240 likes | 482 Views
Grenndarkennsla í Hallormsstaðaskóla 2006-2007. Hrafnkelssaga - skapandi starf. Fjölgreindakenning Gardners. málgreind, rök- og stærðfræðigreind, hreyfigreind, rýmisgreind, samskiptagreind, sjálfsþekkingargreind, tónlistargreind, umhverfisgreind. . Markmið grenndarkennslu.
E N D
Grenndarkennsla í Hallormsstaðaskóla 2006-2007 Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Hrafnkelssaga - skapandi starf Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
FjölgreindakenningGardners málgreind, rök- og stærðfræðigreind, hreyfigreind, rýmisgreind, samskiptagreind, sjálfsþekkingargreind, tónlistargreind, umhverfisgreind. Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Markmið grenndarkennslu • Að efla vitund og þekkingu nemenda • Að nemendur tileinki sér sögu úr nærumhverfi sínu - öðlist grenndarvitund, umhverfisvitund og söguvitund • Að viðhafa fjölbreytt vinnubrögð, s.s. samþætting námsgreina - • Að allir njóti sín -nemendur og kennarar – að verkin styrki sjálfsvitund allra Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Kennsluhættir og hugmyndir • Hugmyndir kennarans – nokkuð þekkt stærð • Nemendanna – X files Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Hugmyndir kennarans Faglegar og mótast af: • Faglegri reynslu • Björgum og aðstæðum • Stærð og samsetningu nemendahóps • Þekkingu á efninu, eðli verkefnisins og tæknilega möguleika – kennarinn etv. sérfræðingur? Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Námsleiðir • Einstaklings og hópastarf • Samvinnunám og/eða samvinna lykilhugtakið Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Námsmat • Einstaklings ritunarverkefni metin með gamla laginu, hlutlægt – skil, frágangur, uppsetning, stafsetning, uppbygging í brennipunkti. • Hópverkefnin meira huglægt, samvinna, framlag, frumkvæði, ábyrgð ofl. Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Val á sögu - hugmyndir kennara • ,, Frábært kennslutæki, fjársjóður, á þessum stað, í þessu samhengi.” Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Val á sögu - hugmyndir nemenda ,,Þetta er bara einhver ömurleg, eldgömul og hundleiðinleg saga um einhverja dauða kalla.......oj! Ég nenni sko ekki að lesa þetta.” Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Að duga eða drepast • Að kveikja áhuga • Glæða söguna lífi • Ræsa ímyndunarafl nemenda af krafti Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Persónur • Hrafnkell – Brad Pitt? • Einar – Beckham? • Eyvindur – Eiður Smári? • Sámur –Magni? • Þjóstarsynir - • Freyfaxi – ofurfallegur hestur Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Búnaður og umgjörð • Klæðnaður, vopn og verjur – • Hringadróttinssaga - Skilmingaþrællinn Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Hrafnkelssaga • Vettvangsferð á söguslóðir – líka gaman saman • Segja söguna í grófum dráttum – ræða atburði • Taka myndir af stöðum – nærmyndir og landslags • Safna gróðurtegundum og pöddum • Útbúnaður, myndavélar, pokar, litlar handbækur....... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Hugmyndir kennara að verkefnum Margt í boði: • Textílverk – atburður úr sögunni, teikningar, teiknimyndasögur/brot, skrautritun úr texta, úrvinnsla mynda er teknar voru í ferðinni, plöntugreining.... • Bóklegt/verklegt – ritun (skylda), úrdráttur, ferðarlýsing, ritun leikþátta og flutningur... • Tölvur – PP sýningar, kynning persóna..... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Samlestur • Sagan var lesin upphátt í tímum - • Orðskýringar – hugtök rædd fram og til baka • Atvik rædd – • Pælt í einstökum persónum og örnefnum í umhverfinu - Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Bókmenntapæling • Einkenni sögunnar – Íslendingasagna, hvar, hver, hvenær, hvernig, á hvað..? • Staða sögumanns, mannlýsingar, samtöl ofl. • Gerð - mýta, frásögn, riddarasögur, stjórnmálaleg hugmyndafræði... • Bygging – upphaf, kynning, spenna, ris, sögulok... uppskrift eða hvað? • Kynning aðstæðna, persóna.... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Samfélagsfræðilegur þáttur • Samfélagið fyrr og nú • Gildismat • Landnám, heiðni, trúarbrögð, gildismat, gerð samfélags, uppruni, kynferði og samfélagsstaða, heiður, sæmd, hefndir.... auður og völd, fátækt, staða ungmenna, afbrot, réttarstaða, þinghald, að fremja dóm, að vera dæmdur sekur – útlegð... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Landfræðileg • Örnefni í nærumhverfinu, uppruni og orsök nafngifta s.s. Eyvindarfjöll, Þingmúli, Hrafnkelsstaðir, Hrafnkelssdalur, Freyshólar, Aðalból....... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Tengsl við nútímann • Heiti sveitabæja,félagasamtaka, tímarita, björgunarsveita, skipa, dýranöfn....... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Áþreifanleg verkefni eða sýnilegar afurðir verkefnisins • Textílverk – hópverkefni • Teiknimyndaþættir • Handrit að leikþætti - leikur • Úrdrættir Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Verkefni öðlast eigið líf • Hópur pilta – samvinnunám • Leikþáttur - handrit varð að kvikmynd • Tölvur og myndatækni • Textun – sænska Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Ávinningur • Einlægur áhugi – pæling • Frumkvæði • Samvinna – samstarf- verkaskipting • Gagnkvæmur skilningur • Vinátta Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla
Þakka gott hljóð.......... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla