460 likes | 915 Views
Kynlíf og kærleikur 6. kafli. Ásthildur Jónsdóttir & Margrét Gauja Magnúsdóttir. Í þessum kafla lærir þú. …um það sem gerist á kynþroskakeiðinu …um það hvernig við fjölgum okkur …að kynhneigðin er mismunandi …um getnaðarvarnir og kynsjúkdóma …um þroskun manns frá fæðingu til dauða.
E N D
Kynlíf og kærleikur6. kafli Ásthildur Jónsdóttir & Margrét Gauja Magnúsdóttir
Í þessum kafla lærirþú …um það sem gerist á kynþroskakeiðinu …um það hvernig við fjölgum okkur …að kynhneigðin er mismunandi …um getnaðarvarnir og kynsjúkdóma …um þroskun manns frá fæðingu til dauða
6.1 Unglingsárin – spennandi tími • Það sem unglingum finnst of þreytandi er að stundum er farið með þá sem fullorðinn og stundum sem barn • Margar spurningar vakna varðandi kynlíf og sambönd • Unglingar eiga það til að skoða líkama sinn gagnrýnum augum • af hverju hafa strákar hvað mestar áhyggjur ? • en stelpur ? • Allir verða að passa sig á óraunhæfum fyrirmyndum - t.d. í auglýsingum
Mismunandi kynhneigð • Gagnkynhneigðir laðast að og verða ástfangnir af einstaklingum af hinu kyninu • Tvíkynhneigðir hafa kynferðislegan áhuga á eistaklingum af báðum kynjum • Samkynhneigðir laðast að og verða ástfangnir af einstaklingum af sama kyni • Nú geta tveir einstaklingar af sama kyni gengið í hjónaband og þeir öðlast þá sömu réttindi og gagnkynhneigðir
Afbrýðisemi • Afbrýðisemi er kennd sem stafar oft af ótta við að missa þann sem maður elskar • Afbrýðisemi stafar oft af öryggisleysi.
Að slíta sambandi • Flest sambönd enda fyrr og síðar! • Gullna reglan að vera heiðarlegur og hreinskilin í sambandsslitum verður aldrei gömul. • Að slíta sambandi á Facebookeða sms er ekki smart….
6.2 Kynfæri stráka • Á unglingsaldri byrja kynkirtlar stráka, eistun, að mynda milljónir sáðfruma á HVERJUM sólahring. • Eistun eru í pungnum. • Sáðfrumur eru í kynfrumur karla og eru geymdar í eistnalyppunum. • Þegar sáðfrumur byrja að myndast gerast sáðlát.
Typpið • Fremsti hluti typpisins heitir kóngur og er mjög næmur fyrir snertingu. • Þegar strákum stendur þá fyllist risvefir í typpinu af blóði. • Forhúðin hlífir kónginum og strákar þurfa að gæta þess að þrífa undan forhúðinni daglega.
6.2 Kynfæri stelpna • Kynfrumur stelpna heita egg (eggfrumur). • Við fæðingu eru stelpur komnar með eggforðann sinn í eggjastokkunum. • Um 400 egg ná að þroskast um ævina. • Þegar stelpur verða kynþroska losnar egg (eða tvö, þrjú) einu sinni í mánuði. Ef það frjóvgast ekki fara stelpur á blæðingar.
PÍKAN • Umhverfis op legganganna eru ytri og innri skapabarmar sem geta verið mismunandi að stærð. • Ofan við þvagráðsaropið er snípurinn, sem er um 1 cm á lengd. • Í snípnum eru risvefir, af sömu gerð og hjá strákum, og veitir unað og fullnægingu ef rétt er að honum farið.
Hormónar valda kynþroska Stelpur: - Byrja um 12 ára - Estrógen - Prógesterón - Hárvöxtur á ýmsum stöðum - Röddin breytist - Brjóst - Túr - Bólur Strákar: - Byrja seinna - Testósterón - Hárvöxtur á ýmsum stöðum - Mútur - Bólur
BLÆÐINGAR • Í hverjum mánuði þroskast slímhúðin í leginu og verður þykk og æðarík. • Ef egg fjóvgast ekki, þá verður ,,hreinsun“ og slímhúðin losnar og rennur út um leggöngin. • Blæðingar standa yfir í c.a3-6 daga.
