440 likes | 844 Views
Kafli 1.1. Inngangur. Til umhugsunar:. Til hvers er verið að kenna stjórnmálafræði í framhaldsskóla? Getur þú fundið einhver rök fyrir því?. Til hvers að læra stjórnmálafræði?. Til að auka þekkingu mína og til að auðvelda mér að leggja sjálfstætt mat á stjórnmálin.
E N D
Kafli 1.1 Inngangur
Til umhugsunar: • Til hvers er verið að kenna stjórnmálafræði í framhaldsskóla? Getur þú fundið einhver rök fyrir því? FEL303 - Kafli 1.1
Til hvers að læra stjórnmálafræði? • Til að auka þekkingu mína og til að auðvelda mér að leggja sjálfstætt mat á stjórnmálin. • Til að sjá hvernig ég sem einstaklingur get haft áhrif á umhverfi mitt FEL303 - Kafli 1.1
Til hvers að læra stjórnmálafræði? • Getur orðið hvati til virkrar þátttöku minnar í stjórnmálalegum ákvörðunum sem þjóna bæði mér og þeim hugmyndum sem lýðræðiskerfið byggir á. FEL303 - Kafli 1.1
Til hvers að læra stjórnmálafræði? • Auðveldar mér að meta þá kosti og þær takmarkanir sem lýðræðiskerfið hefur. • Auðveldar mér að sjá í gegnum ýmiss konar lýðskrum FEL303 - Kafli 1.1
Hvað er stjórnmálafræði? • Stjórnmálafræði fjallar eins og aðrar greinar félagsvísindanna um atferli fólks í hópum. FEL303 - Kafli 1.1
Hvað er stjórnmálafræði? • Þjóðfélagið er fjölmennur hópur fólks á tilteknu landsvæði – það er heildarkerfi sem allir íbúarnir tilheyra. • Stjórnarkerfið undirkerfi í þessu heildarkerfi – félagslegt festi. • Getur þú nefnt dæmi um fleiri félagsleg festi? FEL303 - Kafli 1.1
Hvað er stjórnmálafræði? • Stjórnmálafræði fæst við rannsóknir á hvernig gæðum samfélagsins er skipt milli íbúa þess. • Lykilorð: vald, yfirráð og stjórnun. FEL303 - Kafli 1.1
Hagfræði: Framleiðsla og dreifing á vörum og þjónustu – efnahagsleg afkoma þegnanna Stjórnmálafræði: Hvað hefur áhrif á hvernig verðmætum og gæðum er skipt á milli einstakra hópa Tengsl við aðrar greinar FEL303 - Kafli 1.1
Félagsfræði- Mannfræði: Gildi, skoðanir, viðhorf Stjórnmálafræði: Stjórnarfar, stjórnskipun og lög Tengsl við aðrar greinar FEL303 - Kafli 1.1
Tengsl við aðrar greinar • Mörg skemmtileg dæmi eru til um hvernig viðmið ólíkra samfélaga stýra hegðun fólks. FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? • Landfræðileg sjónarmið Viðfangsefnin skoðuð út frá tilteknum landsvæðum Dæmi: Stjórnmál einstakra þjóða Ýmis konar samanburður milli svæða FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? 2.Stjórnmálaathafnir: Stjórnmálaflokkar, hagsmumahópar, kosningahegðun og stjórnsýsla skoðuð. FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? • Hvaða merkingu gefa menn stjórnmálahegðun sinni? = Túlkunarfræði • Hægri-vinstrisinnaðir • Konungssinnar- lýðræðissinnar FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig er stjórnmálafræði stunduð? Kerfisleiðin Rannsókn á mynstrinu sem tengsl einstaklinga eða hópa innan kerfisins tekur á sig. • Samskiptum lýst • Skoðað hvernig aðilar virka hver á annan • Hvernig helst kerfið við? • Hvernig breytist kerfið? FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? Kerfisleiðin: Dæmi: Samskipti atvinnurekenda og verkalýðsforystu FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig er stjórnmálafræðin stunduð? Þú verður að þekkja vel til stjórnkerfislíkans Easton á bls. 17. Stjórnmála- kerfið ákvarðanir kröfur framkvæmdir stuðningur Endurvarp FEL303 - Kafli 1.1
Hvernig? • Verkhyggja er annað orð yfir samvirkni. • Samvirkni: skoðar hvaða hlutverki mismunandi þættir kerfisins hafa fyrir heildina. FEL303 - Kafli 1.1
Vald – bls 17 og 18 Hvaðan kemur valdið? Uppsprettur stjórnmálavalds eru nokkrar ..... FEL303 - Kafli 1.1
Vald – nokkrar gerðir: Viðurkenning: Yfirvöld hafa vald vegna þess að þegnar þjóðfélagsins viðurkenna réttmæti þess. Þessi tegund kallast lögmætt vald FEL303 - Kafli 1.1
