270 likes | 475 Views
Samræða um námsmat við tungumálakennara í framhaldsskólum. Mikilvægar spurningar?. Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í tungumálakennslu? Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á?
E N D
Samræða um námsmat við tungumálakennara í framhaldsskólum
Mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati yfirleitt háttað í tungumálakennslu? • Eru námsmatsaðferðirnar að skila góðum árangri? • Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? • Hvað þarf helst að bæta eða þróa í námsmati og hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Á hverju á að byggja þróun námsmats? Rannsóknir Reynsla Námskrá
Ákvæði Aðalnámskrár 2004 Tilgangurnámsmatseraðkannaaðhvemikluleytinemendurhafatileinkaðsérmarkmiðaðalnámskrár (skólanámskrár) íviðkomandigrein. Námsmatgeturfariðframmeðmismunandihættieftirákvörðunskóla.Umfangþessskalþóaðjafnaðiveraísamræmiviðumfangkennsluíviðkomandigrein. Kennararberaábyrgð á námsmatiogþeir meta úrlausnirnemenda.
Vandi • Vandi að ræða námsmat í framhaldsskólum • Lítið sem ekkert er vitað (örugg vitneskja) um hvernig námsmati er háttað í framhaldsskólum hér á landi! • Raunar er sáralítið vitað um kennsluhætti í framhaldsskólann yfirleitt!!! • Þó þetta: • Athugun Rósu M. Grétarsdóttur og Sigurbjargar Einarsdóttur á námsmati í þremur framhaldsskólum (MH, MA og FG) • Rannsókn Rósu á viðhorfum íslenskukennara til námsmats • RannsóknRagnheiðarHermannsdóttur á viðhorfumnemendatilnámsmats
Bakgrunnur: Gróska, gerjun, deilur Námsmatsumræðan Bandaríkin: Stöðluð próf eða óhefðbundið námsmat(alternative assessment, sjá grein IS) England: Stöðluð próf eða leiðsagnarmat, formative assessment, sjá grein Black og Wiliam, 1998) Hér á landi Námsmatsaðferðir sem eru að ryðja sér til rúms: einstaklingsmiðað námsmat, leiðsagnarmat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum).
Nýir straumar: Ótal heiti og hugtök • Leiðsagnarmat (Formative Assessment) • „Rauntengt“námsmat (Authentic Assessment) námsmat • Óhefðbundið námsmat (Alternative Assessment) • Frammistöðumat (Performance-based Assessment eða Performance Assessment) • Portfolio Assessment: Námsmöppur, verkmöppur, sýnismöppur Sjágóðalýsingu á emTech-vefsetrinu • Önnurhugtöksem oft erunotuð: Differentiated Assessment (einstaklingsmiðaðnámsmat), Multidimensional eða Multiple Assessment (margþættnámsmat), Holistic Assessment (heildstættnámsmat), Informative Assessment, Classroom Assessment
Í brennidepli nú: Leiðsagnarmat • Kjarninn í leiðsagnarmatieraðnemandinnfái (stöðuga) endurgjöf um námsittásamtábendingum um þaðhvernighanngetibætt sig (ráðgjöf, leiðsögn) • Haft er fyrir satt að fjöldi rannsókna sýni þýðingu vandaðs leiðsagnarmats til að bæta námsárangur • Nemendur sem standa höllum fæti virðast njóta sérstaklega góðs af leiðsagnarmati • Sjálfsmat og jafningjamat eru mikilvægir þættir í leiðsagnarmati en meginatriði er að nemendur skilji til hvers er af þeim ætlast (skilji markmiðin) (Black og Wiliam 1998: Inside the Black Box)
Álitamál álitamálanna: -Hvaða hlutverki gegna einkunnir?-Er hugsanlegt að einkunnir geti skaðað námsárangur? • Rannsóknir Ruth Butler o.fl. frá 1986 og 1988 • Endurgjöf í formi einkunna • Endurgjöf í formi umsagna • Endurgjöf í formi einkunna og umsagna • Engin endurgjöf
Annað álitamál: Staða skriflegra lokaprófa Efasemdir um stöðu og vægi skriflegra loka-prófa: • Prófa aðeins hluta markmiða • Margir nemendur læra fyrst og fremst fyrir prófin • Neikvæð afturvirkni prófa • Próf eru skólaverkefni sem eiga sér fáar hliðstæður í lífinu sjálfu (námsmat ætti að endurspegla mat í lífinu sjálfu)
Óhefðbundin próf • Próf þar sem nemendur mega nota hjálpargögn • „Svindlpróf“, glósupróf, önnur hjálpargögn ... öll gögn • Heimapróf • Prófverkefni gefin upp með fyrirvara • Munnleg smápróf, dæmi • Nemendur fá að gera endurteknar tilraunir við sama próf / sömu próf: Prófavikur (Salaskóli) • Einstaklingsmiðuð próf (Salaskóli, Norðlingaskóli) • Samvinnupróf (Salaskóli)
