1 / 46

Kynlíf og kærleikur 6. kafli

Kynlíf og kærleikur 6. kafli. Ásthildur Jónsdóttir & Margrét Gauja Magnúsdóttir. Í þessum kafla lærir þú. …um það sem gerist á kynþroskakeiðinu …um það hvernig við fjölgum okkur …að kynhneigðin er mismunandi …um getnaðarvarnir og kynsjúkdóma …um þroskun manns frá fæðingu til dauða.

deanne
Download Presentation

Kynlíf og kærleikur 6. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kynlíf og kærleikur6. kafli Ásthildur Jónsdóttir & Margrét Gauja Magnúsdóttir

  2. Í þessum kafla lærirþú …um það sem gerist á kynþroskakeiðinu …um það hvernig við fjölgum okkur …að kynhneigðin er mismunandi …um getnaðarvarnir og kynsjúkdóma …um þroskun manns frá fæðingu til dauða

  3. 6.1 Unglingsárin – spennandi tími • Það sem unglingum finnst of þreytandi er að stundum er farið með þá sem fullorðinn og stundum sem barn • Margar spurningar vakna varðandi kynlíf og sambönd • Unglingar eiga það til að skoða líkama sinn gagnrýnum augum • af hverju hafa strákar hvað mestar áhyggjur ? • en stelpur ? • Allir verða að passa sig á óraunhæfum fyrirmyndum - t.d. í auglýsingum

  4. Mismunandi kynhneigð • Gagnkynhneigðir laðast að og verða ástfangnir af einstaklingum af hinu kyninu • Tvíkynhneigðir hafa kynferðislegan áhuga á eistaklingum af báðum kynjum • Samkynhneigðir laðast að og verða ástfangnir af einstaklingum af sama kyni • Nú geta tveir einstaklingar af sama kyni gengið í hjónaband og þeir öðlast þá sömu réttindi og gagnkynhneigðir

  5. Afbrýðisemi • Afbrýðisemi er kennd sem stafar oft af ótta við að missa þann sem maður elskar • Afbrýðisemi stafar oft af öryggisleysi.

  6. Að slíta sambandi • Flest sambönd enda fyrr og síðar! • Gullna reglan að vera heiðarlegur og hreinskilin í sambandsslitum verður aldrei gömul. • Að slíta sambandi á Facebookeða sms er ekki smart….

  7. 6.2 Kynfæri stráka • Á unglingsaldri byrja kynkirtlar stráka, eistun, að mynda milljónir sáðfruma á HVERJUM sólahring. • Eistun eru í pungnum. • Sáðfrumur eru í kynfrumur karla og eru geymdar í eistnalyppunum. • Þegar sáðfrumur byrja að myndast gerast sáðlát.

  8. Typpið • Fremsti hluti typpisins heitir kóngur og er mjög næmur fyrir snertingu. • Þegar strákum stendur þá fyllist risvefir í typpinu af blóði. • Forhúðin hlífir kónginum og strákar þurfa að gæta þess að þrífa undan forhúðinni daglega.

  9. 6.2 Kynfæri stelpna • Kynfrumur stelpna heita egg (eggfrumur). • Við fæðingu eru stelpur komnar með eggforðann sinn í eggjastokkunum. • Um 400 egg ná að þroskast um ævina. • Þegar stelpur verða kynþroska losnar egg (eða tvö, þrjú) einu sinni í mánuði. Ef það frjóvgast ekki fara stelpur á blæðingar.

  10. PÍKAN • Umhverfis op legganganna eru ytri og innri skapabarmar sem geta verið mismunandi að stærð. • Ofan við þvagráðsaropið er snípurinn, sem er um 1 cm á lengd. • Í snípnum eru risvefir, af sömu gerð og hjá strákum, og veitir unað og fullnægingu ef rétt er að honum farið.