6.3 Kynlíf og samfarir • Á kynþroskaskeiðinu vaknar kynhvötin (með hormónum) og fólk verður ástfangið • ENGIN (skv lögum og mannréttindarsáttmálum) á að sætta sig við að gera eitthvað sem hann vill EKKI. Það er ÞINN grunnréttur að segja NEI!
Kynlíf • Í líffræðilegu tilliti er kynhvöt leið náttúrunnar svo að manneskjan fjölgi sér nú alveg örugglega og deyji ekki út. • Heilbrigt kynlíf krefst þess að báðir þekki sjálfan sig og viti nákvæmlega hvað þeir vilja. • FORLEIKUR (kela) ER MÁLIÐ og best er að stunda hann oft og mikið áður en lagst er í beinar samfarir. Æfingin skapar meistarann.
Fyrstu samfarirnar • Við fyrstu samfarir rofnar meyjarhaftiðhjá stelpunni. Þessu getur fylgt smá sársauki og smá blæðing. • Strákar geta upplifað geturleysi (fá ekki standpínu) við fyrstu samfarir vegna óöryggisog stress og margir fá það allt of snemma.
FULLNÆGING • Fullnæging er rúsínan í pylsuendanum eftir nudd, strokur, samfarir, sjálfsfróun, einn eða með öðrum. • Fullnæging er ákafur vöðvasamdráttur og fólki finnst það fá tilfinningarlega útrás sem á eftir fylgir djúp og þægileg slökun. • Flestar konur fá fullnægingu í gegnum snípinn. • Konur geta fengið raðfullnægingar en karlmenn þurfa að láta einhvern tíma líða á milli.
MILLJÓNIR SÁÐFRUMNA • Þegar karlar fá fullnægingu spýtast sáðfrumur úreistnalyppunum eftir báðum sáðrásunum og fram úr þvagrásinni í typpinu. • Blöðruhálskirtilinn er svo ,,blender“ sáðvökva og sáðfrumna. • Við sáðlát losnar um ein teskeið af sáðvökva í honum eru að jafnaði um 300 milljón sáðfrumna. • Áður en sáðlát verður, getur losnað smá sáðvökvi með sáðfrumur losnað, því mikilvægt að setja smokkinn á STRAX.
KLÁM OG ERÓTÍK • Lýsingar á kynlífi í orðum og myndum getur virkað kynferðislega örvandi á fólk. • Klám er oftast niðurlægjandi og felur í sér ofbeldi og gefur mjög skakka mynd af kynlífi. • Hver er munurinn á klámi og erótík? • Konur eru oft sýndar á neikvæðan hátt í klámi, verið er að lítillækka þær eða níðast á þeim.
VÆNDI OG MANSAL • Einstaklingar sem lifa á vændi eru oftar en ekki félagslega útskúfaðir, fátækir og/eða fíklar. • Vændisheimurinn einkennist af ofbeldi og fíkniefnaneyslu. • Lög á Íslandi leggja bann við kaupum á vændi og bannað er að hafa atvinnu af vændi. • Mansal er þegar fólk er selt og það er neytt til að vinna, gegn eigin vilja, við vændi, oft í fjarlægu landi.
6.4 KYNLÍF OG SAMFARIR • Ef fólk vill ekki eignast barn, þá notar það GETNAÐARVARNIR. • Ef fólk vill ekki fá kynsjúkdóm þá notar það SMOKKINN. • Rofnar samfarir eru ekki GETNAÐARVÖRN því það getur komið sæði áður en fullnæging næst – það þarf bara 1 sáðfrumu til að frjóvga egg.
