190 likes | 337 Views
Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 ára við eigin líkamsþy n gd. Erna Matthíasdóttir Vor 2009. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY. Leiðbeinandi: Álfgeir Logi Kristjánsson. Kennslufræði- og lýðheilsudeild Meistaraverkefni í lýðheilsufræðum. Markmið.
E N D
Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 áravið eiginlíkamsþyngd Erna Matthíasdóttir Vor 2009 HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY Leiðbeinandi: Álfgeir Logi Kristjánsson Kennslufræði- og lýðheilsudeild Meistaraverkefni í lýðheilsufræðum
Markmið • AðkannahversusáttirÍslendingar á aldrinum 18-79 áraeruviðeiginlíkamsþyngd. • Jafnframthvortbakgrunnsþættireinsogkyn, aldur, búseta, starf, menntunogtekjurkunnaaðtengjastsáttfólksviðþyngdsína.
Bakgrunnur • Í nútímasamfélögumeralgengtaðfólkséóánægtmeðlíkamasinn(Heatherton, Mahamedi, Striepe, Field og Keel, 1997; Neighbors ogSobal, 2007; Rodin, Silberstein ogStriegel-Moore, 1984; Vartanian, Giant ogPassino, 2001). • Mjögmargireruóánægðirmeðlíkamsþyngdsína, finnstþeirþurfaaðgrennastogreynaþaðmeðýmsumhætti(Heatherton o.fl. 1997). • Þessióánægjavirðisthafafærst í vöxtundanfarnaáratugi, en birtistekkimeðsamahættihjákonumogkörlum(Feingold ogMazzella, 1998; Grogan, 2008; Tiggemann, 2004). • „Normative discontent“ hjákonum í mörgummenningarsamfélögum(Rodin, Silberstein ogStriegel-Moore, 1984).
Hugsanlegar ástæður þessarar miklu óánægju með eigin líkama • Staðalímyndmargramenningarsamfélagaundanfarnaáratugier afar grannvaxin(Bordo, 2003; Grogan, 2008; Wykesog Gunter, 2005). • Íbúarmargraþjóðaheimshafa á samatímaveriðaðþyngjastverulega(Allison og Saunders, 2000; Odgeno.fl, 2006; World Health Organization [WHO], 2006). • Líkamsímyndmeðalmannsinsfjarlægistþvísífelltmeiraþáímyndsemþykireftirsóknarverðust(Spitzer, Henderson ogZivian, 1999).
Hugsanlegar afleiðingar óánægju með eigin líkamsímynd • Sýnthefurveriðfram á tengsl á millióánægjumeðlíkamsímyndogýmissavandamálasemsnertaandlega, líkamlegaogfélagslegaþætti(Jackson, 2002; Grogan, 2008; Peat, PeyerlogMuehlenkamp, 2008; Striegel-Moore ogFranko, 2002).
Staða þekkingar á Íslandi • Ekkimargarrannsóknirá þessusviði á Íslandi. • Niðurstöðurrannsókna á börnumogungufólkibendam.a. tilþessað: • Talsverðóánægjaséríkjandimeðlíkamannogeiginlíkamsþyngdhjábörnumogungufólki á Íslandi(ÞórdísRúnarsdóttir, 2008; ÞóroddurBjarnason, StefánHrafnJónsson, KjartanÓlafsson, Andrea HjálmsdóttirogAðalsteinnÓlafsson, 2006). • Óánægjansýnumeirihjástúlkum en drengjumogbirtingarmyndhennaraðvissuleytiólíkmillikynja(RúnarVilhjálmssonogGuðrúnKristinsdóttir, 2006; ÞóroddurBjarnasono.fl., 2006).
Gögn og aðferð • Rannsókninbyggði á fyrirliggjandigögnumfráLýðheilsustöðúrspurningakönnuninni „Könnun á heilsuoglíðanÍslendingaárið 2007“ (18-79 ára) (Lýðheilsustöð, 2007b). • Megindlegartölfræðiaðferðirvorunotaðarviðúrvinnslugagnanna(SPSS 2007, 2009).