  11. Hormónar valda kynþroska Stelpur: - Byrja um 12 ára - Estrógen - Prógesterón - Hárvöxtur á ýmsum stöðum - Röddin breytist - Brjóst - Túr - Bólur Strákar: - Byrja seinna - Testósterón - Hárvöxtur á ýmsum stöðum - Mútur - Bólur

  12. BLÆÐINGAR • Í hverjum mánuði þroskast slímhúðin í leginu og verður þykk og æðarík. • Ef egg fjóvgast ekki, þá verður ,,hreinsun“ og slímhúðin losnar og rennur út um leggöngin. • Blæðingar standa yfir í c.a3-6 daga.

  13. 6.3 Kynlíf og samfarir • Á kynþroskaskeiðinu vaknar kynhvötin (með hormónum) og fólk verður ástfangið • ENGIN (skv lögum og mannréttindarsáttmálum) á að sætta sig við að gera eitthvað sem hann vill EKKI. Það er ÞINN grunnréttur að segja NEI!

  14. Kynlíf • Í líffræðilegu tilliti er kynhvöt leið náttúrunnar svo að manneskjan fjölgi sér nú alveg örugglega og deyji ekki út. • Heilbrigt kynlíf krefst þess að báðir þekki sjálfan sig og viti nákvæmlega hvað þeir vilja. • FORLEIKUR (kela) ER MÁLIÐ og best er að stunda hann oft og mikið áður en lagst er í beinar samfarir. Æfingin skapar meistarann.

  15. Fyrstu samfarirnar • Við fyrstu samfarir rofnar meyjarhaftiðhjá stelpunni. Þessu getur fylgt smá sársauki og smá blæðing. • Strákar geta upplifað geturleysi (fá ekki standpínu) við fyrstu samfarir vegna óöryggisog stress og margir fá það allt of snemma.

  16. FULLNÆGING • Fullnæging er rúsínan í pylsuendanum eftir nudd, strokur, samfarir, sjálfsfróun, einn eða með öðrum. • Fullnæging er ákafur vöðvasamdráttur og fólki finnst það fá tilfinningarlega útrás sem á eftir fylgir djúp og þægileg slökun. • Flestar konur fá fullnægingu í gegnum snípinn. • Konur geta fengið raðfullnægingar en karlmenn þurfa að láta einhvern tíma líða á milli.

  17. MILLJÓNIR SÁÐFRUMNA • Þegar karlar fá fullnægingu spýtast sáðfrumur úreistnalyppunum eftir báðum sáðrásunum og fram úr þvagrásinni í typpinu. • Blöðruhálskirtilinn er svo ,,blender“ sáðvökva og sáðfrumna. • Við sáðlát losnar um ein teskeið af sáðvökva í honum eru að jafnaði um 300 milljón sáðfrumna. • Áður en sáðlát verður, getur losnað smá sáðvökvi með sáðfrumur losnað, því mikilvægt að setja smokkinn á STRAX.

  18. KLÁM OG ERÓTÍK • Lýsingar á kynlífi í orðum og myndum getur virkað kynferðislega örvandi á fólk. • Klám er oftast niðurlægjandi og felur í sér ofbeldi og gefur mjög skakka mynd af kynlífi. • Hver er munurinn á klámi og erótík? • Konur eru oft sýndar á neikvæðan hátt í klámi, verið er að lítillækka þær eða níðast á þeim.

  19. VÆNDI OG MANSAL • Einstaklingar sem lifa á vændi eru oftar en ekki félagslega útskúfaðir, fátækir og/eða fíklar. • Vændisheimurinn einkennist af ofbeldi og fíkniefnaneyslu. • Lög á Íslandi leggja bann við kaupum á vændi og bannað er að hafa atvinnu af vændi. • Mansal er þegar fólk er selt og það er neytt til að vinna, gegn eigin vilja, við vændi, oft í fjarlægu landi.

  20. 6.4 KYNLÍF OG SAMFARIR • Ef fólk vill ekki eignast barn, þá notar það GETNAÐARVARNIR. • Ef fólk vill ekki fá kynsjúkdóm þá notar það SMOKKINN. • Rofnar samfarir eru ekki GETNAÐARVÖRN því það getur komið sæði áður en fullnæging næst – það þarf bara 1 sáðfrumu til að frjóvga egg.

