100 likes | 223 Views
Alla leið með rafrænum skilríkjum. Haraldur Sverrisson Fjármálaráðuneytið. Landslagið á Íslandi í upplýsingatækni. Tölvueign heimila 89% (nr. 1) Heimili með Internettengingu 84% (nr. 1) Notkun einstaklinga á tölvum 88% (nr. 1) Notkun einstaklinga á neti 86% (nr. 1).
E N D
Alla leið með rafrænum skilríkjum Haraldur Sverrisson Fjármálaráðuneytið
Landslagið á Íslandi í upplýsingatækni • Tölvueign heimila 89% (nr. 1) • Heimili með Internettengingu 84% (nr. 1) • Notkun einstaklinga á tölvum 88% (nr. 1) • Notkun einstaklinga á neti 86% (nr. 1) • Heimili með breiðband 75% (nr. 3) • Netsamskipti einstaklinga við stjórnvöld (nr. 3) *) Tölur frá Hagstofu janúar 2006
Framboð á rafrænni þjónustu (16. sæti) ekki í samræmi við eftirspurn (1. sæti)! Tölur úr könnun CapGemini, 2006 unnin fyrir Evrópusambandið
Rafræn þjónusta ríkisins – framboð Tölur úr könnun á opinberum vefjum Sjá og forsætisráðuneyti 2005
Auðlindir í allra þágu • Stefna ber að því að notkun rafrænna skilríkja verði almenn og útbreidd… • Stefna ber að opnum en stöðluðum markaði með rafræn skilríki og vottunarþjónustu. … • Fylgt verði evrópskum og alþjóðlegum stöðlum og stefnt að samþættingu við dreifilyklakerfi grannlandanna þegar tímabært þykir.
Meginmarkmið rafrænna skilríkja • Örugg auðkenning • Ég er sá sem ég segist vera (vottorðshafi) • Ég tilheyri ákveðinni skipulagseiningu (áskrifandi) • Ég hef ákveðið hlutverk (annað) • Rafrænar undirskriftir • Tryggja heilleika gagna • Staðfesta uppruna • Koma í veg fyrir afneitun Hver ert þú?
Hvað hefur verið gert? • Verkefni ríkisins • Skattframtöl frá endurskoðendum • Veftollafgreiðsla • Vegabréfaútgáfa • Atvinnulíf • Auðkenning notenda • Tölvupóstsamskipti • Undirritun skjala • Önnur notkun • Traustar spjallrásir Hver ert þú?
Samstarf ríkis og banka • Viljayfirlýsing við SBV • Almenn útbreiðsla rafrænna skilríkja með debetkortum • Samstarfssamningur undirritaður • Staðfestur vilji til áframhaldandi samstarfs • Aðilar sammála um að innleiðingin gangi hratt fyrir sig • Dreifing á nýjum kortum hefst í haust
Tímaáætlun 8. mars: Tilraunaáfangi : Gangsetning á tilraunaútgáfu rafrænna skilríkja í samstarfsverkefni aðila September: Almenn útbreiðsla rafrænna skilríkja á debetkortum hafin
Ávinningur - Örugg auðkenning: Einfaldar aðgengi Fækkar notendanöfnum og lykilorðum Þýðir aukið öryggi í samskiptum Ávinningur – Rafræn undirskrift Spara sporin, tíma og fjármuni Tryggja heilleika gagna Eru rekjanlegar