160 likes | 403 Views
Námsmat í stærðfræði Spjallað við stærðfræðikennara á n ámstefnu 2010 á Hótel Selfossi 2. október 2010. Ingvar Sigurgeirsson Kennaradeild Háskóla Íslands. Vandi að ræða námsmat í íslenskum skólum!.
E N D
Námsmat í stærðfræði Spjallað við stærðfræðikennara á námstefnu 2010 á Hótel Selfossi2. október 2010 Ingvar SigurgeirssonKennaradeild Háskóla Íslands
Vandi að ræða námsmat í íslenskum skólum! Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í skólum hér á landi! • Rannsókn Ernu Ingibjargar Pálsdóttur (2007): Spurningalisti lagður fyrir kennara og stjórnendur í 23 skólum 2004 • Rúnar Sigþórsson (2008): Áhrif samræmdra prófa í kennslu í íslensku og náttúrufræði. Vettvangsathuganir og viðtöl í fjórum skólum • Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur (2006) á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) • Rannsókn Rósu (2007) á viðhorfum íslenskukennara til námsmats • RannsóknRagnheiðarHermannsdóttur (2008) á viðhorfumnemendatilnámsmats (hópviðtölvið 48 nemendur) • Rannsókn IS, JKogMÞ á námsmati í grunnskólum, m.a. íslensku, myndmennt, náttúrufræðiogstærðfræði
Rannsókn Ingibjargar Ernu Pálsdóttur Spurningalisti var sendur í 23 grunnskóla skólaárið 2003–2004 þar sem spurt var um fyrirkomulag námsmats (65% heimtur) Námsmat byggist annars vegar á skriflegum prófum (einkum á mið- og unglingastigi) og hins vegar á frammistöðu nemenda Þessar aðferðir reyndust lítið notaðar (en áhugi á þeim mikill): • Þátttaka nemenda • Umræður við nemendur • Sjálfsmat og jafningjamat • Námsmöppur (ferilmöppur, portfolio) Erna Ingibjörg Pálsdóttir (2005). Námsmat í höndum kennara. Meistaraprófsritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri með áherslu á stjórnun.
Rannsókn IS, JK og MÞ • Heildarúttekt á námsmati í grunnskólum hér á landi • Upplýsinga er aflað með athugunum á gögnum frá skólum (þriðji hver grunnskóli) • Rannsókninni er ætlað að bregða upp mynd af fyrirkomulagi námsmats á öllum stigum grunnskólans, með sérstakri áherslu á fjórar greinar: Íslensku, stærðfræði, myndmennt og náttúrufræði • Fyrstu niðurstöður sýna skýrt mynstur (aldursstig, greinar)
Námsmat í stærðfræði á yngsta stigi Á yngstastiginuvirðistoftastverabyggt á stöðugunámsmati (oft nefntsímat). Algengasteraðbyggtsá á reglulegumkönnunumog á lokaprófi í lokannar. Einnigerunefntaðvinnanemenda í tímumsémetin, vinnubækur, verkefniogheimanám. Dæmi: • Umsögninbyggist á framförum, áhuga, sjálfstæðiviðaðglímaviðstærðfræðilegviðfangsefniogniðurstöðumkannana. • Staðanemendaerkönnuðmeðsímatiogáfangapróflögðfyrir í janúarogmaí. Viðnámsmatervirkni, ástundunogfrumkvæðinemendaskoðaðoghæfileikihanstilaðtjá sig um stærðfræðilegefni.
Dæmi af yngsta stigi Kannanir og námsmat reglulega allan veturinn. Virkni og vinnubrögð metin. Námsmat byggir á fjölbreyttum matsaðferðum þar sem eftirtaldir þættir eru lagðir til grundvallar: kunnátta, færni, skilningur, frumkvæði, vinnubrögð og frumleiki. Auk þess verða lögð fyrir hefðbundin próf, auk minni kannana úr einstökum þáttum, þar sem fram kemur í skriflegu og /eða munnlegu námsmati hversu mörg rétt atriði nemandinn gerði. Tilgangur þess er að gefa sem heildstæðasta mynd af stöðu nemandans, benda á framfarir, efla sjálfstraust hans og veita upplýsingar um framvindu námsins, bæði sterkar og veikar hliðar nemandans.
Miðstig Matiðfærist í fastariskorður. Prófinverðameiraáberandi en oftasterstöðugunámsmatibeittsamhliða. Í nokkrumskólanámskrámkomaframupplýsingar um vægiprófa á mótiöðrumaðferðum, en þessaeryfirleittekkigetið í skólanámskrámfyriryngrialdurshópinn. Dæmi: • Prófseinkunngildir 50%. Starfseinkunngildir 50%. • Starfseinkunnsamanstendurafástundunoghegðun 10%, könnunum 20%, heimavinna 10% ogvinnubækur 10%.
