90 likes | 285 Views
Morgunverðarfundur um fagmennsku leikskólakennara Grand Hótel Reykjavík, 1. febrúar 2013. Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaradeild Háskóla Íslands. Leitin að hinum fullkomna kennara. Gyða Sigvaldadóttir (1918–2007). Nel Noddings. „Hinn fullkomni kennari er ekki til.
E N D
Morgunverðarfundur umfagmennsku leikskólakennaraGrand Hótel Reykjavík, 1. febrúar 2013 Ingvar Sigurgeirsson prófessor við KennaradeildHáskóla Íslands Leitin að hinum fullkomna kennara
„Hinn fullkomni kennari er ekki til ... „Hinn fullkomni kennari er ekki til ... Enginn getur orðið fullkominn kennari, fáir ná því að verða frábærir á öllum sviðum en allir geta orðið betri ... Allir geta bætt sig í kennslu ... ... Kjarni þess að vera fagmaður er stöðug viðleitni til að bæta sig í starfi“ (byggt á Brophy og Good, 1987, bls. 524). Thomas Good JereBrophy
Leitað á netinu 26. janúar 2013 • Þróunarverkefni + leikskóli = 131 000 • Þróunarverkefni+ grunnskóli = 127 000 • Þróunarverkefni+ framhaldsskóli = 46 800
Netla: Fjörulallarnir á Bakka Takk fyrir!