Vald - ofbeldi • Löglegt ofbeldi – lögregla og her. • Yfirvöld hafa leyfi til að beita löglegu ofbeldi – þegnarnir viðurkenna það. FEL303 - Kafli 1.1
Vald - eign Atvinnurekendur hafa völd gegnum eignir sínar. Þetta vald er notað gegn launafólki (kaup og kjör) og stjórnvöldum (þrýsingur). FEL303 - Kafli 1.1
Vald – fjöldi og skipulagning • Þrýstihópar geta haft áhrif vegna fjöldans. • Kosningar FEL303 - Kafli 1.1
Vald - þekking Sérhæfðir hópar, t.d. ráðgefandi hópar FEL303 - Kafli 1.1
Persónutöfrar Náðarvald (charismi): • Fólk með sterka persónutöfra er yfirleitt mjög dáð af fylgjendum sínum en fyrirlitið af anstæðingum. FEL303 - Kafli 1.1
Persónutöfrar Einstaklingar sem hafa/höfðu náðarvald: • Mahatma Gandi • John F. Kennedy • Nelson Mandela • Nefdnu fleiri.... FEL303 - Kafli 1.1
Átök - átakakenningin Þjóðfélagsleg verðmæti samfélagsins eru ekki nægjanleg til þess að hver og einn geti öðlast þau gæði sem hann vill. Átök milli einstaklinga og hópa óhjákvæmileg FEL303 - Kafli 1.1
Siðmenning • Taktu vel eftir hugtakinu siðmenning - en það er á bls 20. • Í stjórnmálalegri siðmenningu koma fyrir þrír megin þættir sem koma við sögu; gildi, skoðanir og viðhorf. Kíkjum nánar á þau.... FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnmálaleg siðmenning • Gildi: Þær almennu hugmyndir um hvað sé talið viðeigandi og æskilegt í fari bæði einstaklinga og ríkisvalds. FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnmálaleg siðmenning • Skoðanir: Hvaða skilningur er lagður í hinn stjórnmálalega veruleika sem er fyrir hendi. FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnmálaleg siðmenning • Viðhorfin: Hugsunarháttur sem einkennir þjóðfélagið. • Dæmi: Íhaldssamur-frjálslyndur FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnarkerfi Eastons (bls 22) • Líkan sem lýsir leiðum um hvernig ákvarðanataka fer fram. • Þú verður að þekkja til hugtakanna: aðföng, afurð, endurvarp og hliðarverðir! FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnkerfi Eastons Aðföng: • Þarfir sem eru fyrir úti í þjóðfélaginu. • Einstaklingar eða hópar krefjast að ákveðnum þörfum sé mætt af stjórnvöldum. FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnmálakerfi Eastons • Þú ert forsætisráðherra í einn dag. Hverju myndir þú vilja breyta eða leggja áherslu á? • Hverjar eru helstu þarfir fólks í okkar samfélagi? FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnarkerfi Eastons Afurð: • Nái mál fram að ganga kemur það sem afurð út úr kerfinu • Dæmi: Lög, reglugerðir, fjárveitingar og svo framvegis. FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnarkerfi Eastons Endurvarp: • Þegar nýjar þarfir myndast í kjölfar ákvarðanna. • Manstu eftir Díalektíkinni sem fjallað var um í FEL 203 (Marx). Rifjaðu hana upp...... FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnarkerfi Eastons Hliðarverðir: • Þeir sem eru í þeirri stöðu að geta opnað eða lokað á leiðirnar sem málin fara um. • Dæmi: Hagsmunasamtök, flokkar, fjölmiðlar, embættismenn, sérfræðingar, nefndir, þing, ráðherrar, ráðuneyti og margir fleiri... FEL303 - Kafli 1.1
Stjórnarkerfi Eastons Verkefni Gerðu verkefnið sem er á bls 24. FEL303 - Kafli 1.1
Upphaf stjórnmálafræði Aristoteles(384-322 f.Kr). • Leit á manninn sem stjórnmálaveru og skilgreindi hann sérstaklega sem slíkan. FEL303 - Kafli 1.1
Verkefni • Hvað er stjórnkerfislíkan Eastons? Lýstu í stuttu máli tilgangi þess og notkun. • Með hugtakinu stjórnmálalegar valdauppsprettur er átt við þann grundvöll eða aðferðir sem hið stjórnmálalega vald byggir á. Nefndu að minnsta kosti fimm mikilvægar tegundir slíkra uppsprettna ásamt dæmi í hverju tilviki. FEL303 - Kafli 1.1
Verkefni • Fyrirmyndafaðir... FEL303 - Kafli 1.1