SMOKKURINN • Laaaaaang besta getnaðarvörnin sem ver okkur bæði fyrir ÓLÉTTU & KYNSJÚKDÓMUM er smokkurinn!!!! • Nauðsynlegt er að passa uppá að smokkurinn rifni ekki og að halda í hann þegar typpið er dregið út eftir sáðlátið.
LYKKJAN • Lykkjan – er T-laga og er komið fyrir í leginu. • Hún varnar því að frjóvgað eggið nái að festa sig í legveggnum og þroskast. • Konur þurfa að fara til læknis, sem setur upp lykkjuna og hentar bara konum sem eiga barn.
PILLAN og fleira • Í pillunni er kvenhormón. • Pillan kemur í veg fyrir að egg þroskist og losni úr eggjastokkunum. • Smápillan (stig 1) innihalda bara 1 tegund hormóna og í litlu magni. • Einnig hægt að fá plástra, starfi og sprautur með hormónum og virkar svipað og pillan.
Hvert getið þið leitað eftir upplýsingum og ráðgjöf • Hjálparsími Rauða krossins - 1717 • Ástráður • Heimilislæknisins þíns • Húð og kynsjúkdómadeild Landspítalans • Lýðheilsustöð • Kynfræðsluvefurinn • Kennara og námsráðgjafa í skólanum • Ræða við foreldra, aðra nákomna…
KYNSJÚKDÓMAR • Í lögum um smitsjúkdóma er tekið fram að sá sem sýkist eð hefur grun um að hann sé sýktur skal leita til læknis þegar í stað. • Honum er skylt skv lögum að upplýsa um alla sína rekkjunauta því það þarf að skoða þá líka. • Mundu, ef þú ert að sofa hjá einhverjum ,,nýjum“ eða sem þú þekkir lítið til þá ertu að setja þig í hættu með að nota ekki getnaðarvarnir. Þú veist ekki hverjum hann/hún er búin að sofa hjá og hverjum þeir eru búnir að sofa hjá og þeir o.s.frv.
Algengustu kynsjúkdómarnir • Klamydía er mjög algengur kynsjúkdómur. • Bakteríusýking. • Smitast mjög auðveldlega • Getur valdið útferð og sviða. • Ef ekki meðhöndluð (með sýklalyfjum) þá getur sýkingin valdið ófrjósemi.
KYNFÆRAVÖRTUR • Algengur sjúkdómur. • Vírussýking (veirusýking) sem veldur vörtum á kynfærum. • Vörturnar geta valdið óþægindumen hverfa á 1-2 árum. • Frumudrepandi efni, brennsla eða frysting lausnin.
KYNFÆRAÁBLÁSTUR (herpes) • Veldur frunsum, er sama veiran og veldur frunsum á vörum. • Vessafylltar blöðrur á kynfærum, við endaþarm eða í munni. • Blöðrunum fylgir kláði og sársauki en þær þorna upp á nokkrum vikum. • Engin lyf sem lækna en til eru krem og smyrsl sem draga úróþægindum.
SVEPPASÝKING • Gersveppir þrífast vel í raka og hlýju við kynfærin. • Orsaka sýkingu sem veldur kláða og útferð. • Orsakavaldur oft of þröngar gallabuxur eða nærbuxur. • Stílar og krem sem vinna á sýkingunni. • Fæst í Apóteki án lyfseðils
LEKANDI OG SÁRASÓTT • Lekandi starfar af bakteríu. • Svipuð einkenni og hjáklamydíu. • Kláði, úrferð, svíði, vond lykt og sársauki við piss. • Pensilín. • Sárasótt er sjaldgæfur sjúkdómur en greinist þó. • Baktería á kynfærum. • Getur dreifst til hjarta, heila og annarra líffæra. • Pensilín.
ALNÆMI • Alnæmi er mjög alvarlegur sjúkdómur sem greindist í mönnum uppúr 1980. • Kom fyrst upp í Afríku en hefur dreifst um heim allan. • Flestir smiðaðra í þróunarlöndum. • Í dag hafa látist yfir 20 milljón manna úr alnæmi.
