450 likes | 578 Views
Rannsóknir á hrefnu 2003-2008 Staðan í hálfleik Gísli A. Víkingsson. Hrefna Balaenoptera acutorostrata. Algengust skíðishvala við Ísland 43.600 (C.V 0.19) hrefnur á landgrunnssvæði Íslands sumarið 2001 Hrefnuveiðar við Ísland 1914-1985. Mat á heildarafráni 12 hvalategunda við Ísland.
E N D
Rannsóknir á hrefnu 2003-2008 Staðan í hálfleik Gísli A. Víkingsson
HrefnaBalaenoptera acutorostrata • Algengust skíðishvala við Ísland • 43.600 (C.V 0.19) hrefnur á landgrunnssvæði Íslands sumarið 2001 • Hrefnuveiðar við Ísland 1914-1985
Hrefna- fyrri rannsóknir Sandsíli Loðna Stærri fiskar Ljósáta
,,Sögulegt yfirlit” • Júní 2003 - áætlun um hvalrannsóknir kynnt í vísindanefnd Alþjóðahvalveiðiráðsins • Tveggja ára áætlun sem m.a. fól í sér veiðar á 3 hvalategundum, þ.a. 200 hrefnur • Ágúst 2003 – Hrefnu-hluta áætlunarinnar hrint í framkvæmd. • 2003-2006 – 161 hrefnur veiddar
Markmið • Fæðuvistfræði • Stofngerð • Sníkjudýr og meinafræði • Grunnlíffræði • Mengun • Notagildi nýrra rannsóknaaðferða
Markmið • Fæðuvistfræði • Samsetning fæðu • Magainnihald • Breytileiki eftir svæðum og árstíma • Aðrar rannsóknaaðferðir (fitusýrusamsetning og hlutföll stöðugra ísótópa) • Orkubúskapur • Líkamsástand • Orkuþörf
Skipulag söfnunar Heildarsýni 200 hrefnur • Dreifing sýnatöku • eftir þéttleika hvala í tíma og rúmi • eftir fjölbreytni fæðu • 9 svæði - Byggt á svæðaskiptingu fjölstofnaverkefnis (Bormicon)
Sýnataka 2003-2006 Talningar 1986-2001 2001 1995 1986
2003 - 64% karldýr 2004 – 40% karldýr 2005 – 56% karldýr 2006 – 56% karldýr
2003 2004 2006
20 15 10 5 Fjöldi fæðingaröra 0 5 6 7 8 9 Lengd (m) Viðkoma
Mengun • Markmið • Áhrif á heilsu hvala • Afrán og fæðutegundir • Stofngerð • Prófun á notagildi nýrra aðferða
Heildarkvikasilfur Arithmetic averages with 95% confidence intervals. Source of non-Icelandic data: Kleivane, L., and Børsum, J. 2003. Undersøkelse av kvikksølvnivåer i muskel fra vågehval 2002. Veterinærinstituttet, Februar 2003.
PCB efni í spiki (kviðfellingum) Sorce of non-Icelandic data: Utne-Skåre, J., Berg, V., Kleivane, L., Julshamn, K., and Haldorsen, A.-K. Dioksin, dioksinlignende PCB i spekk fra vågehval (Balaenoptera acutorostrata) fanget in Norsjøen og Barentshavet under fangstsesongen 2001.
Díoxín (PCDD/Fs) í spiki (kviðfellingum) Source of non-Icelandic data: ibid.
Samstarfsaðilar • Rannsóknastofa Háskólans í meinafræði, Keldum • Rannsóknastofa í lífefnafræði, Landspítalinn, Háskólasjúkrahús • Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins • Iðntæknistofnun • Geislavarnir Ríkisins • Ýmsir erlendir vísindamenn