  21. SMOKKURINN • Laaaaaang besta getnaðarvörnin sem ver okkur bæði fyrir ÓLÉTTU & KYNSJÚKDÓMUM er smokkurinn!!!! • Nauðsynlegt er að passa uppá að smokkurinn rifni ekki og að halda í hann þegar typpið er dregið út eftir sáðlátið.

  22. LYKKJAN • Lykkjan – er T-laga og er komið fyrir í leginu. • Hún varnar því að frjóvgað eggið nái að festa sig í legveggnum og þroskast. • Konur þurfa að fara til læknis, sem setur upp lykkjuna og hentar bara konum sem eiga barn.

  23. PILLAN og fleira • Í pillunni er kvenhormón. • Pillan kemur í veg fyrir að egg þroskist og losni úr eggjastokkunum. • Smápillan (stig 1) innihalda bara 1 tegund hormóna og í litlu magni. • Einnig hægt að fá plástra, starfi og sprautur með hormónum og virkar svipað og pillan.

  24. Hvert getið þið leitað eftir upplýsingum og ráðgjöf • Hjálparsími Rauða krossins - 1717 • Ástráður • Heimilislæknisins þíns • Húð og kynsjúkdómadeild Landspítalans • Lýðheilsustöð • Kynfræðsluvefurinn • Kennara og námsráðgjafa í skólanum • Ræða við foreldra, aðra nákomna…

  25. KYNSJÚKDÓMAR • Í lögum um smitsjúkdóma er tekið fram að sá sem sýkist eð hefur grun um að hann sé sýktur skal leita til læknis þegar í stað. • Honum er skylt skv lögum að upplýsa um alla sína rekkjunauta því það þarf að skoða þá líka. • Mundu, ef þú ert að sofa hjá einhverjum ,,nýjum“ eða sem þú þekkir lítið til þá ertu að setja þig í hættu með að nota ekki getnaðarvarnir. Þú veist ekki hverjum hann/hún er búin að sofa hjá og hverjum þeir eru búnir að sofa hjá og þeir o.s.frv.

  26. Algengustu kynsjúkdómarnir • Klamydía er mjög algengur kynsjúkdómur. • Bakteríusýking. • Smitast mjög auðveldlega • Getur valdið útferð og sviða. • Ef ekki meðhöndluð (með sýklalyfjum) þá getur sýkingin valdið ófrjósemi.

  27. KYNFÆRAVÖRTUR • Algengur sjúkdómur. • Vírussýking (veirusýking) sem veldur vörtum á kynfærum. • Vörturnar geta valdið óþægindumen hverfa á 1-2 árum. • Frumudrepandi efni, brennsla eða frysting lausnin.

  28. KYNFÆRAÁBLÁSTUR (herpes) • Veldur frunsum, er sama veiran og veldur frunsum á vörum. • Vessafylltar blöðrur á kynfærum, við endaþarm eða í munni. • Blöðrunum fylgir kláði og sársauki en þær þorna upp á nokkrum vikum. • Engin lyf sem lækna en til eru krem og smyrsl sem draga úróþægindum.

  29. SVEPPASÝKING • Gersveppir þrífast vel í raka og hlýju við kynfærin. • Orsaka sýkingu sem veldur kláða og útferð. • Orsakavaldur oft of þröngar gallabuxur eða nærbuxur. • Stílar og krem sem vinna á sýkingunni. • Fæst í Apóteki án lyfseðils

  30. LEKANDI OG SÁRASÓTT • Lekandi starfar af bakteríu. • Svipuð einkenni og hjáklamydíu. • Kláði, úrferð, svíði, vond lykt og sársauki við piss. • Pensilín. • Sárasótt er sjaldgæfur sjúkdómur en greinist þó. • Baktería á kynfærum. • Getur dreifst til hjarta, heila og annarra líffæra. • Pensilín.

  31. ALNÆMI • Alnæmi er mjög alvarlegur sjúkdómur sem greindist í mönnum uppúr 1980. • Kom fyrst upp í Afríku en hefur dreifst um heim allan. • Flestir smiðaðra í þróunarlöndum. • Í dag hafa látist yfir 20 milljón manna úr alnæmi.

