1 / 5

Sérúrræði í námi haustið 2014

Sérúrræði í námi haustið 2014. Fyrir hverja?. Nemendur með greiningu um t.d. dyslexíu, athyglis-brest eða ofvirkni. Nemendur með sögu um prófkvíða . Til að sérúrræði komi til skoðunar þarf greining eða staðfesting að liggja fyrir hjá námsráðgjafa.

dusan
Download Presentation

Sérúrræði í námi haustið 2014

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sérúrræði í námi haustið 2014

  2. Fyrir hverja? • Nemendur með greiningu um t.d. dyslexíu, athyglis-brest eða ofvirkni. • Nemendur með sögu um prófkvíða. • Til að sérúrræði komi til skoðunar þarf greining eða staðfesting að liggja fyrir hjá námsráðgjafa. • Þeir sem óska eftir sérúrræðum á prófum en eiga eftir að skila greiningu eru beðnir að gera það sem fyrst.

  3. Hvernig er sótt um? • Hægt að sækja um á Innu, til hægri á skjá, undir: • „Stillingar“ • „Skrá sérúrræði“. • Síðan þarf að skrá hvaða sérúrræðum er óskað eftir: • „Lengri próftími.“ • „Upplestur á prófi.“ • „Lituð blöð.“

  4. Hvernig er sótt um? • Undir „Annað“ á að skrifa nánari lýsing á því sem óskað er eftir eins og: • Hvaða litur á að vera á prófblöðum, t.d. gul, fjólublá eða annað. • Hvaða erlendu tungumál nemandi óskar eftir að fá upplesin. • Hvort nemandi óskar eftir að fá að taka próf á tölvu. • Hvort nemandi óskar eftir einrými. • Annað?

  5. Mikilvægt að hafa í huga • Eingöngu er boðið upp á upplesin próf í erlendum tungumálum. • Nemendur sem sækja um sérúrræði fá staðfestingu um samþykkt eða synjun með tölvupósti innan ekki langs tíma. • Ef ekki liggur fyrir greining í skólanum eða nemendur þurfa nánari upplýsingar hafið þá samband við Óttar Ólafsson, náms- og starfsráðgjafa, sem fyrst.

More Related