1 / 24

Grenndarkennsla í Hallormsstaðaskóla 2006-2007

Grenndarkennsla í Hallormsstaðaskóla 2006-2007. Hrafnkelssaga - skapandi starf. Fjölgreindakenning Gardners. málgreind, rök- og stærðfræðigreind, hreyfigreind, rýmisgreind, samskiptagreind, sjálfsþekkingargreind, tónlistargreind, umhverfisgreind. . Markmið grenndarkennslu.

craig
Download Presentation

Grenndarkennsla í Hallormsstaðaskóla 2006-2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Grenndarkennsla í Hallormsstaðaskóla 2006-2007 Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  2. Hrafnkelssaga - skapandi starf Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  3. FjölgreindakenningGardners málgreind, rök- og stærðfræðigreind, hreyfigreind, rýmisgreind, samskiptagreind, sjálfsþekkingargreind, tónlistargreind, umhverfisgreind. Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  4. Markmið grenndarkennslu • Að efla vitund og þekkingu nemenda • Að nemendur tileinki sér sögu úr nærumhverfi sínu - öðlist grenndarvitund, umhverfisvitund og söguvitund • Að viðhafa fjölbreytt vinnubrögð, s.s. samþætting námsgreina - • Að allir njóti sín -nemendur og kennarar – að verkin styrki sjálfsvitund allra Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  5. Kennsluhættir og hugmyndir • Hugmyndir kennarans – nokkuð þekkt stærð • Nemendanna – X files Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  6. Hugmyndir kennarans Faglegar og mótast af: • Faglegri reynslu • Björgum og aðstæðum • Stærð og samsetningu nemendahóps • Þekkingu á efninu, eðli verkefnisins og tæknilega möguleika – kennarinn etv. sérfræðingur? Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  7. Námsleiðir • Einstaklings og hópastarf • Samvinnunám og/eða samvinna lykilhugtakið Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  8. Námsmat • Einstaklings ritunarverkefni metin með gamla laginu, hlutlægt – skil, frágangur, uppsetning, stafsetning, uppbygging í brennipunkti. • Hópverkefnin meira huglægt, samvinna, framlag, frumkvæði, ábyrgð ofl. Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  9. Val á sögu - hugmyndir kennara • ,, Frábært kennslutæki, fjársjóður, á þessum stað, í þessu samhengi.” Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  10. Val á sögu - hugmyndir nemenda ,,Þetta er bara einhver ömurleg, eldgömul og hundleiðinleg saga um einhverja dauða kalla.......oj! Ég nenni sko ekki að lesa þetta.” Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  11. Að duga eða drepast • Að kveikja áhuga • Glæða söguna lífi • Ræsa ímyndunarafl nemenda af krafti Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  12. Persónur • Hrafnkell – Brad Pitt? • Einar – Beckham? • Eyvindur – Eiður Smári? • Sámur –Magni? • Þjóstarsynir - • Freyfaxi – ofurfallegur hestur Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  13. Búnaður og umgjörð • Klæðnaður, vopn og verjur – • Hringadróttinssaga - Skilmingaþrællinn Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  14. Hrafnkelssaga • Vettvangsferð á söguslóðir – líka gaman saman • Segja söguna í grófum dráttum – ræða atburði • Taka myndir af stöðum – nærmyndir og landslags • Safna gróðurtegundum og pöddum • Útbúnaður, myndavélar, pokar, litlar handbækur....... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  15. Hugmyndir kennara að verkefnum Margt í boði: • Textílverk – atburður úr sögunni, teikningar, teiknimyndasögur/brot, skrautritun úr texta, úrvinnsla mynda er teknar voru í ferðinni, plöntugreining.... • Bóklegt/verklegt – ritun (skylda), úrdráttur, ferðarlýsing, ritun leikþátta og flutningur... • Tölvur – PP sýningar, kynning persóna..... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  16. Samlestur • Sagan var lesin upphátt í tímum - • Orðskýringar – hugtök rædd fram og til baka • Atvik rædd – • Pælt í einstökum persónum og örnefnum í umhverfinu - Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  17. Bókmenntapæling • Einkenni sögunnar – Íslendingasagna, hvar, hver, hvenær, hvernig, á hvað..? • Staða sögumanns, mannlýsingar, samtöl ofl. • Gerð - mýta, frásögn, riddarasögur, stjórnmálaleg hugmyndafræði... • Bygging – upphaf, kynning, spenna, ris, sögulok... uppskrift eða hvað? • Kynning aðstæðna, persóna.... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  18. Samfélagsfræðilegur þáttur • Samfélagið fyrr og nú • Gildismat • Landnám, heiðni, trúarbrögð, gildismat, gerð samfélags, uppruni, kynferði og samfélagsstaða, heiður, sæmd, hefndir.... auður og völd, fátækt, staða ungmenna, afbrot, réttarstaða, þinghald, að fremja dóm, að vera dæmdur sekur – útlegð... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  19. Landfræðileg • Örnefni í nærumhverfinu, uppruni og orsök nafngifta s.s. Eyvindarfjöll, Þingmúli, Hrafnkelsstaðir, Hrafnkelssdalur, Freyshólar, Aðalból....... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  20. Tengsl við nútímann • Heiti sveitabæja,félagasamtaka, tímarita, björgunarsveita, skipa, dýranöfn....... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  21. Áþreifanleg verkefni eða sýnilegar afurðir verkefnisins • Textílverk – hópverkefni • Teiknimyndaþættir • Handrit að leikþætti - leikur • Úrdrættir Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  22. Verkefni öðlast eigið líf • Hópur pilta – samvinnunám • Leikþáttur - handrit varð að kvikmynd • Tölvur og myndatækni • Textun – sænska Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  23. Ávinningur • Einlægur áhugi – pæling • Frumkvæði • Samvinna – samstarf- verkaskipting • Gagnkvæmur skilningur • Vinátta Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

  24. Þakka gott hljóð.......... Íris Randversdóttir- Hallormsstaðaskóla

More Related