  32. Alnæmisveiran • Alnæmi er veirusýking. • Veiran kallast HIV • Veiran ræðst á ónæmiskerfið og þeir sem eru smitaðir veikjast auðveldlega af öllum sjúkdómum. • Lungnabólga og krabbamein dregur sjúklinginn að lokum til dauða.

  33. Hvernig smitast alnæmi • Veiran smitast með líkamsvessum eins og sæði, blóði, móðurmjólk o.fl • Óvarðar samfarir aðal smituvaldur og því best að nota SMOKKINN!! • Sprautunálar líka. • Alnæmi smitast ekki með kossum, á klósettum, skordýrabitum eða í sundlaugum.

  34. Að lifa með alnæmi • Enn hafa ekki fundist lyf sem lækna alveg alnæmi. • Til eru lyf sem stöðva smitun og hægja á sjúkdómnum. • Á Íslandi hafa 200 mann/konur greinst frá 1983. • Að greinast með alnæmi er ekki dauðadómur en lyf og heilbrigður lífsstíll getur haldið sjúkdómnum vel niðri.

  35. 6.5 Frá fæðingu til dauða • Kona verður þunguð, ólétt, ófrísk þegar sáðfruma hefur synt upp í gegnum leghálsinn, gegnum legið og upp í aðra hvora eggráðsina. • Erfðaefnið úr eggi og sáðfrumu blandast saman og mynda OKFRUMU sem tekur að skipta sér og verður síðar að fóstri.

  36. FÓSTUR • Að nokkrum dögum liðnum berst okfruman í legið og tekur sér bólfestu í slímhúð legsins. • Þar myndast fylgja (legkaka) og naflastrengur sem sér stækkandi fóstrinu fyrir súrefni og næringarefnum.

  37. Margt er líkt með skyldum • Eineggja tvíburar: eitt egg losnar úr eggjastokkunum og er frjóvgað (það geta aldrei fleiri en ein sáðfruma frjóvgað sama eggið!) • Ath. Hér er um að ræða sama erfðaefnið og því eru eineggja tvíburar alltaf af sama kyni. • Tvíeggja tvíburar: þá losna tvö egg úr eggjastokkum og frjóvgast hvort af sinni sáðfrumunni. • Ath. Þetta er eins og með hver önnur systkini. Geta því verið af sitt hvoru kyninu.

  38. Meðgangan • Meðganga er um 40 vikur (9 mánuðir). • Fóstrið þroskast í legi konunnar og flýtur í legvatni líknarbelgsins. • Fóstrið fær súrefni og næringu um fylgjuna og naflastrenginn og úrgangsefni fara frá því sömu leið.

  39. Þungunarpróf • Þungunarpróf fást í apótekum og víðar. • Sévika liðin frá því blæðingar áttu að hefjast má ganga úr skugga um hvort kona sé barnshafandi með þungunarprófi eða með því að fara með þvagsýni á heilsugæslustöð til rannsóknar.

  40. Fóstureyðing • Frá árinu 1975 hafa fóstureyðingar verið leyfðar á Íslandi. • Á Íslandi eru þær leyfðar til 12. viku meðgöngu. • Á Íslandi eru framkvæmdar tæplega 1000 fóstureyðingar á hverju ári.

  41. Fæðingin • Hríðir: þegar líður að fæðingu fær konan verki sem kallast hríðir. Þá verða leggöngin eftirgefanlegt svo að barnið komist út. • Fæðing tekur yfirleitt nokkrar klukkustundir. Mestur tími fer í útvíkkunina. • Útvíkkun: þegar leghálsinn er að víkka nægilega til þess að barnið komist út.

  42. Fyrsta ár barnsins • Mjólk myndast í brjóstum móðurinnar • Í brjóstamjólkinni eru öll næringarefni sem barnið þarf til að vaxa og þroskast, svo og mótefni (vörn gegn sýkingum). • Á fyrstu árunum þurfa börn mikla umhyggju og hlýju • Börn læra að skríða um hálfs árs gömul • Að ganga um eins árs • Að tala á bilinu 1 – 3 ára.

More Related