190 likes | 1.26k Views
Fimmta veikin -Erythema infectiosum. Dagur Bjarnason. Afhverju 5. veikin. Eitt ú tbrot af h ó pi ú tbrota á andliti sem ö ll voru frekar l í k hvort ö ðru. Nefnd eftir þv í í hvaða r ö ð þau uppg ö tvuðust. Hin eru: Rubella Mislingar HH6 Duke ´s disease. 5. veikin. Skilgreining:
E N D
Fimmta veikin-Erythema infectiosum Dagur Bjarnason
Afhverju 5. veikin • Eitt útbrot af hópi útbrota á andliti sem öll voru frekar lík hvort öðru. • Nefnd eftir þvíí hvaða röð þau uppgötvuðust. • Hin eru: • Rubella • Mislingar • HH6 • Duke´s disease
5. veikin • Skilgreining: • Veirusjúkdómur vegna parvovírus B19.
Upprifjun • Parvoviridae fjölskyldan • Parvovirinae • Erythrovirus • B19, A6, K71, V9 • Densovirinae • Minnsti DNA virusinn • 18-26 nm í dm • Uppgötvaður 1975 fyrir tilviljun.
Single stranded, linear og non enveloped • Sækist í S- fasa frumna: • Blóðmyndandi merg • Non-enveloped » þarf yfirborðsreceptor • Globoside • Finnst aðallega í blóðmyndandi merg • 1/100.000 vantar globoside antigen og þ.a.l resistant fyrir B19
Faraldsfræði • Algengt • B19- IgG hækkar með aldri • Erythema infectiosum algengast á aldrinum 4-15 ára • Kemur fyrir í öllum heiminum • Kk=Kvk • Sporadískt og í faröldrum • Vetur og vor • Smitleið: • Úðasmit/Snertismit • Yfir fylgju • Blóðgjöf
Einkenni/Pathogenesis • Breitt spectrum • 25% án einkenna • 50% mild einkenni • 25% með útbrot og/eða arthralgiur • Heilbrigðir: • Biphasic course: • Smitandi stig • RBK framleiðsla hættir í ca. viku • Viremia • Hiti og slappleiki • Einkenna stig • Útbrot • Arthralgiur og arthritar • Mótefni búinn að myndast
Erythema infectiosum • Malar útbrot • Slapped cheek rash • Reticulert • Andlit og útlimir • Barnið ekki veikindalegt lengur • Recidiverar • Arthralgiur • Eldra fólk • Kláði
Þungun: • Hætta á: • Fósturlát • Andvana fæðing • Hydrops fetalis • 30% nysmitaðra mæðra smita fóstur • Hættulegast fyrir 23. viku • Ekki tengt congenital göllum né þroskahömlun
En hættulegast er það fyrir… • Þá sem hafa aukið ”RBK turnover”: • Aukið niðurbrot: • Sickle cell • Ættgeng spherocytosa • Minnkuð framleiðsla: • Járnskortsanemia • Getur leitt til: • TAC • Severe aplasia
Ónæmisbældir: • Krónísk sýking • Krónísk hypoplasia í merg. • HIV • Leukemia • Transplant sjkl. • Meðferð: • IVIG
Mismunagreining • Rubella
Greining • Klínísk greining • PCR • Serologia • Nýtt smit, gamalt smit, recidiv smit • IgG og IgM • Immunohistokemía • Einstofna mótefni fyrir B19
Meðferð • Einkenna- meðferð • Hitalækkandi • Verkjalyf • Kláðastillandi • Transfusionir • IVIG • Forvarnir: • Bóluefni á leiðinni • Almennt hreinlæti • Handþvottur!!