjast út • Aukið rúmmál þarma þýðir aukin hreyfing og þetta flýtir þannig fyrir hægðalosun © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  35. Rúmmálsaukandi hægðalyf • Lyf: • Semen psylli (loppfræ): • Vi-Siblin (ispaghula), kyrni (þurrkað slím) • Metamucil (óskráð), duft (þurrkað slím) • Fybogel orange og lemon (óskráð) • Colon Care (óskráð) (innih. einnig C-vít., Acidophilus og maltextract) • Colon Cleanser (óskráð) (innih. einnig Acidophilus) • Lini semen: Hörfræ (óskráð), t.d. Husk • Önnur: Sílikol (óskráð) (innih. kísilsýru) og maltextract: (óskráð); 1-2 tsk í pela eftir þörfum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  36. Rúmmálsaukandi hægðalyf • Aukaverkanir: • Ef passað er upp á að drukkið sé nóg af vatni (vökva) með þessum lyfjum, eru þau án aukaverkana (annars e.t.v. hægðatregða) • Ef teknir eru inn of stórir skammtar, verða hægðirnar óvenju miklar (veldur ekki niðurgangi...) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  37. iv) Hægðalyf með osmótíska verkun • Þessi hægðalyf eru notuð við starfrænni hægðatregðu • Notagildi: • hægðatregðu (laktúlósa) • til að hreinsa þarma fyrir skurðaðgerðir eða speglun / röntgen (hægðasölt) • Verkun: • Laktúlósa hefur osmótíska verkun vegna þess að hún brotnar niður í þörmum vegna baktería og hefur óbein áhrif með því að breyta bakteríuflórunni (myndast veikar sýrur sem binda vatn) • Laktúlósa hefur einnig osmótísk áhrif þar sem frásog vatns og salta minnkar, aðallega í ristli - Verkar á 2-3 dögum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  38. Hægðalyf með osmótíska verkun • Verkun, frh.: • Salinisk lyf (hægðasölt) eru sölt sem binda vatn vegna þess að söltin frásogast ekki að fullu • Lyfin halda þannig í vatn í þörmum svo að hægðirnar verða þynnri og þarmarnir þenjast út og valda á þann hátt niðurgangi eftir nokkra klst. • Þannig hafa þau osmótísk áhrif (eins og laktúlósa) Lyfhrif geta komið fram eftir ½ - 1 klst. en oftast eftir 3-6 klst. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  39. Hægðalyf með osmótíska verkun • Lyf: • Laktúlósa:Medilax, mixtúra • Natríumfosföt:Phosphoralmixtúra • Makrógólar í bl.:Movicol, Moxalole, Moviprepmixtúruduft (Þarmahreinsunfyrirskurðaðgerð, ristilspegluno.fl.) • Magnesíumperoxíð 15 % duft. (óskráð) • AlltlausasölulyfnemaMagnesíumperoxíð 15% © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  40. Hægðalyf með osmótíska verkun • Aukaverkanir: • Medilax getur valdið gasmyndun og þá e.t.v. upp-þembu, vindgangi og kviðverkjum • Phosphoral; uppþemba (10 %), magaverkir (6-7 %), ógleði (20 %), uppköst (7,5 %) • Meðganga og brjóstagjöf: • Ekki nota Phosphoral nema samkvæmt læknisráði © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  41. v) Innhellislyf - klysma • Eru lausasölulyf - laxerandi lyf • Innhellislyf á að nota við tilfallandi harðlífi eða sem undirbúning fyrir rannsóknir • Verkun: • Þessi lyf smyrja hægðir, en gefa einnig frá sér CO2(g) sem þenur út þarmana (verkar þannig á tæmingar-viðbragðið) • Verkar eftir 5-15 mín. (best að sj. liggi á vinstri hlið) © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  42. Innhellislyf - klysma • Lyf: • Lárýlsúlfat í bl.: Microlax innhellislyf (endaþarmslausn) • Dókúsatnatríum í bl.: Klyx innhellislyf (endaþ.lausn) • Bisakódýl: Toilax innhellislyf og samsett pakkning (töflur + innhellislyf) • Má selja af Toilax í lausasölu: 10 túpur eða 1 samsetta pakkningu © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  43. b) Lyf við niðurgangi(stoppandi lyf) • Niðurgangur, vindverkir og harðar hægðir til skiptis, eru einkenni á vefrænum og starfrænum meltingarfæra-sjúkdómum • Einkennin geta einnig verið kviðverkir og óþægindi • Greina verður sjúkdóminn rétt • Niðurgangur eru þunnar og tíðar hægðir oftast slímblandaðar • Niðurgangur getur verið bráður eða langvarandi © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  44. b) Lyf við niðurgangi • Bráður niðurgangur hverfur oftast á 2 dögum • Gefa sjúklingi nóg að drekka af hreinu vatni • Fæði: T.d. gulrótarsúpa, bláberjasúpa og grjónaseyði • Ungabörn sem fá niðurgang => gefa glúkósasölt (Resorb junior) • Ef langvarandi niðurgangur => athuga orsök... • Ferðamannaniðurgangur getur stafað af örverum, sníklum, breyttu mataræði o.fl. • Fyrirbyggjandi: mjólkursýrugerlar (acidophyllus) • Einnig fyrir börn á sýklalyfjum • Ef sýkingar (t.d. matareitrun) => sýklalyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  45. b) Lyf við niðurgangi • i) Lyf sem draga úr þarmahreyfingum  • ii) Örverur með stoppandi verkun - sleppt © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  46. i) Lyf sem draga úr þarmahreyfingum • Þessilyferuaðalleganotuð við bráðumniðurgangi (skammtímameðferð) • Athugið; Þessilyf vinna á mótiþörmum við aðlosa sig við eitur og aðraskaðlegahluti... • Lyf: • Lóperamíð: Imodiumtöflur, mixtúra o.fl. © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  47. Imodium® • Þetta er R/L-lyf (mest má selja 16 töflur eða 100 ml mixtúru í lausasölu) • Lyfið dregur úr þarmahreyfingar og hemur að vissu leyti vatnsflæði út í þarmana. Engin áhrif á MTK • Lyfin eru ekki ætlað börnum yngri en 12 ára, án samráðs við lækni • Varúð; Hár hiti eða blóð í hægðum © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  48. Imodium® • Skammtastærðir: • 2 töflur (20 ml) í upphafi meðferðar, síðan 1 tafla eftir þörfum (eftir klósettferð), þó ekki fleiri en 8 á sólarhring • Virkar eftir 1-2 klst. • Aukaverkanir: • Hægðatregða, kviðverkir, ógleði, uppþemba… • Meðganga og brjóstagjöf: • Þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að taka þetta lyf nema í samráði við lækni © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  49. 3. Önnur lyf a)Lyf við gyllinæð • Lyf sem innihalda stera • Staðdeyfandi lyf © Bryndís Þóra Þórsdóttir

  50. Lyf við gyllinæð • Gyllinæð er í raun æðahnútar í endaþarmsopinu • Bláæðar sem liggja um endaþarminn bólgna út (innri gyllinæð) verða hlykkjóttar og þunnveggja og geta auðveldlega rofnað • Ef bólga eykst í slímhimnu verður gyllinæðarsig • Þá kemur gyllinæðin út um endaþarmsop (ytri gyllinæð) • Orsök: • Harðar hægðir (geta skemmt hringvöðvann) • Lítil hreyfing • Meðganga • Skorpulifur © Bryndís Þóra Þórsdóttir

More Related