Rannsóknarspurningar • 1. HvesáttireruÍslendingar á aldrinum 18 til 79 áraviðlíkamsþyngdsína? • 2. Ermunur á sáttfólksviðlíkamsþyngdsínaeftirkyniogaldri? • 3. Hafaaðrirbakgrunnsþættirsvosemmenntun, búseta, starfogtekjurtengslviðsáttfólksviðeiginlíkamsþyngd?
Helstu niðurstöður • Tæplega 43% Íslendinga á aldrinum 18-79 áraeruósáttirviðlíkamsþyngdsína. • MeirihlutiÍslendinga á þessumaldriteluraðþeirþurfiaðlétta sig eða 71,6%. • Um helmingurÍslendinga (51%) á þessualdursbilieraðreynaaðlétta sig eðahefurreyntþaðs.l. 12 mán. • Marktækurmunur (p‹ 0,01) er á sáttfólksviðeiginlíkamsþyngdeftirkyniogaldri.
Helstu niðurstöður frh. 1Sátt fólks við eigin þyngd eftir kyni
Helstu niðurstöður frh. 2Vilja léttast, þyngjast eða þyngd óbreytt eftir kyni
Helstu niðurstöður frh. Sátt við þyngd eftir aldri • Konur: Hlutfallslegaflestarsáttar í elstaaldurshópnum(66-79 ára). • Karlar: Hlutfallslegaflestirsáttirviðlíkamsþyngdsína í yngsta(18-25 ára) ogelsta (66-79 ára) aldurshópnum.
Helstu niðurstöður frh. 4 Niðurstöðurbendajafnframttilþessað : • Bakgrunnsþættir, aðrir en kynogaldur, hafa í heildinaekkimikiðaðsegjahvaðvarðarsáttfólksviðeiginlíkamsþyngdhér á landi. • Aldurshópurinn 18-25 ára sker sig úr: • (skýrð dreifing þar 12,8% miðað við 2,9-4,4% hjá hinum aldurshópunum) • Fimm þættir marktækir (sterkust voru tengslin við kyn og að vera í námi).
Niðurstöður frh. 5 Skipting eftir líkamsþyngdarstuðli
Umræður • Hlutfallslegafleirikarlar en konureruyfirkjörþyngd, 13 prósentustigamunur (karlar 66,6%, konur 53,6%). • En konur á öllumaldrieruhlutfallslegatalsvertóánægðarimeðlíkamsþyngdsína en karlar. • Teljaennþáfremur en þeiraðþærþurfiaðlétta sig oggerafrekartilraunirtilþess. • Ályktun: Á Íslandier„viðtekinóánægja“ kvennameðþyngdsínaogmjögalgengteraðþærséuaðreynaaðlétta sig.
Takmarkanir og styrkur rannsóknar • Takmarkanir: • Þversniðsrannsókn. • Svarhlutfallheldur í lægralagi, eða 60,8%. • LÞS var ekki settur inn í línulega aðhvarfsgreiningu. • Einungis afmarkaður þáttur líkamsímyndar var metinn. • Styrkur: • Slembiúrtaksemendurspeglaríslenskaþjóð. • Stærðúrtaksgerirkleiftaðálykta um niðurstöðuryfir á þýðið. • Rannsóknafþessutagihefurekkiveriðgerðáður á Íslandi.
Ályktun • Dragaberúráherslum á þyngdeinaogsér en stefnaþess í staðaðbættriheilsuallraóháðþyngd. • Skapafólkiaðstæðurtilaðlifaheilsusamlegulífi (m.a. holltoggottmataræðioghæfileghreyfing).
