1 / 10

Er áhugavert fyrir lífeyrissjóði að koma með beinum hætti að íbúðamarkaði?

Er áhugavert fyrir lífeyrissjóði að koma með beinum hætti að íbúðamarkaði?. Fundur í velferðarnefnd ASÍ. Fjármögnun húsnæðiskerfisins. Lífeyrissjóðir fjármagnar stærstahluta íbúðalána í dag.

dwayne
Download Presentation

Er áhugavert fyrir lífeyrissjóði að koma með beinum hætti að íbúðamarkaði?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er áhugavert fyrir lífeyrissjóði að koma með beinum hætti að íbúðamarkaði? Fundur í velferðarnefnd ASÍ

  2. Fjármögnun húsnæðiskerfisins • Lífeyrissjóðir fjármagnar stærstahluta íbúðalána í dag. • Verðbréf í eigu lífeyrissjóðanna hjá Íbúðalánasjóði voru 530 milljarðar í lok árs 2010 (Fasteignaskuldir heimila Íbúðalánasjóði í október 2010 579 milljarðar) • Fasteignatryggð sjóðsfélagalán um 10% af eignasafni lífeyrissjóðanna eða rúmir 180 milljarðar í október 2010

  3. Yfirlýsing frá desember 2010 • Í yfirlýsingu frá því í desember 2010 í tengslum við samkomulag um skuldavanda heimila lýstu lífeyrissjóðir vilja sínum til að koma að framkvæmd þeirrar húsnæðisstefnu sem starfandi nefna á vegum velferðarráðuneytisins yrði sammála um.

  4. Hvernig verður aðkoma LL • Það er að störfum 5 manna húsnæðishópur á vegum LL ásamt framkvæmdastjóra og verkefnaráðnum starfsmanni • Hlutverk starfshópsins er að undirbúa stefnumótun /ákvörðunartöku varðandi beina aðkomu lífeyrissjóða að húsnæðiskerfinu • Tímaramminn er að niðurstaða liggi fyrir lok apríl n.k.

  5. Vinnuskipulag • Í fyrsta lagi er verið að skoða umfjöllun um rekstur húsnæðisfélaga á Íslandi ásamt því að horft til Norðurlandanna • Í öðru lagi reyna að draga ályktun af þeim upplýsingum sem fyrir liggja og ákveða næstu skref • Í þriðja lagi ef fyrri tveir þættirnir gefa tilefni til að halda áfram að setja upp heilstæða viðskiptaáætlun

  6. Grundvallarskilyrði • Að áhættan sé innan eðlilegra marka • Að arðsemin til lengri tíma sé viðunandi • Félagsformið sé opið • Vissa fyrir því að það sé að eiga sér stað varanleg breyting á fasteignamarkaði • Fyrir liggi vilji stjórnvalda til að stuðla að breytingum

  7. Nokkrar staðreyndir • Þeir sem hafa efna á að kaupa húsnæði, kjósa frekar að kaupa! • Miðað við niðurstöðu leigukönnunar Neytendasamtakanna má ætla að krafa almenna leigumarkaðarins um arðsemi sé lakari en lífeyrissjóðir teldu ásættanlegt sé horft til uppgefins leiguverðs. • Félagsbústaðir virðast vera með hærra leiguverð en fram kemur í könnun Neytendasamtakanna. • Vaxtabótakerfið virðist vera íbúðarkaupendum hagstæðara en húsaleigubótakerfið • Flest starfandi fasteignafélög eru í fjárhagslegum erfiðleikum

  8. Eru millistig í aðkomu lífeyrissjóðanna? • Rekstrarsamningur við t.d. Búseta og Félagsbústaði • Samstarf við sveitarfélög um rekstur þjónustuíbúða • Lífeyrissjóðir fjármagni íbúðarkaup í stað ILS

  9. Það sem þarf að skoða sérstaklega • Hver er stærðarhagkvæmni fasteignarfélaga? • Hver er æskilegust samsetning eigna? • Hver verður stuðningur sveitafélaganna t.d. verð á lóðum til fasteignafélaga? • Er markaður fyrir leiguíbúðir til langtímaleigu? • Hvernig verður ungu fólki gert kleyft að kaupa húsnæði? • Hvernig verður stuðningur kaupenda og leigjenda jafnaður? • Hvernig mun skattkerfið líta út í náinni framtíð?

  10. Samantekt • Á næstu dögum mun starfshópurinn taka afstöðu til framhaldsins með tilliti til þess hver niðurstaða er úr tveimur fyrstu efnisþáttunum • Verði tekin ákvörðun að halda áfram er gert ráð fyrir að tillögur liggi fyrir í lok apríl eða fyrir miðjan maí n.k. • Það er ekki tímabært að lýsa yfir að lífeyrissjóðir muni koma með beinni hætti að íbúðamarkaðinum en þeir hafa gert fram til þessa. • Vinnan sem er að baki kallar fram fleiri spurningar en svör og svör sem eru komin gefa tilefni til að málið sé skoðað mjög vandlega áður en við tökum ákvörðun

More Related