1 / 8

Náttúra og umhverfi vá og viðbrögð

Náttúra og umhverfi vá og viðbrögð. Guðrún Pétursdóttir. Umhverfisþing Málstofa B, 18 nóvember 2005. Lykilspurningar. Hverjar eru helstu ógnir af völdum náttúrulegra og manngerðra umhverfisþátta á næstu áratugum? Hvernig getum við helst dregið úr þessum ógnum?.

reese
Download Presentation

Náttúra og umhverfi vá og viðbrögð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Náttúra og umhverfi vá og viðbrögð Guðrún Pétursdóttir Umhverfisþing Málstofa B, 18 nóvember 2005

  2. Lykilspurningar • Hverjar eru helstu ógnir af völdum náttúrulegra og manngerðra umhverfisþátta á næstu áratugum? • Hvernig getum við helst dregið úr þessum ógnum?

  3. Kólnun hafsins norðan við landið, er ein helsta náttúruvá sem steðjað hefur að íslendingum t.d. 1880-1900 einn orsakavaldur Vesturferða íslendinga og aftur á sjöunda áratug tuttugustu aldar þegar síldin brást og fjöldi fólks flutti af landi brott í kjölfarið. Spár gera ráð fyrir að draga muni úr hita- og seltuhringrásinni sem viðheldur hinum hlýju hafstraumum norðan við landið. Mælingar á vegum fjölþjóðlegra rannsóknarverkefna benda reyndar ekki til þess Nauðsynlegt að halda mælingum áfram til langtíma. Helstu ógnir

  4. Helstu ógnir • Mengun • Hafið umhverfis Ísland er hreint miðað við önnur hafsvæði, og mengun af manna völdum er tiltölulega lítil miðað við mengun af náttúrulegum orsökum. • Gildi ákveðinna þungmálma eru mjög há, sennilega tengt eldvirkni. • Einkum kadmín - Manngerðar orsakir, t.d. Sesín 137 sem berst mest með hafstraumum. -Svigrúm fyrir bætta hreinsun á skólpi sérstaklega fyrir utan Reykjavíkursvæðið. Mengun mun fara vaxandi, berst með loft- og hafstraumum. Brýnt að vakta gildi.

  5. Ofanflóð Ólíkt nágrannalöndum farast flestir í byggð á Íslandi, vegna aukinnar íbúðabyggðar á snjóflóðahættusvæðum Aðþrengd sveitarfélög sækja á um þróun nýrra byggingarsvæða Aukin ferðamennska á hættusvæðum, erfitt að vakta aðstæður. Menn ferðast á eigin ábyrgð. Helstu ógnir

  6. Koma á virkri samvinnu þeirra sem vinna að hættumati á ýmsum sviðum (t.d.Veðurstofan, Siglingastofnun, Umhverfisstofnun, fyrirtæki sem stunda hættulega starfsemi). Við gerð hættumats ætti að beita samræmdri aðferðafræði Leggja áherslu á skýr áhættuviðmið (sem eru eðli sínu samkvæmt pólitískt ákvörðuð) Helstu viðbrögð Tjónmætti Tjónnæmi áhættuviðmið mótvægisaðgerðir Nýtt tjónmætti Nýtt tjónnæmi áhættuleif

  7. Mikilvægt að allir sem málið varðar, sveitastjórnir, stofnanir, fyrirtæki og einstaklingar, séu vel upplýstir um forsendur áhættuviðmiða. Fræðsla um aðstæður á hættusvæðum Íbúar Vegfarendur Ferðamenn Fyrirtæki í ferðaþjónustu Upplýsingar þurfa að vera aðgengilegar og skiljanlegar leikmönnum. Fræðsla

  8. Ofanflóðavarnir, Breytt hugarfar – meiri skilningur Kostnaður (á 10 árum nam eignatjón 8000m en uppkaup og varnarvirki kostuðu 4000m) Þarf að halda áfram skilgreiningu á áhættu, og uppbyggingu varnarmannvirkja Þrátt fyrir forvarnir er hættan enn til staðar Sveitarfélög verða að vera meðvituð um áhættuleif Tjónnæmi eykst með aukinni byggð og verðmætum á hættusvæði Forvarnir

More Related