150 likes | 688 Views
Aspergillus. Dýrleif Pétursdóttir 14.03.´07. Aspergillus. Saphrophytic myglusveppur sem finnst um allan heim > 900 tegundir Aspergillus fumigatus: > 90% sýkinga í mönnum Aspergillus flavus: > 10% ífarandi sýkinga Aspergillus niger og aspergillus terreus: 2% ífarandi sýkinga hvor.
E N D
Aspergillus Dýrleif Pétursdóttir 14.03.´07.
Aspergillus • Saphrophytic myglusveppur sem finnst um allan heim • > 900 tegundir • Aspergillus fumigatus: > 90% sýkinga í mönnum • Aspergillus flavus: > 10% ífarandi sýkinga • Aspergillus niger og aspergillus terreus: 2% ífarandi sýkinga hvor
aspergillus amtelodami aspergillus avenaceus aspergillus candidus aspergillus caesiellus aspergillus carneus aspergillus clavatus aspergillus glaucus aspergillus granulosus aspergillus nidulans aspergillus oryzae aspergillus quadrilineatus aspergillus restrictus aspergillus sydowi aspergillus ustus aspergillus versicolor aspergillus wentii ...
Aspergillus sýking • Oftast um öndunarfæri • Flokkuð eftir staðsetningu, umfangi coloniseringar og íferðar í vef • Háð ónæmiskerfi sjúklings • Ofnæmissjúkdómar • Ífarandi sýkingar (ABPA, aspergilloma, IA)
Allergic bronchopulmonary aspergillosis • Aspergillus fumigatus festist í seyti sjúklinga: • Ónæmisviðbragð • Versnun á öndunarfæraeinkennum • Langvinn colonisering með Aspergillus fumigatus: • Hækkun á IgG og IgE • Endurteknir bronchospasmar • 11% sjúklinga með cystic fibrosis • 1-2% sjúklinga með asthma
Aspergilloma • Nonallergísk colonisering Aspergillus í sjúklingum með heilbrigt ónæmiskerfi • Holrými eftir berkla eða sarklíki • Langvinnt stíflaðir paranasal sinusar
Invasive aspergillosis (IA) • Loftborin gró finna sér leið inn með innöndun eða inoculation • Aukið magn gróa í andrúmslofti => aukin sýkingarhætta. Ath. sérstaklega framkvæmdir á sjúkrahúsum og vinnu við loftræstikerfi þeirra • Pulmonary macrophagar og neutrophilar fyrsta vörn
IA sýkingar • Bráð lungnasýking • Langvinn lungnasýking • Tracheobronchitis • Sinusitis • Húðsýking • Miðtaugakerfissýking • Endopthalmitis
Ónæmisbældir • Aspergillus önnur algengasta ástæða tækifærissýkinga í ónæmisbældum • Djúp eða langvinn neutropenia eykur áhættu á ífarandi sýkingum • Sömuleiðis sterameðferð, cytotoxísk meðferð og breiðvirk sýklalyf • Útbreidd sýking sekúndert við íferð í æðar
Nýgengi IA • 19-26% hjá hjarta- og lungnaþegum • 25-40% við langvinna granulomatous sjúkdóma • 5-24% í sjúklingum með bráða hvítblæði • 3-7% við beinmergsígræðslur • Tíðni ABPA fer hækkandi en aspergilloma lækkandi
Aspergillus sýking • Dánartíðni vegna IA 45-94% • Jafnalgeng milli kynþátta • Jafnalgeng hjá báðum kynjum • Getur orðið á öllum aldri
Mismunagreiningar • Allergic Rhinitis • Asthma • Blastomycosis • Coccidioidomycosis • Cystic Fibrosis • Hiti án focus • Histoplasmosis • Sýkingar eftir beinmergsígræðslu • Mucormycosis • Nocardiosis • Paragonimiasis
Greining • Djúpar sýkingar • Berkjuskol eða vefjasýni • Smásjárskoðun og ræktun • Mótefnamæling • Myndgreining • Yfirborðssýkingar • Smásjárskoðun og ræktun
Greiningarskilmerki ABPA • Asthma • Elevated total serum IgE • Peripheral blood eosinophilia • Precipitating serum antibodies against Aspergillus fumigatus • Proximal bronchiectasis • Immediate cutaneous reactiviey to Aspergillus fumigatus antigens or specific serum IgE to Aspergillus fumigatus, based on radioallergosorbent test (RAST) results
Meðferð • Voriconazole • Sterar við ABPA • Skurðaðgerðir