60 likes | 250 Views
Lok kalda stríðsins og réttindabarátta svartra. Gorbatsjov – glasnost og perestrojka Járntjaldið féll 1989 Pólland fyrst til að losa sig úr greipum Sovétríkjanna Barátta blökkufólks fyrir bættum rétti í Bandaríkjunum skilaði árangri upp úr miðri 20. Öld Rosa Parks: hvað gerði hún?
E N D
Lok kalda stríðsins og réttindabarátta svartra • Gorbatsjov – glasnost og perestrojka • Járntjaldið féll 1989 • Pólland fyrst til að losa sig úr greipum Sovétríkjanna • Barátta blökkufólks fyrir bættum rétti í Bandaríkjunum skilaði árangri upp úr miðri 20. Öld • Rosa Parks: hvað gerði hún? • Marteinn Lúther King: hvað gerði hann? • Eftir heimsstyröldina síðari byggðu vesturlönd upp velferðarkerfið: sjúkra- og örorkutryggingar, slysabætur, atvinnuleysisbætur, ellilífeyri o.fl.
Þorskastríðin • Þorskastríðin: landhelgi Íslendinga færð út í 4 áföngum. • Bretar mótmæltu harðlega: hvernig brugðust þeir við? • Hvernig brugðust Íslendingar við aðgerðum Breta? • Íslendingar sigruðu í þorskastríðunum • Skipherrar varðskipanna einskonar þjóðhetjur • Útþensla Reykjavíkur á 20. öld
Indland • Indland var undir stjórn Bretlands frá 18. öld til 1947. Þá var því skipt upp í tvö ríki Pakistan og Indland. Múslímar fjölmennari í Pakistan. Ágreiningur milli ríkjanna um Kashmír • Sjálfstæðisbarátta Indverja hófst með Kongressflokknum í lok 19. aldar. • Mahatma Gandhi varð forystumaður Kongressflokksins um 1920. • Lifandi goðsögn: Martin Lúther King, Mandela o.fl. tóku Gandhi sér til fyrirmyndar. • Skipulagði verkföll og hvatti landsmenn sína til að óhlýðnast ýmsum tilskipunum stjórnvalda = borgaraleg andspyrna • Á móti valdbeitingu • Boðaði sjálfsþurftarbúskap og einfalda lifnaðarhætti • Andúð á vestrænni neyslumenningu og efnishyggju • Myrtur 1948
Palestína-Ísrael • Í Palestínu bjuggu til forna gyðingar og arabar • Gyðingar flúðu ofríki Rómverja skömmu eftir kristsburð en aðrir þjóðflokkar héldu búsetu þar áfram á svæðinu undir oki Rómverja • Síonismi á 19. öld: leitað var heimkynna fyrir gyðinga. Palestínu hin forna, þ.e. Ísrael varð fyrir valinu. Þó voru fleiri landssvæði skoðuð s.s. í Uganda og Argentínu. • Eftir gyðingaofsóknir í heimsstyrjöldinni síðari flykktust gyðingar til Ísraels, landsins helga skv. Biblíunni. Höfðu verið að flytja þangað í smærri hópum allt frá 19. öld.
Palestína - Ísrael • Bretar tóku við stjórn í Palestinu af Tyrkjum eftir heimsst. fyrri • Þá voru gyðingar 10% íbúa í Palestínu • Við flutning gyðinga til Palestínu hröktust Palestínuarabar af heimilum sínum og í dag eru um 5 milljónir þeirra flóttamenn • Rétt fyrir seinna stríð stinga Bretar upp á lausn: gyðingar fái fjórðung Palestínu – síonistar mótmæla • 1947 tillaga Sameinuðu þjóðanna – gyðingar fengju rúmlega helming landsins. • Þá var eignarhald gyðinga á landi í Palestínu þó aðeins 7% • Palestínumenn neituðu boðinu, enda tvöfalt fjölmennari • voru það söguleg mistök? (Í dag er land þeirra aðeins lítið brot af því sem Sameinuðu Þjóðirnar buðu 1947)
Bls. 180 – 307Palestína - Ísrael • Stríð araba og gyðinga hófst 1948 (gyðingar nú kallaðir Ísraelsmenn þar sem þeir stofnuðu Ísraelsríki sitt árið 1948) • arabar fóru illa út úr því – misstu meira land – staðan orðin sú að gyðingar áttu 80% lands en arabar aðeins 20%. Athugið að aðeins fjórum árum fyrr áttu gyðingar aðeins 7% landsins • Sex daga stríðið 1967: Ísraelsmenn hertaka enn stærra svæði í stríði við arabaríkin • Sameinuðu þjóðirnar hafa alla tíð fordæmt landvinninga Ísraelsmanna eftir 1947. • Gyðingar hafa notið samúðar á Vesturlöndum ekki síst vegna “helfararinnar” og þar sem litið er á þá sem fulltrúa Vestrænnar menningar og lýðræðis í Austurlöndum nær • gyðingar auk þess áhrifamiklir í BNA • PLO, Frelssisamtök Palestínuaraba vilja sjálfstætt ríki Palestínuaraba. Friðarviðræður í gangi síðustu ár.