50 likes | 191 Views
Sérúrræði í námi haustið 2014. Fyrir hverja?. Nemendur með greiningu um t.d. dyslexíu, athyglis-brest eða ofvirkni. Nemendur með sögu um prófkvíða . Til að sérúrræði komi til skoðunar þarf greining eða staðfesting að liggja fyrir hjá námsráðgjafa.
E N D
Fyrir hverja? • Nemendur með greiningu um t.d. dyslexíu, athyglis-brest eða ofvirkni. • Nemendur með sögu um prófkvíða. • Til að sérúrræði komi til skoðunar þarf greining eða staðfesting að liggja fyrir hjá námsráðgjafa. • Þeir sem óska eftir sérúrræðum á prófum en eiga eftir að skila greiningu eru beðnir að gera það sem fyrst.
Hvernig er sótt um? • Hægt að sækja um á Innu, til hægri á skjá, undir: • „Stillingar“ • „Skrá sérúrræði“. • Síðan þarf að skrá hvaða sérúrræðum er óskað eftir: • „Lengri próftími.“ • „Upplestur á prófi.“ • „Lituð blöð.“
Hvernig er sótt um? • Undir „Annað“ á að skrifa nánari lýsing á því sem óskað er eftir eins og: • Hvaða litur á að vera á prófblöðum, t.d. gul, fjólublá eða annað. • Hvaða erlendu tungumál nemandi óskar eftir að fá upplesin. • Hvort nemandi óskar eftir að fá að taka próf á tölvu. • Hvort nemandi óskar eftir einrými. • Annað?
Mikilvægt að hafa í huga • Eingöngu er boðið upp á upplesin próf í erlendum tungumálum. • Nemendur sem sækja um sérúrræði fá staðfestingu um samþykkt eða synjun með tölvupósti innan ekki langs tíma. • Ef ekki liggur fyrir greining í skólanum eða nemendur þurfa nánari upplýsingar hafið þá samband við Óttar Ólafsson, náms- og starfsráðgjafa, sem fyrst.