1 / 8

Hvernig gerum við gott enn betra?

Hvernig gerum við gott enn betra?. Hverju eigum við stefna að?. Punktar frá fyrsta fundi. Hvernig er góður kennari? Góð fyrirmynd Hefur ánægju af starfinu Nýtir tækifærin Fullur af frumkvæði Metnaðarfullur fyrir sína hönd og nemenda Hreinn og snyrtilegur Glaður/jákvæður Hlustar

Download Presentation

Hvernig gerum við gott enn betra?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvernig gerum við gott enn betra? Hverju eigum við stefna að?

  2. Punktar frá fyrsta fundi • Hvernig er góður kennari? • Góð fyrirmynd • Hefur ánægju af starfinu • Nýtir tækifærin • Fullur af frumkvæði • Metnaðarfullur fyrir sína hönd og nemenda • Hreinn og snyrtilegur • Glaður/jákvæður • Hlustar • Skemmtilegur • Þolinmóður • Sanngjarn • Sýnir alúð og umhyggju/hlýr • Sveigjanlegur • Úrræðagóður • Mannlegur • Ákveðinn • Innsæi • Stundvís • Skipulagður • Notar fjölbreytta kennsluhætti • Hefur góða fagþekkingu/námsfús • Opin fyrir leiðum og hugmyndum • Hugsar út fyrir rammann • Hefur áhuga á öllum nemendum • Sjálfum sér samkvæmur (stendur við orð sín) • Viðurkennir mistök • Ber virðingu fyrir nemendum • Vekur áhuga og hvetur nemendur • Finnur styrkleika nemenda

  3. Punktar frá fyrsta fundi Hvernig er góð kennslustofa? • Snyrtileg • Hrein • Björt • Rúmgóð • Gott loft • Góð lýsing • Góð hljóðvist/hljómburður • Góð húsgögn miðuð við stærð • Salerni fyrir nemendur • Gott veggpláss fyrir verk nemenda • Góð gluggatjöld • Passleg stærð • Örugg (veitir öryggi) • Vel tækjum búin/skjávarpi og góð tölva • Tússtafla • Námsgögn innan handar • Vel skipulögð/sýnilegt skipulag • Sýnilegar leiðbeiningar en ekki ofhlaðin • Örvandi/hvetjandi til náms • Notalegur krókur • Rými bæði fyrir skapandi vinnu og ró • Breytanleg (Hægt að vinna jafnt í hópum og í einstaklingsvinnu) • Kennslurými sé aðlagað nemenda • Hlýleg - litir – plöntur • Kennslustofa getur verið alls staðar

  4. Hvernig er góð kennslustund?

  5. Skipulagið • Umræður í hópum,10 mín; Hvernig er góð kennslustund? • Skrifa 5-10 punkta á græna strimilinn. • Stutt kynning hópanna.

  6. Hvernig er góður nemandi?

  7. Skipulagið • Umræður í hópum,10 mín; Hvernig er góður nemandi? • Skrifa 5-10 atriði á gula strimilinn. • Stutt kynning hópanna.

  8. Framhaldið • Morris kemur í Langholtsskóla þriðjudaginn 30. október • Fundur fyrir Voga- og Langholtsskóla milli kl. 15 og 16:30 • Opið námskeið í ritun strax þar á eftir kl. 16:40 - 18:10. • Minnum á: • Prófa aðferðir frá JM, • Miðaaðferðina, samræðufélagana, orðasafnsvegginn og fleira.

More Related