Alnæmisveiran • Alnæmi er veirusýking. • Veiran kallast HIV • Veiran ræðst á ónæmiskerfið og þeir sem eru smitaðir veikjast auðveldlega af öllum sjúkdómum. • Lungnabólga og krabbamein dregur sjúklinginn að lokum til dauða.
Hvernig smitast alnæmi • Veiran smitast með líkamsvessum eins og sæði, blóði, móðurmjólk o.fl • Óvarðar samfarir aðal smituvaldur og því best að nota SMOKKINN!! • Sprautunálar líka. • Alnæmi smitast ekki með kossum, á klósettum, skordýrabitum eða í sundlaugum.
Að lifa með alnæmi • Enn hafa ekki fundist lyf sem lækna alveg alnæmi. • Til eru lyf sem stöðva smitun og hægja á sjúkdómnum. • Á Íslandi hafa 200 mann/konur greinst frá 1983. • Að greinast með alnæmi er ekki dauðadómur en lyf og heilbrigður lífsstíll getur haldið sjúkdómnum vel niðri.
6.5 Frá fæðingu til dauða • Kona verður þunguð, ólétt, ófrísk þegar sáðfruma hefur synt upp í gegnum leghálsinn, gegnum legið og upp í aðra hvora eggráðsina. • Erfðaefnið úr eggi og sáðfrumu blandast saman og mynda OKFRUMU sem tekur að skipta sér og verður síðar að fóstri.
FÓSTUR • Að nokkrum dögum liðnum berst okfruman í legið og tekur sér bólfestu í slímhúð legsins. • Þar myndast fylgja (legkaka) og naflastrengur sem sér stækkandi fóstrinu fyrir súrefni og næringarefnum.
Margt er líkt með skyldum • Eineggja tvíburar: eitt egg losnar úr eggjastokkunum og er frjóvgað (það geta aldrei fleiri en ein sáðfruma frjóvgað sama eggið!) • Ath. Hér er um að ræða sama erfðaefnið og því eru eineggja tvíburar alltaf af sama kyni. • Tvíeggja tvíburar: þá losna tvö egg úr eggjastokkum og frjóvgast hvort af sinni sáðfrumunni. • Ath. Þetta er eins og með hver önnur systkini. Geta því verið af sitt hvoru kyninu.
Meðgangan • Meðganga er um 40 vikur (9 mánuðir). • Fóstrið þroskast í legi konunnar og flýtur í legvatni líknarbelgsins. • Fóstrið fær súrefni og næringu um fylgjuna og naflastrenginn og úrgangsefni fara frá því sömu leið.
Þungunarpróf • Þungunarpróf fást í apótekum og víðar. • Sévika liðin frá því blæðingar áttu að hefjast má ganga úr skugga um hvort kona sé barnshafandi með þungunarprófi eða með því að fara með þvagsýni á heilsugæslustöð til rannsóknar.
Fóstureyðing • Frá árinu 1975 hafa fóstureyðingar verið leyfðar á Íslandi. • Á Íslandi eru þær leyfðar til 12. viku meðgöngu. • Á Íslandi eru framkvæmdar tæplega 1000 fóstureyðingar á hverju ári.
Fæðingin • Hríðir: þegar líður að fæðingu fær konan verki sem kallast hríðir. Þá verða leggöngin eftirgefanlegt svo að barnið komist út. • Fæðing tekur yfirleitt nokkrar klukkustundir. Mestur tími fer í útvíkkunina. • Útvíkkun: þegar leghálsinn er að víkka nægilega til þess að barnið komist út.
Fyrsta ár barnsins • Mjólk myndast í brjóstum móðurinnar • Í brjóstamjólkinni eru öll næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast, svo og mótefni (vörn gegn sýkingum). • Á fyrstu árunum þurfa börn mikla umhyggju og hlýju • Börn læra að skríða um hálfs árs gömul • Að ganga um eins árs • Að tala á bilinu 1 – 3 ára.