… ákvaðaðprófa í fyrstasinnsamvinnupróf/könnun … Prófaðvarúrtveimurmálfræðiatriðumsemþauvoruaðlæra í þýskuogéglétþaudragamiðameðhverjumþaulentu (tveirsaman). Þauundirbjuggu sig svoheima. Í prófinuhvísluðustþau á ogkomusérsaman um svaroghvert par skilaðieinublaði (hinnaðilinnfékksvoljósritafútlausninniseinna). Efniðsemveriðvaraðprófahentaðisérlegaveltilþessaverkefnis - einkumbeyginglýsingarorðaþarsemveltaþarffyrirsérkyniorða, falliogendingumveikrarogsterkrarbeygingar. Útkomanvarmjöggóðognemenduránægðir. Þeirhafa spurt hvortþeirmegiekkigerasvonaaftur. Einnnemandisagðiviðsamstarfskonumínaaðmaðurlærðisvovelfyrirþessakönnunþvímaðurvildiekkivaldasamstarfsaðilasínumvonbrigðum! Kv. Ásta Ásta Emilsdóttir, Kvennaskólanum
Égprófaðisvindlpróffyrirstuttu. Þaðgekkmjögvelogvorustórhópurnemendasemundirbjó sig samviskusamlegafyrirprófið. Þeirsemekkiundirbjuggu sig fyrirprófiðgekkyfirleittilla. Þeirnemendursemstóðu sig veltöluðu um aðéghefðiplataðþau. Þausögðuaðþauhefðuþurftaðlesaheilmikiðþegarþauvoruaðbúatilsvindlmiðann. Skemmtilegtaðprófaeitthvaðnýtt í skyndiprófumkv. þsig Þórður Sigurðsson, FÁ
Helstunámsmatsaðferðir(?) • Mat á frammistöðu • Námsmöppur / sýnismöppur („Portfolio“) • Greiningog mat á verkefnum / úrlausnum • Dagbækur, leiðarbækur • Sjálfstæðverkefni • Sjálfsmatnemenda • Jafningjamat • Umræður – viðtöl • Viðhorfakannanir • Prófogkannanir • Óhefðbundin próf • Sýningar, námshátíðir, upp-skeruhátíðir,
Námsmöppur • Ekki ein aðferð heldur margar! • Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi!
Portfolio - Processfolio Gengur undir ýmsum heitum: • Námsmappa • Sýnismappa • Sýnishornamappa • Verkefnamappa • Verkmappa • Ferilmappa • Nemendamappa Heimilda-safn um nám – feril – eða afrakstur
Megingerðir • Safnmappa (documentation) • Ferilmappa • Sýnismappa (showcase) • Rafræn mappa (electronic portfolio, webfolio)
Sýnismappa (Portfolio / Processfolio) Sýnishorn Minnispunktar kennarans Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (Sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni Ritgerðir Ljósmyndir Minningar Skýrslur Uppköst Myndir Ljóð Glósur Umsagnir félaga Dagbækur Riss Tölvuútprentanir Úrlausnir Hugleiðingar Ljósrit
Sjálfsmat nemenda Þýðing • Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu • Mikilvæg þjálfun • Nemendur skilja betur tilgang námsins • Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) • Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur
Sjálfsmat – þátttaka nemenda; aðferðir • Nemendasamtöl • Umræðufundir, sbr. matsfundir • Leiðarbækur, dagbækur • Gátlistar, matsblöð, kannanir, dæmi …
Kannanir • Heildstæðar kannanir • Einstök námskeið eða áfangar, dæmi • Lotur, kennslustundir, • Dæmi – mat á einni kennslustund • Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) • Dæmi – mat í vikulok • Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) • Áhugasviðskannanir, dæmi
Matsfundir • 10–20 þátttakendur • Orðið gengur tvo til þrjá hringi: • Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? • Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? • Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið • Öll atriði eru skráð • Engar umræður
Jafningjamat • Virkja nemendur til þátttöku og ábyrgðar • Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins • Bætir endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) • Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara • Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati • Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega
Marklistar (sóknarkvarðar) matskvarðar, gátlistar Á ensku: Scoring Rubrics, Rating Scales, Checklists: • Tæki sem nota má bæði við mat á frammistöðu (flutning, verkefnaskil) og afrakstri (skýrslum, ritgerðum, myndverkum, úrlausnum) • Henta í öllum námsgreinum, á öllum skólastigum • Auka líkur á nákvæmni, óhlutdrægni • Nemendur fá glöggar upplýsingar um til hvers er ætlast * MÞ vill nota: viðmiðatafla
Hverjir nota marklista, matskvarða og gátlista? • Kennarar • Nemendur • Sjálfsmat • Jafningjamat • Aðrir (foreldrar, samkennarar, gestir, stjórnendur) Sjá sýnishorn á þessari slóð: http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/Welcome.htm
Dæmi um gátlista og matskvarða • Hrafnagilskóli (virkni) • Ingunnarskóli (list- og verkgreinar) • Norðlingaskóli, mat á námi í smiðjum Matsatriðabanki Baldurs Sigurðssonarhttp://starfsfolk.khi.is/balsi/leidbeiningar.htm
Gagnlegir tenglar • Kennsluaðferðavefurinn • Peel – námsmat • Best Practices • http://www.teachers.tv/ - (Assessment)