220 likes | 429 Views
Nýsköpun hjá LSH með þróun og hagræðingu. Halldór Ó. Sigurðsson innkaupastjóri LSH. Nýsköpun - skilgreining.
E N D
Nýsköpun hjá LSH með þróun og hagræðingu Halldór Ó. Sigurðsson innkaupastjóri LSH
Nýsköpun - skilgreining Nýsköpun er ný eða marktækt betri afurð (þjónusta eða hlutur), framleiðsluferli, leið til sölu-eða markaðssetningar, stjórnunaraðferð eða skipulagsfyrirkomulag innan fyrirtækis eða stofnunar. Nýsköpunin getur ýmist verið ný fyrir tiltekið fyrirtæki, land, markaðssvæði eða heiminn allan. Til þess að teljast nýsköpun verður afurðin, ferlið eða aðferðin að komast í gagnið. Þannig geta nýjar afurðir ekki talist nýsköpun nema þær fari á markað. Hið sama má segja um ný ferli og aðferðir. Þær teljast aðeins nýsköpun sé þeim hrint úr vör innan fyrirtæksins eða stofnunarinnar.
Hvetur mótuð stefna LSH til nýsköpunar? Í vísindastefnu LSH skal mæla árangur og afköst með: ISI* skráðum vísindagreinum (30-35% af öllum ritrýndum greinum á Íslandi) og tilvitnunum mati ytri aðila fjölda nema í meistara- og doktorsnámi fjölda alþjóðlegra samstarfsverkefna fjárhæðum aðfengra styrkja stofnun sprotafyrirtækja fjölda einkaleyfa öðrum þáttum s.s. matsreglum HÍ. • Institute for Scientific Information • Journal Citation Reports (JCR) database
Rannsóknarsetur • LSH og heilbrigðisvísindasvið HÍ stefna að opnun klínísks rannsóknarseturs. Þar verður áhersla á: • markaðssetningu spítalans sem lyfjarannsóknar-fyrirtækis • fyrirtækis sem getur þróað og prófað hin ýmsu tól og tæki • eflingu nýsköpunar • stofnun sprotafyrirtækja
Vísindarannsóknir hjá LSH Árlega gangsett yfir 120 rannsóknarverkefni Um 400 einstaklingar koma að þeim, þar af starfa um 80 einnig við HÍ Útgefnar greinar og bókarkaflar vaxa um 5-6% árlega. Vísindi á vordögum – uppskeruhátíð yfir 100 veggspjöld með 350 höfundum úr 14 starfsstéttum LSH
Frá þróun til sprotafyrirtækis - nokkur dæmi Hreyfigreiningar- og vöðvaritsupptökubúnaður -> Kine ehf Kæfisvefnsmælingtækið Q2 – samstarfssamn-ingur við Flögu Öndunarmælirinn Andri -> ReMo Mælingar á hreyfieiginleikum hnjáliðar til að fylgjast með framvindu raförvunarmeðferðar á aftauguðum vöðvum -> aðferðin nú innifalin í Kine-búnaðinum. Fingurendurhæfibúnaður -> ? óstofnað fyrirt. Súrefnismælir til rannsókna í augnbotnum -> Oxymap
Birgðastöð LSH Deild 1 Birgir 1 Ferli pantana beint til birgja og birgðastöðvar LSH Deild 2 Birgir 2 Deild 3 Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 Deild 70 Birgir n
Fjöldi eininga á lager M P A P = Pöntunarmark M = Hagkvæmasta pöntunarmagn A = Afgreiðslutími Tími Pantanir og endurpöntunar-tími fyrir breytingar 10 Meðal birgða staða 4 0
Kanban-birgðastjórnunarkerfið Kanban (kan = “sjónar-” og ban = “kort/spjald”) Þegar vöru vantar er vöruspjaldi “flaggað” Kanban er tengt “lean” eða straumlínustjórnun og just-in-time birgðastýringu. Viðskiptavinirnir eða deildir LSH toga vöruna í gegnum ferlið þegar þeim hentar með því að flagga spjaldi
Birgðastöð LSH Deild 1 Birgir 1 Ferli pantanna fyrir Kanban Deild 2 Birgir 2 Deild 3 Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 Deild 70 Birgir n
Deild 1 Birgir 1 Ferli pantana eftir upptöku Kanban Deild 2 Birgir 2 Deild 3 Birgðastöð LSH Birgir 3 Deild 4 Birgir 4 Deild 70 Birgir n
Fjöldi eininga á lager M P A P = Pöntunarmark M = Hagkvæmasta pöntunarmagn A = Afgreiðslutími Tími Svona gat verið dæmigert innkaupamynstur 10 Meðal birgða staða 4 0
Fjöldi eininga á lager M M M P A A P = Pöntunarmark M = Hagkvæmasta pöntunarmagn A = Afgreiðslutími Tími Fastar pantanir og endur-pöntunartími eftir breytingar 10 Meðal birgða staða 1 0
Nokkrir kostir innleiðingar Kanban á LSH • Pöntunarkostnaður lækkar verulega • Minni líkur á vöntun, betri stjórnun lagera • Fækkun vörunúmera • Eftirspurn verður stöðugri • Veltuhraði birgða á endalagerum eykst og birgðahaldskostnaður lækkar. • Hjúkrunarfólk hefur meiri tíma til að einbeita sér að umönnun sjúklinga. • Aukin ánægja starfsfólks • Hærri magntölur í útboðum og fyrirspurnum
Umsagnir um Kanban “.. Kanban-kerfið er hrein snilld. ... Þetta sparar mér heilmikla vinnu bæði við að panta og móttaka reikninga sem ég slepp alveg við í Kanbaninu. Það sparar plás þar sem mjög gott er að raða í skápana. Við erum sem sé mjög ánægðar með þetta kerfi. Gallana hef ég ekki fundið enn. “ég er með 1 starfsmann sem fer yfir lagerinn og gengur frá og hún eyðir ca 2-3 vinnustund-um á viku við þetta. Áður voru allir að panta og skipta sér af þannig að birgðir söfnuðust upp”
Umsagnir um Kanban “Lauslega áætlað höfum við sparað um 4 klst á viku” ”ca. 1 klst. per viku hafa sparast” “Það sparast um 4 klst á viku hjá okkur” “vön að eyða 1 klst í hvert skipti við að fara yfir lagerinn. Núna tekur það 10 mín” “Nú á hver hlutur sinn stað á deildinni og "aldrei" þarf að leita að neinu “ég sé að við eyðum nær engum tíma í pantanir, því það tekur aðeins örfáar sekúndur að setja spjaldið á pöntunarslána!”
Meira um kosti Kanban – dæmi um tímasparnað 70 deildir spara 2,5 t. á viku = 9.100 t/ár 1 starfsmaður 25 tíma á viku = 1.300 t/ár metinn launakostn. 26 mkr. á ári.
“Birgðir eru verkfæri djöfulsins, munið það” próf. Inngjaldur Hannibalson