Heimildir Allison, D.B. og Saunders, S.E. (2000). Obesity in North America. Medical Clinics of North America, 84, 305-332. Bordo, S. (2003). Unberable weight: Feminism, Western culture, and the body (10. útgáfa). California: University of California Press. Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge. Feingold, A. ogMazzella, R. (1998). Gender differences in body image are increasing. Psychological Science, 9, 190-195. Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge. Heatherton. T.F., Mahamedi, F., Striepe, M., Field, A.E. og Keel, P. (1997). A 10-year longitudinal study of body weight, dieting, and eating disorder symptoms. Journal of Abnormal Psychology, 106, 117-125. Jackson, L.A. (2002). Physical attractiveness: A sociocultural perspective. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Body image. A Handbook of Theory, Research and Clinical Practice (bls. 13-22). New York: The Guilford Press. Odgen, C.L., Carroll, M.D., Curtin, L.R., McDowell, M.A., Tabak, C.J. ogFlegal, K.M. (2006). Prevalence of overweight and obesity in the United States, 1999-2004. The Journal of the American Medical Association, 295, 1549-1555. Neighbors, L.A. ogSobal, J. (2007). Prevalence and magnitude of body weight and shape dissatisfaction among university students. Eating Behavior, 4, 429-439. Peat, C.M., Peyerl, N.L. ogMuehlenkamp, J.J. (2008). Body image and eating disorders in older adults: A review. Journal of General Psychology, 135, 343 – 359. Rodin, J., Silberstein, L. ogStriegel-Moore, R. (1984). Women and weight: A normative discontent. Í T.B. Sonderegger (ritstjóri), Psychology and Gender (bls. 267-307). Lincoln: University of Nebraska Press. RúnarVilhjálmssonogGuðrúnKristjánsdóttir (2006). Líkamlegfrávikoglíkamsímyndunglinga: Niðurstöðurlandskönnunar í níundaogtíundabekk. Ágriperindis (nr. E-108) á ráðstefnu um rannsóknir í líf- ogheilbrigðisvísindum, haldinni í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið, fylgirit 53,desember 2006. Sótt 9. mars 2009 afhttp://www.laeknabladid.is/fylgirit/53/agrip-erinda. Lýðheilsustöð(2007b). Könnun á heilsuoglíðanÍslendingaárið 2007.LýðheilsustöPSS. (2007). SPSS, Statistics 14,0. Háskólinn í Reykjavík. SPSS. (2009). SPSS, , Statistics 17,0. Háskólinn í Reykjavík. Spitzer, B.L., Hendserson, K.A. ogZivian, M.T. (1999). Gender differences in population versus media body sizes: A comparison over four decades. Sex Roles, 40, 545-565. Striegel-Moore, R.H. ogFranko, D.L. (2002). Body image issues among girls and women. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Body image. A Handbook of Theory, Research, and Clinical Practice (bls. 183-191). New York: The Guilford Press. Tiggemann, M. (2004). Body image across the adult life span: Stability and change. Body image, 1, 29-41. World Health Organization [WHO]. (2006). Obesity and overweight. Sótt 2. október 2008 afhttp://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs311/en/. Vartanian, L.R., Giant, C ogPassino, R. (2001). „Ally McBeal vs. Arnold Schwarzenegger”: Comparing mass media, interpersonal feedback and gender as predictors of satisfaction with body thinness and muscularity. Social Behavior and Personality, 29, 711-723. Wykes, M. og Gunter, B. (2005). The Media and Body Image. London: Sage. ÞórdísRúnarsdóttir. (2008). Konur í kjörþyngdtelja sig of þungar. Sótt 14. nóvember 2008 afhttp://www.hi.is/is/frettir/konur_i_kjorthyngd_telja_sig_of_thungar. ÞóroddurBjarnason, StefánHrafnJónsson, KjartanÓlafsson, Andrea HjálmsdóttirogAðalsteinnÓlafsson. (2006). HBSC. Heilsaoglífskjörskólanema 2006. Landshlutaskýrsla. Akureyri: Háskólinn á AkureyriogLýðheilsustöð.