180 likes | 330 Views
Fólk – Umhverfi – Rekstur. Um InPro. InPro er fyrirtæki sem sérhæfir sig í áhættustýringu og kerfisbundinni stjórnun gagnvart þremur megin þáttum í stjórnun fyrirtækja og stofnana sem eru: Fólk Umhverfi Rekstur. Áhætta.
E N D
Um InPro • InPro er fyrirtæki sem sérhæfir sig í áhættustýringu og kerfisbundinni stjórnun gagnvart þremur megin þáttum í stjórnun fyrirtækja og stofnana sem eru: • Fólk • Umhverfi • Rekstur
Áhætta The revolutionary idea that defines the boundary between modern times and the past is the mastery of risk. Peter Bernstein
Tvær hliðar á sama peningi Til viðbótar er hugtakið áhætta notað í 177 reglugerðum í dag
Tvær hliðar á sama peningi Til viðbótar er hugtakið áhætta notað í 250 reglugerðum í dag
Hugtakið áhættustýring • Áhættustýring er samheiti fyrir eftirfarandi: • Áhættugreining (öflun og greining upplýsinga) • Áhættumat (mat á umfangi áhættu) • Áhættustjórnun (forgangsröðun og ákvarðanir) • Flækjustig skipulagsheilda, búnaðar og lagaumhverfis hefur aukist • Afleiðingar óvæntra atburða hafa oftar en ekki mun víðtækari áhrif í dag en þær gerðu fyrr á tímum • Þörfin og eftirspurn fyrir áhættustýringu hefur því vaxið jafnt og þétt
Lögmál áhættustýringar • Áhættustýring fylgir tilteknum lögmálum og leikreglum þrátt fyrir margbreytileika viðfangsefna.
Skilningur á eðli áhættu Þekking á viðskiptaumhverfi Virk áhættu- stýring Lögmál áhættustýringar
Líkur Afleiðingar Lögmál áhættustýringar Áhætta Ákvörðun Áhætta Samhengi
Atvinnurekandi Atvinnurekandi Atvinnurekandi Mikil Meðal Verkstjóri Verkstjóri Verkstjóri Lítil Starfsmenn Starfsmenn Starfsmenn Lagaleg ábyrgð Skipulag ekki til staðar Skipulag til staðar en ekki framfylgt Skipulag til staðar og framfylgt en ekki virt
72,9% 0,9 0,9 0,9 81% 0,9 0,9 0,9 0,9 87,3 0,9 0,7 Hönnun verkferla P(ok) = (0,9) x (0,9) x (0,9) = 0,729 P(ok) = (0,9) x (0,9) = 0,81 P(ok) = (0,9) x (1- [(1-0,9) x (1-0,7)] = 0,873
Áhættustýring og árangur • Fólk • 40-50% lækkun á tíðni vinnuslysa • 10-20% lækkun á fjarverutíðni starfsfólks • Tímamótum í mannvirkjagerð á Íslandi var náð í ágúst en þá náðist í fyrsta skipti svo staðfest sé 500.000 vinnustundir hjá tilteknu fyrirtæki án vinnuslyss sem veldur fjarveru • Skynsamleg nýting auðlinda • Umhverfi • Yfir 70% fækkun á umhverfisóhöppum • Skynsamleg nýting auðlinda • Rekstur • 10-30% aukin framleiðsla per starfmann • 20-40% færri rekstrartruflanir • 10-35% lægri iðgjöld • Skynsamleg nýting auðlinda