70 likes | 307 Views
Loki og Fenisúlfurinn. Tengsl Loka og Fenrisúlfsins. Börn Loka og Angurboðu. Spádómur að óhapp og skaði fylgdi börnum Loka. Slæmt væri móðernið en verra þó faðernið. Ásum stóð ógn af systkinunum. Orminum var kastað í sjó Hel kastað í Niflheima og gefið vald yfir níu heimum
E N D
Börn Loka og Angurboðu • Spádómur að óhapp og skaði fylgdi börnum Loka. • Slæmt væri móðernið en verra þó faðernið. • Ásum stóð ógn af systkinunum. • Orminum var kastað í sjó • Hel kastað í Niflheima og gefið vald yfir níu heimum • Úlfurinn alinn upp hjá ásum
Fenrisúlfur • Týr gaf honum mat • Hann óx mjög hratt • Æsir óttuðust kraft hans og að hann myndi skaða þá. • Ákváðu að festa hann í fjötra – binda hann.
Fjötrar úlfsins • Fyrsti fjötur var allsterkur og kallaður Læðingur. Hann slitnaði strax þegar úlfurinn spyrnti. Úlfurinn leystist því úr læðingi – verður orðtak þ.e. að einhver kraftur losni.
Fjötrar úlfsins 2. Annar fjötur var Drómi. Úlfurinn hafði enn vaxið og lét þó fjötra sig. Hristi sig svo og spyrnti við, brotin flugu og úlfurinn drap sig úr Dróma.
Síðasti fjötur úlfsins 3. Þriðji fjöturinn gerðu dvergar. Hann var gerður úr • dyn kattarins • skeggi konunnar • rótum bjargsins • sinum bjarnarins • anda fisksins • hráka fuglsins