150 likes | 446 Views
Erythema Toxicum. Margrét Brands Viktorsdóttir. Erythema Toxicum. Algengt útbrot hjá nýburum 31-72% nýbura. M:F 1:1 Maculopapular útbrot á erythematous grunni. Sjást aðallega á Búknum Útlimum Andliti Ekki á iljum eða lófum. Erythema Toxicum.
E N D
Erythema Toxicum Margrét Brands Viktorsdóttir
Erythema Toxicum • Algengt útbrot hjá nýburum • 31-72% nýbura. • M:F 1:1 • Maculopapular útbrot á erythematous grunni. • Sjást aðallega á • Búknum • Útlimum • Andliti • Ekki á iljum eða lófum.
Erythema Toxicum • Myndast oftast á fyrstu 24-72 klst eftir fæðingu. • Hverfur af sjálfu sér á 5-7 dögum án meðferðar. • Orsök óþekkt. • Histologískt einkennist af íferð eosinophila, neutrophila og monocyta kringum hársekki.
Sagan • Fyrst lýst í Mesópótamíu f.1000 árum. • Leið náttúrunnar til að hreinsa óhreint blóð móðurinnar úr barninu. • Bartholomaeus Metlinger 1472 • Taldi að óhreint og eitrað blóð móðurinnar orsaka útbrotin. • William Smellie 1766 • Vegna snertingar meconium við húð. • Leiner 1912 • Vegna systemískrar absorptionar á enterotoxinum úr meltingarvegi • Mayerhofer 1927 • Vegna ofnæmis.
Erythema Toxicum Neonatorum: An immunehistochemical analysisGiovanna Marchini et al Pediatric Dermatology 2001 • Markmið: • Greina bólgufrumur með cell-type specific membrane markers • Greina viðloðunarsameindir, cytokine og chemokine sem stuðla að flutningi bólgufrumanna úr blóði í vefi. • Rannsóknin: • 10 nýburar með erythema toxicum. • Control hópur: 4 nýburar án erythema toxicum og 4 fullorðnir. • Tekið húðsýni úr 1 dags gömlum nýburum. • Notuð monoclonal mótefni gegn ýmsum viðloðunarsameindum, cytokinum, chemokinum og cell type specific membrane markers.
Niðurstöður: • Vefjasýni nýbura með erythema toxicum sýndu þétta frumuíferð kringum hársekki. • Aukin tjáning á viðloðunarsameindinni E-selectin í æðaveggjum. • E-selectin expressing frumur • Dentritic frumur (CD1A, CD83, HLA-DR, CD40 og ICAM-1 jákvæðar) • Eosinophilar (EG2 jákvæðir) • Neutrophilar (CD15 jákvæðir) • Macrophagar (CD14, CD68 og Mac387 jákvæðir). • Auking tjáning á cytokinum IL-1α og IL-1β • Sterk tjáning á chemokinum IL-8 og eotaxin
Erythema Toxicum Neonatorum is an innate immune response to commensal microbes penetrated into the skin of the newborn infantGiovanna Marchini et alPediatric Research 2005 • Forsenda: • Erythema toxicum er svar ónæmiskerfins við örverum sem colonizera húð nýbura við fæðingu. • Hársekkirnir skapa opna leið fyrir örverur inn í húðina. • Rannsókn: • 69 heilbrigðir nýburar. 33 með erythema toxicum og 36 án erythema toxicum. • Tekið húðstrok frá 1 dags gömlum nýburum og ræktuð. • Skoðuð vefjasýni í rafeindasmásjá til að leita að örverum. • Allir nýburar hitamældir m.t.t. acute phase response.
Niðurstöður: • Algengustu bakteríurnar sem ræktuðust • 84% coagulasa-neikvæður Staphylococcus (CoNS) • 24% S.aureus • 20% alfa-hemolytic Streptococcus • 19% Spp.Enterococcus • Hjá 33% nýbura með erythema toxicum ræktaðist einungis ein tegund bakteríu samanborið við 19% nýbura án erythema toxicum. (algengast CoNS) • Nýburar hafa 10x fleiri hársekki per mm2 en fullorðnir. (3,5±0,08 vs.0,3±0,15) • Rafeindasmásjá sýndi fram á cocci-like bakteríur í eða við epithel hársekkjanna og í frumum í kringum hársekkina • Hærri líkamshiti í nýburum með erythema toxicum en án (37,6±0,3°C vs. 37,3±0,4°C).
Að lokum.... • Kenningin er sú að erythema toxicum sé í raun viðbrögð ónæmiskerfisins: • við að koma í heiminn • gegn örverum (aðallega CoNS) sem colonizera húð nýbura og hársekkir opna leið fyrir. • Margt á huldu ennþá. • Erythema toxicum→Erythema neonatorum.