1 / 19

Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 ára við eigin líkamsþy n gd

Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 ára við eigin líkamsþy n gd. Erna Matthíasdóttir Vor 2009. HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY. Leiðbeinandi: Álfgeir Logi Kristjánsson. Kennslufræði- og lýðheilsudeild Meistaraverkefni í lýðheilsufræðum. Markmið.

red
Download Presentation

Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 ára við eigin líkamsþy n gd

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sátt Íslendinga á aldrinum 18 til 79 áravið eiginlíkamsþyngd Erna Matthíasdóttir Vor 2009 HÁSKÓLINN Í REYKJAVÍK REYKJAVIK UNIVERSITY Leiðbeinandi: Álfgeir Logi Kristjánsson Kennslufræði- og lýðheilsudeild Meistaraverkefni í lýðheilsufræðum

  2. Markmið • AðkannahversusáttirÍslendingar á aldrinum 18-79 áraeruviðeiginlíkamsþyngd. • Jafnframthvortbakgrunnsþættireinsogkyn, aldur, búseta, starf, menntunogtekjurkunnaaðtengjastsáttfólksviðþyngdsína.

  3. Bakgrunnur • Í nútímasamfélögumeralgengtaðfólkséóánægtmeðlíkamasinn(Heatherton, Mahamedi, Striepe, Field og Keel, 1997; Neighbors ogSobal, 2007; Rodin, Silberstein ogStriegel-Moore, 1984; Vartanian, Giant ogPassino, 2001). • Mjögmargireruóánægðirmeðlíkamsþyngdsína, finnstþeirþurfaaðgrennastogreynaþaðmeðýmsumhætti(Heatherton o.fl. 1997). • Þessióánægjavirðisthafafærst í vöxtundanfarnaáratugi, en birtistekkimeðsamahættihjákonumogkörlum(Feingold ogMazzella, 1998; Grogan, 2008; Tiggemann, 2004). • „Normative discontent“ hjákonum í mörgummenningarsamfélögum(Rodin, Silberstein ogStriegel-Moore, 1984).

  4. Hugsanlegar ástæður þessarar miklu óánægju með eigin líkama • Staðalímyndmargramenningarsamfélagaundanfarnaáratugier afar grannvaxin(Bordo, 2003; Grogan, 2008; Wykesog Gunter, 2005). • Íbúarmargraþjóðaheimshafa á samatímaveriðaðþyngjastverulega(Allison og Saunders, 2000; Odgeno.fl, 2006; World Health Organization [WHO], 2006). • Líkamsímyndmeðalmannsinsfjarlægistþvísífelltmeiraþáímyndsemþykireftirsóknarverðust(Spitzer, Henderson ogZivian, 1999).

  5. Hugsanlegar afleiðingar óánægju með eigin líkamsímynd • Sýnthefurveriðfram á tengsl á millióánægjumeðlíkamsímyndogýmissavandamálasemsnertaandlega, líkamlegaogfélagslegaþætti(Jackson, 2002; Grogan, 2008; Peat, PeyerlogMuehlenkamp, 2008; Striegel-Moore ogFranko, 2002).

  6. Staða þekkingar á Íslandi • Ekkimargarrannsóknirá þessusviði á Íslandi. • Niðurstöðurrannsókna á börnumogungufólkibendam.a. tilþessað: • Talsverðóánægjaséríkjandimeðlíkamannogeiginlíkamsþyngdhjábörnumogungufólki á Íslandi(ÞórdísRúnarsdóttir, 2008; ÞóroddurBjarnason, StefánHrafnJónsson, KjartanÓlafsson, Andrea HjálmsdóttirogAðalsteinnÓlafsson, 2006). • Óánægjansýnumeirihjástúlkum en drengjumogbirtingarmyndhennaraðvissuleytiólíkmillikynja(RúnarVilhjálmssonogGuðrúnKristinsdóttir, 2006; ÞóroddurBjarnasono.fl., 2006).

  7. Gögn og aðferð • Rannsókninbyggði á fyrirliggjandigögnumfráLýðheilsustöðúrspurningakönnuninni „Könnun á heilsuoglíðanÍslendingaárið 2007“ (18-79 ára) (Lýðheilsustöð, 2007b). • Megindlegartölfræðiaðferðirvorunotaðarviðúrvinnslugagnanna(SPSS 2007, 2009).

