190 likes | 349 Views
Umhverfi og efnahagur Grein Auðar H. Ingólfs. Efnahagsþróun og umhverfisvernd er yfirleitt stillt upp sem andstæðum: A) Hagvöxtur og uppbygging atvinnulífs Fólk þarf að auka við eða viðhalda efnislegum gæðum B) Of hratt gengið á auðlindir. Auðlindaskortur blasir við
E N D
Efnahagsþróun og umhverfisvernd er yfirleitt stillt upp sem andstæðum: A) Hagvöxtur og uppbygging atvinnulífs • Fólk þarf að auka við eða viðhalda efnislegum gæðum B) Of hratt gengið á auðlindir. Auðlindaskortur blasir við • Slaka þarf á kröfum um efnisleg gæði Tvær raddir: 1. Bjartsýnin: tæknin reddar málum 2. Svartsýnin: Jarðarbúar brátt uppiskroppa m auðlindir
Náttúruauðlindir hafa verið skilgreindar þröngt • Hráefni til framleiðslu • Báxít, Kol, olía, jarðgas • Fiskur, villt dýr, skógar, beitilönd... • Nýtum náttúruna á mun víðtækari hátt • uppspretta upplifunar og innblásturs • Afþreyingarmöguleikar • Vistfræðileg ferli sem gera okkur kleift að lifa á þessari jörð • Sjá mynd á bls. 27 – Hagkerfið byggir á vistkerfinu
Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda • Ytri kostnaður • Vara er framleidd og seld á frjálsum markaði • Verð ræðst af eftirspurn og framleiðslukostnaði • Hætta á að vissir kostnaðarliðir verði útundan (Ytri kostnaðurinn) því samfélagið en ekki viðkomandi framleiðandi ber þann kostnað – t.d. úrgangsefni sem menga
Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda 2. Óskilgreindur eignaréttur • Getur leitt til ofnýtingar og skaðlegrar umgengni • Nýting fiskistofna við Ísland er dæmi. • Eigandi verndar sína eign – ef enginn eigandi hvað þá?
Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda 3. Erfitt að verðleggja sameiginleg náttúrugæði • Andrúmsloftið • Fallegt landslag • Bergvatnslind • Komi þriðji aðili og vill nýta auðlindina á þann hátt að það hafi neikvæð áhrif á nýtingu hinna, - hvað þá? • Hver á þá að bera kostnaðinn af missi þeirra, sem áður nýttu auðlindina?
Tengsl milli hagvaxtar og náttúruauðlinda 4. Framtíðarvermæti náttúruauðlinda • Í hefðbundnum markaðsbúskap ríkir nútíminn • Verðmyndun tekur eingöngu tillit til framboðs og eftirspurnar í nútíð • Markaðurinn sér ekki inní framtíðina og því ríkja skammtíma sjónarmið
Áherslur sjálfbærrar þróunar • Sjálfbær þróun – GroHarlemBrundtland 1987 • Þrír þættir sjálfbærrar þróunar: • efnahagsleg, félagsleg og vistfræðileg • Skilgreining: Þróun sem gerir okkur kleift að mæta þörfum okkar án þess að stefna í voða möguleikum komandi kynslóða á að mæta þörfum sínum.(efnahagslegi þátturinn)
Áherslur sjálfbærrar þróunar • Auk áherslu á rétt komandi kynslóða, fylgja breyttar áherslur á hvaða þættir eru mikilvægir til að mannfólkið megi njóta sem mestra lífsgæða(Félagslegi þátturinn ) • Ýmis félagsleg gæði, s.s. góð heilsa, aðgangur að menntun og menningu, aðgangur að óspilltri náttúru Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO (TheWorldHealthOrganization) segir í skýrslu 2008 að „félagslegar aðstæður og óréttlæti drepi fólk í stórum stíl“. Drengur sem elst upp í fátækrahverfi Glasgow lifir 28 árum skemur en drengur sem elst upp í hverfi efnafólks í sömu borg.
Áherslur sjálfbærrar þróunar • Þriðji þátturinn er Vistfræðilegi þátturinn • Það þarf að virða þolmörk náttúrunnar, draga úr úrgangi og vernda líffræðilega fjölbreytni
Hnattvæðingin • Frelsi í flæði fjármagns getur leitt til þess að fyrirtæki flytji starfsemi sína annað til að forðast reglur og eftirlit varðandi umhverfisþætti • Dæmi: heimildamyndin um bómullariðnaðinn • Umhverfisvandinn er hnattrænn – mengun á sér engin landamæri
Lýðræðið og upplýst ákvörðunartaka • Ofuráhersla hefur verið á hagvöxt og efnahagslega þróun • Víkur fyrir nýjum hugmyndum um sjálfbæra þróun • Þarf lýðræði og upplýstar ákvarðanir hjá þjóðum heims • Opið og gagnsætt ferli við ákvörðunartöku
Þróun umhverfisvísa • Efnahagslegir mælikvarðar ekki nægileg viðmið • Félagslegir og umhverfislegir þættir þurfa að fá jafn mikið vægi í ákvarðanatöku • Nauðsynlegt að þróa töluleg viðmið til að mæla félagsleg og umhverfisleg gæði • Byrjað er að safna tölulegum uppl um t.d. lífslíkur, menntunarstig, ungbarnadauða og aðgang að hreinu vatni • Þessum upplýsingum síðan breytt í umhverfisvísa
Mat á umhverfisáhrifum • Annað tæki eins og umhverfisvísar sem sýnir hvaða afleiðingar ákvarðanir okkar hafa á umhverfið áður en farið er í framkvæmdir • Mögulega er hætt við frakvæmdir eftir umhverfismat • Oftar er þó haldið áfram en neikvæð áhrif lágmörkuð með því að aðlaga framkvæmdir þannig að meira tillit sé tekið til framkvæmda
Náttúrugæði • Erfitt að setja verðmiða á náttúrugæði • Umdeilt • Margir álíta siðferðilega rangt að meta náttúruna í peningum • Mótrökin eru að ef það er ekki gert verða þeir einskis metnir þegar kemur að ákvarðanatöku. Því skárri kostur af tveimur illum.
Upplýsingasöfnun • Allt þrennt sem á undan fór: Umhverfisvísar, Mat á umhverfisáhrifum og Efnahagslegt mat á náttúrugæðum þjóna þeim tilgangi að hægt sé að taka upplýsta ákvörðun • Samt ágreiningur • Hagsmunir í húfi • Mismunandi gildismat
Gagnleg stjórntæki • Boð og bönn eru algeng • Hagræn stjórntæki einnig gagnleg • Hægt að nýta sér lögmál markaðarins • Eiga að draga úr sóun, auka nýtni og hvetja til umhverfisvænna nýjunga • T.d. Skattar á ákv framleiðslu til að sk ,,Ytri kostnaður” sem áður féll á samfélagið verði hluti af framleiðslukostnaði
Gagnleg stjórntæki • Vandi • virka ekki alltaf eins og reiknað hafði verið með • Félagsleg áhrif þeirra geta verið neikvæð • Dæmi: Kvótinn seldur og bæjarfélagið missir stærsta atvinnurekandann • Umhverfisvernd og bætt lífsskilyrði eru ekki andstæður • En þurfum að endurskoða hugmyndir okkar um lífsgæði