1 / 9

Von Willebrand

Von Willebrand. Von Willebrand. Unnur Rún Eðvaldsdóttir. Almennt um VW. Von Willebrand er algengasti blóðstorknunarsjúkdómur sem vitað er um. Talið er að um 1 af hverjum 1000 séu með hann. Flestir vita ekki af því vegna vægra einkenna. Hann er ættlægur og greinist jafnt hjá báðum kynjum.

deanna-vega
Download Presentation

Von Willebrand

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Von Willebrand Von Willebrand Unnur Rún Eðvaldsdóttir

  2. Almennt um VW • Von Willebrand er algengasti blóðstorknunarsjúkdómur sem vitað er um. • Talið er að um 1 af hverjum 1000 séu með hann. Flestir vita ekki af því vegna vægra einkenna. • Hann er ættlægur og greinist jafnt hjá báðum kynjum.

  3. Orsök • Margir þættir koma að blóðstorknunarferlinu. VW-faktorinn er einn þeirra. • Ef að það vantar VW- faktorinn vantar óhjákvæmilega VIII- faktorinn líka þarsem að þeir vinna saman. • Von Willebrand faktorer stórgert prótein sem virkar sem eins konar lím fyrir agnirnar sem eiga að stöðva blæðingarnar.

  4. Einkenni • Blæðingar úr slímhimnu, s.s. úr nefi, legi, munni. • Sár lengi að gróa. • Langar tíðablæðingar kvenna. • Blætt getur inná liði og vöðva, jafnvel án tilkomu nokkurra áverka. • Marblettir myndast við minnsta tilefni.

  5. Greining • Erfiður í greiningu. • Tekin eru storkupróf og magn faktorsins mælt. • Fólk í O- blóðflokki greinist með lægri % faktorsins í blóðinu en raunverulega er. • Fólk í A- blóðflokki greinist með hærri % faktorsins í blóðinu en raunverulega er. • Stress, aldur og hormónajafnvægi hafa áhrif á útkomuna.

  6. Mismunandi týpur • Týpa 1: Væg. Algengasta gerð sjúkdómsins. Undir 50% af faktornum í blóðinu. • Týpa 2: Miðlungs. Undir 30% af faktornum í blóðinu. Hér á landi eru einungis um 50 manns með týpu tvö. • Týpa 3:Alvarlegastagerð sjúkdómsins. Þá finnst faktorinn alls ekki í blóðinu. Þekkist ekki á Íslandi. Ekki algeng.

  7. Meðferð • Flestir með týpu 1 og 2 þurfa ekki á meðhöndlun að halda nema þegar farið er í tanntöku eða aðgerð. • Fólk með týpu 3þarf á daglegri lyfjagjöf að halda. -Þeim er gefinn faktorinn í sprautuformi. • Fólk með miðlungs- og alvarleg einkenni fara reglulega í skoðun á blóðmeinastöð.

  8. Afhverju er nauðsynlegt að vita af VW jafnvel þótt að maður hafi engin einkenni? • Mikilvægt er að láta vita fyrir aðgerðir eða þegar slys verða svo að læknar geti meðhöndlað sjúklinginn rétt. • Von Willebrand sjúklingar mega ekki taka inn gigtarlyf og aspirín vegna blóðþynnandi áhrifa þeirra. • Mega ekki fá sprautur beint í vöðva. • Þeir sem eru með týpu 2 og 3 þurfa að ganga með skírteini ef slys skyldi verða.

  9. Takk fyrir Unnur Rún Eðvaldsdóttir 16. mars 2009 SJÚ 203

More Related