420 likes | 619 Views
Endurbætur á gegnir.is - Atriði til umhugsunar -. Febrúar 2007 Harpa Rós Jónsdóttir Sigrún Hauksdóttir. Gegnir.is. Vefurinn gegnir.is opnað í maí 2003 Í maí 2003 voru um 10 aðildarsöfn en í febrúar 2007 eru þau um 200 talsins!
E N D
Endurbætur á gegnir.is- Atriði til umhugsunar - Febrúar 2007 Harpa Rós Jónsdóttir Sigrún Hauksdóttir
Gegnir.is • Vefurinn gegnir.is opnað í maí 2003 • Í maí 2003 voru um 10 aðildarsöfn en í febrúar 2007 eru þau um 200 talsins! • Síðan 2002 hafa þarfirnar breyst og einnig vefhönnun m.a. með tilliti til aðgengismála • Þetta er eins og með fatnað – það er hvorki smart né þægilegt að troða sér í flík sem er númeri of lítil
Viðmótsfræði • Það er aðeins ein regla í viðmótsfræði og hún er að það eru engar reglur ... • Málið snýst ekki um hvað er rétt eða rangt, heldur hvað hentar best hverju sinni ... • Sleppum hugarfluginu lausu ...
Þó þarf.... • Að taka tillit til: • Tímaramma • Kostnaðar • Mannalfa • Tæknilegra annmarka
Uppbygging gegnir.is • Bókfræðifærslur …Hvað hefur verið skráð og hvað ekki Skrásetjarar • Aðgerðir …Leitarmöguleikar sem í boði eru og hvernig er hægt að vinna með upplýsingarnar Ex Libris og Landskerfið • Útlitsviðmót …Leturstærð, litanotkun, orðanotkun Notendur
Notkun á gegnir.is • Leit að upplýsingum ...Leita að efni um e-ð, eða leit að tilteknu verki • Skoða og vinna með upplýsingar ...T.d. skoða efnisorð í fullri færslu og athuga hvort verkið sé til á tilteknu bókasafni • Aðrar aðgerðir ...Endurlán, frátektir, skoða útlán, millisafnalán
Notkun á gegnir.is • Hvað ætli séu algengustu vandræði notenda á gegnir.is? • Hvað ætli sé orsök vandræðanna? • Hvernig ætli megi leysa vandann?
Notendur gegnir.is • Grunnskólanemar • Framhaldsskólanemar • Háskólanemar • Sérfræðingar • Almenningur • Starfsmenn bókasafna • Notendur gegnir.is eru konur og karlar á aldrinum 10-99 ára, staddir hvar sem er í heiminum og það ekki endilega á bókasafni ...
Notendur gegnir.is • Er hægt að sjá einhvert mynstur í notkun á gegnir.is eftir ... • eftir notendahópum? • eftir kyni? • eftir aldir? • Hvernig hugsa notendur? • “Librarians like to search, but the users like to find!”
Leit Ítarleit Leit að upplýsingum - dæmi • Eru leitarsviðin gagnleg notendum? • Eru leitarsviðin skiljanleg notendum? Hver er munurinn á Efni byrjar á/Efni, Nafn/Höfundur/Stofnun,ráðstefna? • Er röðunin rökrétt? • Eru línurnar til aðgreiningar gagnlegar?
Hvaða má finna á gegnir.is Upplýsingar um ... • Bækur • Tímarit • Tónlist • Myndefni • Rafrænt efni
Leitarniðustöður Leitarsviðið “Öll leitarsvið” notað til að finna efni um html Hvernig tengjast þessar færslur málinu?
Lesa úr upplýsingum - dæmi • Hversu auðvelt er að finna tímaritið? • Eru fyrirsagnir lýsandi og skiljanlegar? • Er færslan sjálf læsileg almennum notendum? • Er notkun skammstafana innan hóflegra marka? • Hvað með uppröðun atriða?
Safna vandamálið • Um það bil 200 söfn í kerfinu • Ekki hægt að hafa þau í einum felliglugga þar sem heiti safnanna eru ekki “fastar” stærðir sbr. tungumál – t.d. Bókasafn Listaháskóla Íslands eða Listaháskóli Íslands? • Er sú flokkun á safnahópum sem notuð er í ítarleit rökrétt fyrir notendum? • Er það hindrun fyrir notendur að þurfa velja úr tveim gluggum?
Sýndar- / Leitargrunnar • Leitargrunnar eru fyrirfram skilgreind leit – sbr. Námsritgerðir þá er fyrirfram gefið að aðeins skuli leitað í færslum sem eru merktar sem slíkar en notandinn afmarkar leitina frekar, t.d. við tiltekið efni • Hægt væri að setja upp leitargrunn fyrir hóp safna, sem notandinn getur svo afmarkað frekar við tiltekið safn
Sýndar - / Leitargrunnar óskalisti • • • • • • • •
Hvað er að gerast hjá hinum? • Aleph 500 er í notkun í um 1000 söfnum, í 50 löndum • Hvað má læra af reynslu annarra? • Einhverjar hugmyndir sem mætti heimfæra á gegnir.is? • Hverjir eru styrkleikar / veikleikar þessara vefviðmóta?
