160 likes | 312 Views
Viðskiptahallinn sem hvarf Myndun og hjöðnun viðskiptahalla árin 1998-2002. Arnór Sighvatsson 24. mars 2003. Tilefni. Starfshópur þriggja stofnana árið 2001 Hjöðnun viðskiptahallans með því hraðasta sem gerst hefur meðal OECD-ríkja Þáttaskil – upphaf og endir Grein í Peningamálum 2001/1
E N D
Viðskiptahallinn sem hvarfMyndun og hjöðnun viðskiptahalla árin 1998-2002 Arnór Sighvatsson 24. mars 2003
Tilefni • Starfshópur þriggja stofnana árið 2001 • Hjöðnun viðskiptahallans með því hraðasta sem gerst hefur meðal OECD-ríkja • Þáttaskil – upphaf og endir • Grein í Peningamálum 2001/1 • Sjálfbærni viðskiptahallans dregin í efa • “Flest tímabil hérlendis og erlendis hafa endað með samdrætti – mestum þar sem aðstæður eru líkastar okkar” Líklegt að afleiðingin verði minni hagvöxtur og hugsanlega samdráttur innlendrar eftirspurnar
I told you so? Hörð lending eða mjúk? • Lækkun gengis krónunnar um u.þ.b. 30% á 1½ ári • Verulega gekk á gjaldeyrisforðann • Horfið var frá fastgengi • Gjaldeyriskreppa? • Samdráttur þjóðarútgjalda um 6-7% • Samdráttur landsframleiðslu í fyrra • Aðlögunin þó greiðlegri en búast hefði mátt við • Ekki verulegir erfiðleikar í bankakerfinu • Atvinnuleysi aukist, en ekki stórlega
Hvers eðlis var viðskiptahallin?Hversu háskalegur var hann? • Ytri áföll? • Ef tímabundin, þá er líklegt að vandinn leysist af sjálfu sér • Var hallinn fyrst og fremst tímaháð (inter-temporal) fyrirbæri? • Ef svo, þá ætti hann að leiðrétta sig sjálfur • fjárfesting eða einkaneysla? • fjárfesting eða þjóðhagslegur sparnaður? • Sveiflan of hröð til að demógrafískar skýringar eigi við • Ofþensla? • Peningaþensla - of slök peningastefna – eða strúktúrbreytingar • Óstjórn í opinberum fjármálum: Lawson kenningin: Halli í lagi svo lengi sem jöfnuður ríkir í opinberum rekstri? • Gengi krónunnar “ranglega skráð” - misgengi? • Teygninálgun: Á að beita genginu með virkum hætti til að jafna halla?
Sveiflur í viðskiptakjörum eða útflutningi höfðu tiltölulega lítil áhrif á myndun viðskiptahallams • 1945-1949: og 1972-1976: Útflutningur minnkaði og viðskiptakjör versnuðu eftir hagstætt tímabil • 1966-1970: Fyrst og fremst samdráttur útflutnings • 1998-2002: Útfl. eða viðskiptakjör áttu ekki þátt í að knýja fram aðlögun. Ytri skilyrði hagstæð í aðlögununar ferlinu
Þróun innflutnings og raungengis • Innflutningur hefur gegnt svipuðu hlutverki á öllum tímabilunum... • ...en raungengisþróun átti minni hlut að máli árin 1998-2002 en a.m.k. tímabilin 1945-1949 og 1972-1976 • lág verðbólga í upphafi og kaup á erlendum verðbréfum
Jöfnuður vöru- og þjónustuviðskipta 1970-2002 Framlag út- og innflutnings til breytinga á hlutfalli vöru- og þjónustujafnaðar af landsframleiðslu % 10 Útflutningur 8 Innflutningur 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 ’02 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 Spá Heimild: Seðlabanki Íslands.
Framlag fjárfestingar og þjóðhagslegs sparnaðar til breytinga á hlutfalli viðskiptahalla af landsframleiðslu % 8 Þjóðhagslegur sparnaður 6 Fjárfesting 4 2 0 -2 -4 -6 1980 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1994 1996 1998 2000 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.
Myndun viðskiptahallans 1998-2000 • Sveiflur í ytri skilyrðum litlar • Aukinn innflutningur fremur en samdráttur útflutnings • Hliðrun fjárfestingar og einkaneyslu kann að hafa haft umtalsverð áhrif, en minni þegar hæst lét • Byrjar með aukinni fjárfestingu, en einkaneysla skýrir u.þ.b. helming aukins halla • Breyting á þjóðhagslegum sparnaði hafði meiri áhrif en fjárfesting • Ofþensla átti rætur í einkageiranum, en... • ...bein áhrif hins opinbera í besta falli hlutlaus, en óbein áhrif líklega neikvæð • Þáttur aðhaldssamrar peningastefnu í gegnum raungengi líklega lítil • Raungengi?
Hjöðnun viðskiptahallans 2001 og 2002 • Þriðja mestu umskipti OECD-ríkis • Hagstæð ytri skilyrði á aðlögunartímanum (afli, viðskiptakjör og vextir) • Samdráttur í innflutningi fjárfestingarvöru og varanlegrar neysluvöru áttu verulegan þátt í hjöðnuninni, en stór hluti hjöðnunar af öðrum ástæðum • Sveiflur í ytri jöfnuði virka sem höggdeyfir fyrir þjóðarbúskapinn • Vaxandi greiðslubyrði hefði kallað fram aðlögun innlendrar eftirspurnar... • ...en gengisaðlögun magnaði sveifluna • ...óvissa um þátt gengis í auknum útflutningi. • Ekki umtalsverð spákaupmennsku gegn krónu