40 likes | 228 Views
sér í hug allra persóna veit hvað gerist á tveim stöðum í einu sýnilegur og alls staðar nálægur talar stundum til lesanda, leg g ur út af frásögn sinni , getur verið ágengur. Hringurinn er sagan A, B og C eru persónur í sögunni - opnar
E N D
sér í hug allra persóna veit hvað gerist á tveim stöðum í einu sýnilegur og alls staðar nálægur talar stundum til lesanda, leggur út af frásögn sinni, getur verið ágengur Hringurinn er sagan A, B og C eru persónur í sögunni - opnar S er sögumaðurinn - þannig er afstaða hans til sögunnar - sér allt - veit allt 1. Alvitur sögumaður A B S C
sögumaður sér aðeins í hug einnar persónu (oftast) gefur ekki til fulls til kynna þá yfirsýn sem hann hefur sér í huga A, (sú persóna er opin) ekki B eða C (lokaðar) getur bara verið á sama stað (herbergi) og A (fylgir henni). getur séð í hug tveggja persóna, en þá oftast annarrar í einu, getur bara verið í öðru herberginu í einu 2. Takmörkuð vitneskja B C S A
hlutlausar lýsingar (eins og hægt er) er eins og myndavél - sýnir en dæmir ekki sér ekki í huga neinnar persónu aðeins það sem sést og heyrist allar persónur lokaðar fyrir sögumanni getur hins vegar verið á tveimur stöðum í einu, í báðum herbergjunum (bæði opin) 3. Hlutlæg frásagnaraðferð B A S C
sögumaður segir söguna, út frá sínum forsendum þessi frásagnaraðferð takmarkar sjónarhornið eins og í takmarkaðrivitneskju „ég“ er nú staddur inni í frásögninni/atburðarásinni sögumaður veit aðeins hvað gerist þar sem hann sjálfur er (ath. þó fortíðarsögur) (hitt herbergið er lokað) getur auðvitað ekki lesið hugsanir annarra 4. 1.persónu-frásögn S C B A