Hvað er að gerast hjá hinum? • Det Kongelige Bibliotekhttps://rex.kb.dk/F/ • Silkeborg • www.silkeborg-bibliotek.dk • Hollis Catalog Harvardhttp://lms01.harvard.edu/F • Bibliotek.dk • www.bibliotek.dk • BIBSYS • http://ask.bibsys.no/ask/action/resources • OCLC Worldcat • http://worldcat.org/
Hvað er að gerast hjá hinum? • Statsbiblioteket í Álaborg • http://statsbibliotek.dk/ • Amazon • http://www.amazon.com • Birkerød bibliotek • https://uffe.birkerod.bibnet.dk/sites/WCB/pub/search.html
Hildur Fjóla Svansdóttir • Hildur Fjóla er við nám í Danmarks Biblioteksskole • Skrifaði verkefni um: Mat á www.gegnir.is, íslenska rafræna bókasafninu • Margir góðir punktar • Hefur hug á að gera lokaverkefni um gegnir.is
Verkefna rammi • Eitt ár • Nýr gegnir.is mun haldast í hendur við uppfærslu í útgáfu 18 af Aleph • 2008
Verkþættir • Stöðumat • Yfirfara notkun scripta.. • Þarfagreining • Nýjungar í útgáfu 16 og 18 • Rýnihópar • Útlitshönnun • Uppsetning á vef • Prófanir • Sérhæfðar viðmótsprófanir
Rýnihópar • 1. Leitarskilyrði • 2. Útlit og aðgegni • 3. Sýndargrunnar • 4. Leitarniðurstöður
Leitarskilyrði • Leit • Þurfum við öll þessi leitarskilyrði? • Vantar eitthvað? • Ítarleit • Þurfum við öll þessi leitarskilyrði? • Vantar eitthvað? • Skipanaleit?
Útlit og aðgangur • Taka mið að því sem best er gert hjá öðrum söfnum • Hvernig nálgast notendur leitarvefi? • Hvað þarf að breytast?
Sýndar- / Leitargrunnar • Leitarniðurstöður bættar með því að takamarka leit fyrirfram eins og t.d. með því að takmarka við safn, safnahóp, efni o.s.frv. • Hvernig nálgast notendur takmarkandi þætti í leitarvefum?
Leitarniðurstöður • Birting leitarniðurstaða – hvernig er hægt bæta birtingu? • Eru tenglar nógu skýrir? • Þurfum við virkilega að sjá öll þessi eintök? • Og hvað með forðann?
Almennir notendur? • Draumurinn er að vera með rýnihóp eða þrýstihóp frá almennum notendum. Vefurinn er nú einu sinni fyrir þá! • Er það framkvæmanlegt? • Borgarbókasafn tekur að sér að móta rýnihóp með sínum notendum
Þurfum við sérstaka hópa fyrir: • Tímarit • Tónlist • Annað efni?
Rýnihópar? • 4 fulltrúar frá söfnunum og starfsmaður frá Landskerfi bókasafna • Hópanir velji sér formann • Velja ritara á hverjum fundi • Dagskrárefni næsta fundar ákveðið í lok hvers fundar
Framkvæmd vinnunar? • Skila niðurstöðum fyrir lok apríl • 11 vikur þar til að skila á niðurstöðum • Áætla 8 fundi í hverjum hóp • Ákveða fundardag • LB getur boðið upp á aðstöðu fyrir fundina en það þarf að bóka með góðum fyrirvara
Fundir • Dagskrá • Niðurstöður skráðar • Ritari og starfsmaður LB hjálpast að að ganga frá fundargerðum • Eigum við að hafa fundargerðir á vef?
Áframhald • Verkefnahópur samræmir niðurstöður rýnihópa og skilar lokaskýrslu • Verkefnahópur • Verkefnastjóri • Formenn rýnihópa og/eða aðrir sérfræðingar • Framkvæmdastjóri LB
Vefurinn tilbúin, hvað þá? • Ritstjórn • Stöðug endurskoðun • Takmarkið að vera með lifandi leitarvef
Leitarskilyrði - rýnihópur • Lilja Ólafsdóttir • Hólmfríður • Hildur Gunnlaugsdóttir • Ingibjörg Árnadóttir • Dögg Hringsdóttir • Mánudagur, 19. feb. kl. 9.00
Leitarniðurstöður - rýnihópur • Þórný Hlynsdóttir • Ösp Viggósdóttir • Sigrún Guðnadóttir • Ragna Steinarsdóttir • Sveinbjörg Sveinsdóttir • Fimmtudagur, 22. feb. kl. 10.30
Útlit og aðgengi - rýnihópur • Sigrún Ása Sigmarsdóttir • Guðríður Sigurbjörnsdóttir • Birgir Björnsson • Nanna Lind • Vala Nönn • Bragi Ólafsson • Telma Rós Sigfúsdóttir • Mánudagur, 19. feb. kl. 11.00
Sýndargrunnar - rýnihópur • Ásdís Huld Helgadóttir • Berglind Hanna Jónsdóttir • Kristína Benedikz • Kristján Jónsson • Sigrún Hauksdóttir • Mánudagur, 19. feb. kl. 9.00
Tímarit - rýnihópur • Kristína Benedikz • Margrét Gunnarsdóttir • Helga Kristín Gunnarsdóttir • Þóra Sigurbjörnsdóttir • Telma Rós Sigfúsdóttir • Telma boðar fund
Tón- og mynd.. - rýnihópur • Þorsteinn Jónsson • Tónlistarhópur • Dögg Hringsdóttir • Dögg boðar fund