Unglingastigið Námsmat á unglingastigivirðistfremurfylgjaákveðnumynstri en á hinumstigunum. Prófogkannanirskipastóransess, en öðrumaðferðumerbeittsamhliða. Dæmigerðarlýsingar: • Prófaðverðurreglulegaúrhverjumnámsþætti. • 40% tværkannanir, athugun á kunnáttu. • 50% verkefni, skyndipróf, athugun á kunnáttuogvinnuframlagi. • 10% ástundun, athugun á vinnubrögðumogmætingu. • Fylgstverðurmeðvinnuframlaginemenda, lagðarfyrirþákannanirúrákveðnumefnisþáttumúrnámsefninu auk annarprófa. Lokaeinkunn á önnsamanstendurafverkefnavinnuogkönnunum (50%) oglokaprófum (50%).
Námsmatsaðferðir í íslensku • Annarpróf • Áfangapróf • Bókmennta- ogljóðapróf • Einstaklingspróf • Flutningur • Framsagnarpróf • Gagnapróf* • Gátlistar • Heimavinnametin • Hlýttyfir í tímum • Hópverkefni • Íslenskupróf • Jafningjamat • Jafningjamat • Kannanir, könnunarpróf • Kjörbókarritgerð • Leshraðapróf, hraðapróf, hraðlestrarpróf • Lesskilningspróf • Lesskimunarpróf • Lestrarhæfnipróf • Lestrarpróf • Lestrarkannanir • Leiðsagnarlistar • Matslistar • Málfræðipróf • Miðsvetrarpróf • Móðurmálspróf • Prófið Aston Index • Raddlestrarpróf • Ritgerð • Ritunarverkefni • Samræmt próf • Samvinnupróf* • Símat • Skrifleg verkefni • Skriftarbækur • Skriftarpróf • Skriftarkönnun • Skyndipróf • Stafsetningarpróf, -kannanir og –æfingar • Stöðupróf • Svindlpróf* • Upplestraræfingar • Upplestrarpróf • Verkefnavinna • Verkefnabækur • Verkefni • Verkmappa, ferilmappa • Vinnubækur • Vorpróf • Yfirlitspróf
Námsmatsaðferðir í stærðfræði • Kannanir • Könnunarpróf • Lokapróf • Mappa* • Matslistar* • Miðsvetrarpróf • Munnleg próf • Munnleg hópverkefni • Námsgögn • Námsmatsverkefni • Námsþátttapróf • Próf • Samvinnupróf* • Símat • Skil á áætlunum • Sjálfsmat nemenda* • Sjálfspróf* • Skrifleg æfing, verkefni • Skyndipróf • Stöðvavinna • Stöðupróf • Stöðugt mat • Tímaæfing • Verkefnaskil • Verkefnavinna • Verkefni • Verkleg próf • Verkmappa* • Vinnubók • Vorpróf • WebCT • Yfirlitspróf • Þrautir • Annarpróf • Athuganir • Áfangapróf • Einstaklingspróf • Frammistaða í tímum • Fylgst með vinnubrögðum • Glæruæfingar • Heimadæmi • Heimaverkefni • Heimavinna • Hópverkefni • Hópvinnubrögð • Hugtakabók • Jólapróf • Kaflapróf
Þróunin ... Alþjóðleg umræða Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat (formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Sterkur rannsóknargrunnur! Hér á landi Aðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: Einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, sjálfsmat, jafningjamat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum). Dýrmæt reynsla er að verða til!
Kjarninn í leiðsagnarmati • Nemandinn fær (stöðuga) endurgjöf um nám sitt ásamt ábendingum um það hvernig hann geti bætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna (2007, um 4000) sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Sjá um þessar áherslur: Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)
Kennslufræði leiðsagnarmats • Útskýra markmið fyrir nemendum • Markvissar spurningar • Leiðbeinandi endurgjöf (umsagnir) • Virkja nemendur (sjálfsmat, jafningjamat) • Jafningjakennsla (Wiliam 2007: Changing Classroom Practice)
Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Hrafnagilsskóli • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Víkurskóli • Skólarnir í Fjallabyggð • Menntaskóli Borgarfjarðar • Fjölbrautaskóli Snæfellinga • Grunnskóli Dalvíkurbyggðar • Brekkubæjarskóli • ... og margir fleiri
Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn „Svindlpróf“, glósupróf, námsefni ... öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg próf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli), atrennupróf • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)
Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Að vanda til námsmats – Heimasíða námskeiðs • Peel – námsmat • Best Practices • http://www.teachers.tv/ - (Assessment)