1 / 15

Erythema Toxicum

Erythema Toxicum. Margrét Brands Viktorsdóttir. Erythema Toxicum. Algengt útbrot hjá nýburum 31-72% nýbura. M:F 1:1 Maculopapular útbrot á erythematous grunni. Sjást aðallega á Búknum Útlimum Andliti Ekki á iljum eða lófum. Erythema Toxicum.

kane
Download Presentation

Erythema Toxicum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Erythema Toxicum Margrét Brands Viktorsdóttir

  2. Erythema Toxicum • Algengt útbrot hjá nýburum • 31-72% nýbura. • M:F 1:1 • Maculopapular útbrot á erythematous grunni. • Sjást aðallega á • Búknum • Útlimum • Andliti • Ekki á iljum eða lófum.

  3. Erythema Toxicum • Myndast oftast á fyrstu 24-72 klst eftir fæðingu. • Hverfur af sjálfu sér á 5-7 dögum án meðferðar. • Orsök óþekkt. • Histologískt einkennist af íferð eosinophila, neutrophila og monocyta kringum hársekki.

  4. Orsök??

  5. Sagan • Fyrst lýst í Mesópótamíu f.1000 árum. • Leið náttúrunnar til að hreinsa óhreint blóð móðurinnar úr barninu. • Bartholomaeus Metlinger 1472 • Taldi að óhreint og eitrað blóð móðurinnar orsaka útbrotin. • William Smellie 1766 • Vegna snertingar meconium við húð. • Leiner 1912 • Vegna systemískrar absorptionar á enterotoxinum úr meltingarvegi • Mayerhofer 1927 • Vegna ofnæmis.

  6. Erythema Toxicum Neonatorum: An immunehistochemical analysisGiovanna Marchini et al Pediatric Dermatology 2001 • Markmið: • Greina bólgufrumur með cell-type specific membrane markers • Greina viðloðunarsameindir, cytokine og chemokine sem stuðla að flutningi bólgufrumanna úr blóði í vefi. • Rannsóknin: • 10 nýburar með erythema toxicum. • Control hópur: 4 nýburar án erythema toxicum og 4 fullorðnir. • Tekið húðsýni úr 1 dags gömlum nýburum. • Notuð monoclonal mótefni gegn ýmsum viðloðunarsameindum, cytokinum, chemokinum og cell type specific membrane markers.

  7. Niðurstöður: • Vefjasýni nýbura með erythema toxicum sýndu þétta frumuíferð kringum hársekki. • Aukin tjáning á viðloðunarsameindinni E-selectin í æðaveggjum. • E-selectin expressing frumur • Dentritic frumur (CD1A, CD83, HLA-DR, CD40 og ICAM-1 jákvæðar) • Eosinophilar (EG2 jákvæðir) • Neutrophilar (CD15 jákvæðir) • Macrophagar (CD14, CD68 og Mac387 jákvæðir). • Auking tjáning á cytokinum IL-1α og IL-1β • Sterk tjáning á chemokinum IL-8 og eotaxin

  8. Erythema Toxicum Neonatorum is an innate immune response to commensal microbes penetrated into the skin of the newborn infantGiovanna Marchini et alPediatric Research 2005 • Forsenda: • Erythema toxicum er svar ónæmiskerfins við örverum sem colonizera húð nýbura við fæðingu. • Hársekkirnir skapa opna leið fyrir örverur inn í húðina. • Rannsókn: • 69 heilbrigðir nýburar. 33 með erythema toxicum og 36 án erythema toxicum. • Tekið húðstrok frá 1 dags gömlum nýburum og ræktuð. • Skoðuð vefjasýni í rafeindasmásjá til að leita að örverum. • Allir nýburar hitamældir m.t.t. acute phase response.

  9. Niðurstöður: • Algengustu bakteríurnar sem ræktuðust • 84% coagulasa-neikvæður Staphylococcus (CoNS) • 24% S.aureus • 20% alfa-hemolytic Streptococcus • 19% Spp.Enterococcus • Hjá 33% nýbura með erythema toxicum ræktaðist einungis ein tegund bakteríu samanborið við 19% nýbura án erythema toxicum. (algengast CoNS) • Nýburar hafa 10x fleiri hársekki per mm2 en fullorðnir. (3,5±0,08 vs.0,3±0,15) • Rafeindasmásjá sýndi fram á cocci-like bakteríur í eða við epithel hársekkjanna og í frumum í kringum hársekkina • Hærri líkamshiti í nýburum með erythema toxicum en án (37,6±0,3°C vs. 37,3±0,4°C).

  10. Að lokum.... • Kenningin er sú að erythema toxicum sé í raun viðbrögð ónæmiskerfisins: • við að koma í heiminn • gegn örverum (aðallega CoNS) sem colonizera húð nýbura og hársekkir opna leið fyrir. • Margt á huldu ennþá. • Erythema toxicum→Erythema neonatorum.

  11. TAKK FYRIR...

More Related