120 likes | 546 Views
Bris áverkar. Sylv ía Oddný Einarsdóttir 07.09.07. Bris áverkar. Bris áverkar. Far eftir sætisbelti Bílslys, handfang á hjóli, barsmíðar Penetrating sár Ecchymosur á flanka Einkenni geta verið mjög óljós,epigastric verkur,dreifður kviðverkur getur verið leiðni aftur í bak
E N D
Brisáverkar Sylvía Oddný Einarsdóttir 07.09.07
Brisáverkar • Far eftir sætisbelti • Bílslys, handfang á hjóli, barsmíðar • Penetrating sár • Ecchymosur á flanka • Einkenni geta verið mjög óljós,epigastric verkur,dreifður kviðverkur getur verið leiðni aftur í bak • Ógleði og uppköst • Peritonitis
Brisáverkar • Blóðrannsóknir: mæla amylasa,lípasa • Myndgreining: • Röntgen hægt að sjá aðskotahluti • CT mælt með hjá haemodynamískt stöðugum sjúklingum, 40-80% næmi, einnig notuð sem framhaldsrannsókn • MRCP er að aukast notkun við að meta áverka á gangahluta briskirtils. • Cholangigrams, ductograms
Brisáverkar • Greiningar aðgerðir: • Skurðaðgerð hjá óstöðugum sjúklingum er fullkomnasta aðferðinn til að greina brisáverka • ERCP möguleiki þar sem sérfræðiþekking er til staðar
Brisáverki • Meðferð: • Sjúklingar með blunt áverka sem eru stöðugir og ekkert athugavert á CT er hægt að obsivera. Ekki taldir úr hættu fyrr en eftir 72 klst. • Skurðaðgerð
Brisáverkar • Gráðun samkvæmt AAST • Grade a Injury description b • I Haematoma Minor contusion without ductal injury • Laceration Superficial laceration without ductal injury • II Haematoma Major contusion without duct injury or tissue loss • Laceration Major laceration without duct injury or tissue loss • III Laceration Distal transection or parenchymal injury with duct injury • IV Laceration Proximal (to right of superior mesenteric vein) transection or parenchymal injury, not involving ampulla • V Laceration Massive disruption of pancreatic head • a Advance one grade for multiple injuries to the same organ. • b Based on most accurate assessment at autopsy, laparotomy or radiological study.iolog
Brisáverkar • Management options skv.AAST
Brisáverkar • Fylgikvillar: Pseudocyst myndun, fistill, brisbólga, abscess myndun og splenic artery aneurysm. • Exocrín og endocrine vanstarfsemi er sjaldgæf
Brisáverkar • 3-12% af kviðáverkum hjá börnum eru blunt brisáverki • Horfur góðar í vægum áverkum, dauðsföll tíðari ef fleiri áverkar • Grein í journal of pediatric surgery þar sem kynnt var rannsókn þar sem 65 börn hlutu brisáverka, 22 létust þar af 3 sem bein afleiðing af pancreaticoduodenal áverka • Grein í European journal of trauma þar sem 26 börn með blunt brisáverka, þar af voru 19 með minniháttar áverka og sjö með meiriháttar með transection á main pancreatic duct. Öll börnin með væga áverka þar á meðal 3 með pseudocyst vegnaði vel án skurðaðgerðar.
Heimildaskrá • Eur. J Trauma 2003:29:151-5.Management of blunt pancreatic injuries in children • Up to date. Overview of blunt abdominal trauma in children • eMedicine. Pancreatic trauma. Article by H Scott Bjerke,MD,FACS • eMedicine - considerations in pediatric trauma. Article by Daniel Mark Alterman, MD • Journal of Pediatric Surgery. Volume 39, Issue 1, January 2004, bls 96-99 • J.Gastrointest surg. 2002, 6:587-598 • http://static.howstuffworks.com/gif/adam/images/en/19200-pancreas-picture.jpg