  8. Rannsóknarspurningar • 1. HvesáttireruÍslendingar á aldrinum 18 til 79 áraviðlíkamsþyngdsína? • 2. Ermunur á sáttfólksviðlíkamsþyngdsínaeftirkyniogaldri? • 3. Hafaaðrirbakgrunnsþættirsvosemmenntun, búseta, starfogtekjurtengslviðsáttfólksviðeiginlíkamsþyngd?

  9. Helstu niðurstöður • Tæplega 43% Íslendinga á aldrinum 18-79 áraeruósáttirviðlíkamsþyngdsína. • MeirihlutiÍslendinga á þessumaldriteluraðþeirþurfiaðlétta sig eða 71,6%. • Um helmingurÍslendinga (51%) á þessualdursbilieraðreynaaðlétta sig eðahefurreyntþaðs.l. 12 mán. • Marktækurmunur (p‹ 0,01) er á sáttfólksviðeiginlíkamsþyngdeftirkyniogaldri.

  10. Helstu niðurstöður frh. 1Sátt fólks við eigin þyngd eftir kyni

  11. Helstu niðurstöður frh. 2Vilja léttast, þyngjast eða þyngd óbreytt eftir kyni

  12. Helstu niðurstöður frh. Sátt við þyngd eftir aldri • Konur: Hlutfallslegaflestarsáttar í elstaaldurshópnum(66-79 ára). • Karlar: Hlutfallslegaflestirsáttirviðlíkamsþyngdsína í yngsta(18-25 ára) ogelsta (66-79 ára) aldurshópnum.

  13. Helstu niðurstöður frh. 4 Niðurstöðurbendajafnframttilþessað : • Bakgrunnsþættir, aðrir en kynogaldur, hafa í heildinaekkimikiðaðsegjahvaðvarðarsáttfólksviðeiginlíkamsþyngdhér á landi. • Aldurshópurinn 18-25 ára sker sig úr: • (skýrð dreifing þar 12,8% miðað við 2,9-4,4% hjá hinum aldurshópunum) • Fimm þættir marktækir (sterkust voru tengslin við kyn og að vera í námi).

  14. Niðurstöður frh. 5 Skipting eftir líkamsþyngdarstuðli

  15. Umræður • Hlutfallslegafleirikarlar en konureruyfirkjörþyngd, 13 prósentustigamunur (karlar 66,6%, konur 53,6%). • En konur á öllumaldrieruhlutfallslegatalsvertóánægðarimeðlíkamsþyngdsína en karlar. • Teljaennþáfremur en þeiraðþærþurfiaðlétta sig oggerafrekartilraunirtilþess. • Ályktun: Á Íslandier„viðtekinóánægja“ kvennameðþyngdsínaogmjögalgengteraðþærséuaðreynaaðlétta sig.

  16. Takmarkanir og styrkur rannsóknar • Takmarkanir: • Þversniðsrannsókn. • Svarhlutfallheldur í lægralagi, eða 60,8%. • LÞS var ekki settur inn í línulega aðhvarfsgreiningu. • Einungis afmarkaður þáttur líkamsímyndar var metinn. • Styrkur: • Slembiúrtaksemendurspeglaríslenskaþjóð. • Stærðúrtaksgerirkleiftaðálykta um niðurstöðuryfir á þýðið. • Rannsóknafþessutagihefurekkiveriðgerðáður á Íslandi.

  17. Ályktun • Dragaberúráherslum á þyngdeinaogsér en stefnaþess í staðaðbættriheilsuallraóháðþyngd. • Skapafólkiaðstæðurtilaðlifaheilsusamlegulífi (m.a. holltoggottmataræðioghæfileghreyfing).

