1 / 22

Æfingar auka öryggi

Æfingar auka öryggi. Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna. Svona er ástandið. Fjöldi sjómanna hafa aldrei tekið þátt í björgunaræfingum. Á mörgum skipum eru engar æfingar haldnar. Önnur standa sig vel. Þrjár æfingar á 40 árum. Hvað er til ráða?. Æfingar – af hverju ekki?.

decima
Download Presentation

Æfingar auka öryggi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Æfingar auka öryggi Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna

  2. Svona er ástandið • Fjöldi sjómanna hafa aldrei tekið þátt í björgunaræfingum. • Á mörgum skipum eru engar æfingar haldnar. • Önnur standa sig vel. • Þrjár æfingar á 40 árum. • Hvað er til ráða?

  3. Æfingar – af hverju ekki? • Tímaleysi • Alltaf verið að vinna • Áhafnameðlimir í koju • Æfingar eru hluti af vinnu sjómanna • Sjómönnum finnst óþarfi að æfa • Þeir kunna allt • Þeir geta allt • Hvað þurfa þeir meira?

  4. Óþjálfuð áhöfn Skandinavian Star 7. apríl 1990

  5. Þjálfun áhafnar • Snýst um að framkvæma venjulega hluti við óvenjulegar aðstæður. • Eykur lífsmöguleika skipverja og farþega og björgun skipsins ef neyðarástand skapast.

  6. Kröfur um æfingar SOLAS samþykktin • Alþjóðareglur um öryggi mannslífa á sjó TORREMOLINOS bókun (SFV-P) • Öryggi fiskiskipa sambærileg við SOLAS en hefur ekki öðlast gildi REGLUR UM ÖRYGGI FISKISKIPA • Tók gildi í janúar 2000. Byggir á tilskipun 97/70/EC og Torremolinos.

  7. Æfingar um borð Flutningaskip – einu sinni í mánuði

  8. Æfingar um borð Farþegaskip – vikulegar æfingar

  9. Æfingar um borð Fiskiskip <24 m. – ekki æfingaskylda.

  10. Æfingar um borð Fiskiskip 24 – 45 m. – þriggja mánaða fresti.

  11. Æfingar um borð Fiskiskip > 45 m. – einu sinni í mánuði.

  12. Æfingar um borð Önnur skip >24 m. – þriggja mánaða fresti.

  13. Breytingar framundan Í drögum að reglugerðarbreytingu er lagt til að krafa um mánaðarlegar æfingar verði í öllum skipum 15 metra að lengd og lengri.

  14. 25% reglan Þegar látið er úr höfn og 25% áhafnarmeðlimir tók ekki þátt í síðustu báta- og brunaæfingu sem haldin var um borð skal halda æfingu innan 24 tíma.

  15. Hvað á að æfa ? • Hoppa í sjóinn eða bara spjalla í messanum? • Æfa skal samkvæmt neyðaráætlun: • Skipið yfirgefið • Eldur um borð • Á 3. mán fresti “MOB” þar sem léttbátar eru

  16. Neyðaráætlun er handrit að leikriti sem við æfum

  17. Dæmi um æfingu Æfing fer fram samkvæmt neyðaráætlun • Hringt út og áhöfn kemur á mótstað. • Tilkynnt um ímyndað ástand um borð í skipinu. • Áhöfn fer til verka samkvæmt neyðarfyrirmælum. • Lokun á öllum hurðum og skilrúmum. • Eftirlit um rétta framkvæmd. • Tímamæling. • Umræður í lok æfinga. • Fræðsla.

  18. 13:00 Hring út. Mayday 13:02 Skipverjar mæta á mótstað og hefja aðgerðir 13:07 Farþegar 70 talsins komnir út 13:08 Aðstoð berst frá vélarúmi, allar dælur í gangi 13:10 Reykkafarar fara inn 13:13 Eldur slökktur 13:14 Ákveðið að fara í báta. Mayday 13:15 Bj.bún afhentir og sent út neyðarkall 13:20 Tilbúið að yfirgefa 13:22 Æfing stöðvuð Æfing í Sæbjörgu 1. okt 2002

  19. Núpur – strandar 10. nóvember 2001 Kaldbakur – maður fyrir borð 11. desember 2001 Æfingar skila árangri

  20. Hvað er til ráða? • Skipstjórar eiga ekki að komast upp með að fara ekki að lögum og reglum. • Skip fái ekki haffæri nema að æfingar hafi verið haldnar. • Skipverjar spurðir, við árlega skoðun, hvort æfingar séu haldnar um borð. • Gerðar skyndiskoðanir þar sem áhafnir eru látnar halda æfingar fyrir skoðunarmenn.

  21. Öryggi snýst ekki um að vera á réttum stað á réttum tíma heldur á réttum stað og vita hvað eigi að gera

  22. Takk fyrir

More Related