  18. Heimildir Allison, D.B. og Saunders, S.E. (2000). Obesity in North America. Medical Clinics of North America, 84, 305-332. Bordo, S. (2003). Unberable weight: Feminism, Western culture, and the body (10. útgáfa). California: University of California Press. Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge. Feingold, A. ogMazzella, R. (1998). Gender differences in body image are increasing. Psychological Science, 9, 190-195. Grogan, S. (2008). Body image. Understanding body dissatisfaction in men, women and children (2. útgáfa). London: Routledge. Heatherton. T.F., Mahamedi, F., Striepe, M., Field, A.E. og Keel, P. (1997). A 10-year longitudinal study of body weight, dieting, and eating disorder symptoms. Journal of Abnormal Psychology, 106, 117-125. Jackson, L.A. (2002). Physical attractiveness: A sociocultural perspective. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Body image. A Handbook of Theory, Research and Clinical Practice (bls. 13-22). New York: The Guilford Press. Odgen, C.L., Carroll, M.D., Curtin, L.R., McDowell, M.A., Tabak, C.J. ogFlegal, K.M. (2006). Prevalence of overweight and obesity in the United States, 1999-2004. The Journal of the American Medical Association, 295, 1549-1555. Neighbors, L.A. ogSobal, J. (2007). Prevalence and magnitude of body weight and shape dissatisfaction among university students. Eating Behavior, 4, 429-439. Peat, C.M., Peyerl, N.L. ogMuehlenkamp, J.J. (2008). Body image and eating disorders in older adults: A review. Journal of General Psychology, 135, 343 – 359. Rodin, J., Silberstein, L. ogStriegel-Moore, R. (1984). Women and weight: A normative discontent. Í T.B. Sonderegger (ritstjóri), Psychology and Gender (bls. 267-307). Lincoln: University of Nebraska Press. RúnarVilhjálmssonogGuðrúnKristjánsdóttir (2006). Líkamlegfrávikoglíkamsímyndunglinga: Niðurstöðurlandskönnunar í níundaogtíundabekk. Ágriperindis (nr. E-108) á ráðstefnu um rannsóknir í líf- ogheilbrigðisvísindum, haldinni í Öskju 4. og 5. janúar 2007. Læknablaðið, fylgirit 53,desember 2006. Sótt 9. mars 2009 afhttp://www.laeknabladid.is/fylgirit/53/agrip-erinda. Lýðheilsustöð(2007b). Könnun á heilsuoglíðanÍslendingaárið 2007.LýðheilsustöPSS. (2007). SPSS, Statistics 14,0. Háskólinn í Reykjavík. SPSS. (2009). SPSS, , Statistics 17,0. Háskólinn í Reykjavík. Spitzer, B.L., Hendserson, K.A. ogZivian, M.T. (1999). Gender differences in population versus media body sizes: A comparison over four decades. Sex Roles, 40, 545-565. Striegel-Moore, R.H. ogFranko, D.L. (2002). Body image issues among girls and women. Í T.F. Cash og T. Pruzinsky (ritstjórar), Body image. A Handbook of Theory, Research, and Clinical Practice (bls. 183-191). New York: The Guilford Press. Tiggemann, M. (2004). Body image across the adult life span: Stability and change. Body image, 1, 29-41. World Health Organization [WHO]. (2006). Obesity and overweight. Sótt 2. október 2008 afhttp://www.who.int/mediacentre/factsheets/fs311/en/. Vartanian, L.R., Giant, C ogPassino, R. (2001). „Ally McBeal vs. Arnold Schwarzenegger”: Comparing mass media, interpersonal feedback and gender as predictors of satisfaction with body thinness and muscularity. Social Behavior and Personality, 29, 711-723. Wykes, M. og Gunter, B. (2005). The Media and Body Image. London: Sage. ÞórdísRúnarsdóttir. (2008). Konur í kjörþyngdtelja sig of þungar. Sótt 14. nóvember 2008 afhttp://www.hi.is/is/frettir/konur_i_kjorthyngd_telja_sig_of_thungar. ÞóroddurBjarnason, StefánHrafnJónsson, KjartanÓlafsson, Andrea HjálmsdóttirogAðalsteinnÓlafsson. (2006). HBSC. Heilsaoglífskjörskólanema 2006. Landshlutaskýrsla. Akureyri: Háskólinn á AkureyriogLýðheilsustöð.

  19. Takk fyrir!

More Related