1 / 22

Smáplöntur frá Finnlandi

Smáplöntur frá Finnlandi. Rósaklúbbur September 2007. SMÁPLÖNTURNAR ERU MJÖG LITLAR PLÖNTUR. Vakin er athygli fólks á að þetta eru smáplöntur eða græðlingar – sem geta ekki farið út í garð heldur þarf að forrækta þær í gróðurhúsi a.m.k. 2 ár. Rosa blanda ‘Toukoniitty’.

jace
Download Presentation

Smáplöntur frá Finnlandi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Smáplöntur frá Finnlandi Rósaklúbbur September 2007

  2. SMÁPLÖNTURNAR ERU MJÖG LITLAR PLÖNTUR. • Vakin er athygli fólks á að þetta eru smáplöntur eða græðlingar – sem geta ekki farið út í garð heldur þarf að forrækta þær í gróðurhúsi a.m.k. 2 ár.

  3. Rosa blanda ‘Toukoniitty’ • Tvöföld fyllt bleik blóm. • Blómstar í júlí. • Fær rauðar hnöttóttar nýpur og fallega haustliti. • Harðgerði 1-5. • Vaxtarstærð 2,0m x 1,3m

  4. Rosa pimpinellifolia ‘Hesperia Matti’ • Einföld ljósgul blóm. • Blómstrar í júlí • Harðgerði 1-4 • Hæð 1- 1,8 m.

  5. Rosa centifolia ‘Onni’ • Bleik fyllt. • Hefur reynst vel hér á landi. • Fær rauðar nýpur. • Harðgerði 1-6. • 1,5 – 2 m

  6. Rosa centifolia ‘Pikkala’ • Fyllt bleik blóm. • Blómstrar seinni part júlí – ágúst. • Harðgerði 1-6. • Fær rauðbrúnar nýpur. • Vaxtarstærð 0,8m x 1,2 m

  7. Rosa centifolia ‘Tähtitorninkatu’ • Þéttfyllt bleik blóm. • Blómstrar í júlí. • Harðgerði 4. • Hæð 1 m • Ein af þeim rósum sem Finnlandsfarar hrifust af.

  8. Rosa centifolia ‘Tunnelitie’ • Þéttfyllt bleik blóm. • Blómstrar í júlí. • Hæð 0,5 m. • Harðgerði 3.

  9. Rosa majalis ‘Fasers Röda’ • Einföld bleik blóm. • Fær fallega haustliti og nýpur. • Harðgerði ekki vitað.

  10. Rosa gallica ‘Iilampi’ • Þéttfyllt bleik blóm. • Ekki er vitað um harðgerði.

  11. Rosa gallica ‘Iitin Tiltu’ • Skærbleik einföld blóm. • Blómstrar í júlí. • Harðgerði 1-5. • 1- 1,5 m á hæð. • Fær rauðar nýpur.

  12. Rosa gallica ‘Olkkala’ • Falleg einföld bleik blóm. • Blómstrar seinni part júlí. • Rauðar nýpur. • Harðgerði 1-5. • Vaxtarstærð 2m x 1,3m.

  13. Rosa pimpinellifolia ‘Papula’ • Finnsk rós. Var flutt til bóndagarðsins Papula í Finnlands frá Þýskalandi í kringum 1859-1880.Þá var rósin kölluð Pfingstrose. • Frændur okkar telja hana eina af sínum bestu rósum. Fær einkunnina 5 á skala 1-5 fyrir blómgun, harðgerði og heilbrigði. • Getur orðið 2m há.

  14. Rosa pimpinellifolia ‘Ruskela’ • Gæti hugsanlega verið ‘Lady Hamilton’ sem var seld í St. Pétursborg fyrir byltinguna. • Ljósbleik-lillableik blóm þar sem krónublöð eru ljós að neðan. • Lítill ilmur. • Rauðar nýpur. • Ein af þeim rósum sem frændur okkar finnar mæla sterklega með sökum harðgerði, blómgunar og heilbrigði. • Harðgerði 5 á finnska skalanum 1-5 • Vaxtarstærð 1,5m x 1,0m

  15. Rosa pimpinellifolia ‘Kerisalo’ • Blóm laxableik. • Blómintvöföldogyfir 7 cm stór. • Blómstrar í júní-júlí. • Góður ilmur. • Runni getur orðið yfir 2 m hár. • Harðgerði ekki vitað. • Talingetavaxið í norðurFinnlandi.

  16. Rosa rugosa ‘Lac Majeau’ • Hvít hálffyllt blóm. • Blómstrunjúlí-ágúst. • Hæð 2,0 m. • Harðgerði 5 • Reynist harðgerð í Svíþjóð. • Vakti mikla hrifningu hjá þeim sem sáu hana í ferðinni til Finnlands!

  17. Rosa pimpinellifolia ‘Linnanmäen Kaunotar’ syn ‘Linnanmäki’ • Falleg stór einföld hvít blóm með áberandi gulum fræblum. • Blómstrar í lok júní-júlí. • Fær mjög dökkar nýpur • Harðgerði 1-6. • Vaxtarstærð 2m x 1,2m.

  18. Rosa pimpinellifolia ‘Paimio’ • Einföld bleik blóm (4-5 cm að stærð) með ljósri miðju. Áberandi og fallegir fræflar. • Blómstrar í lok júní – júlí. • Stilkarnir þaktir þyrnum. • Hæð 1,5 m. • Harðgerði 5.

  19. Rosa rugosa x pimpinellifolia ‘Risitinummi’ • Finnsk rós sem fannst nálægt Helsinki. • Ljósbleik blóm með hvítri miðju. • Blómin einföld og yfir 7 cm stór. • Blómgun júní-júlí. • Stór kröftugur runni. • Harðgerði 6 • Þyrnirósablendingur sem líklega má rekja til rugosu. • Vaxtarstærð 1,5m x 1,0m.

  20. Rosa rugosa ’Riitausma’ • Fyllt bleik-hvít blóm. • Blómstrar júli-ágúst. • Harðgerði 3. • Vaxtarstærð 1,5 m x 0,8 m

  21. Rosa blanda ‘Tarja Halonen’ • Blómin tvöföld bleik með dekkri miðju. • Blómstrar júlí. • Harðgerði 1-4. • Vaxtarstærð 2m x 1,3m.

  22. Snækóróna tvær tegundir. • Philadelphus ´Tätisilma’ og Philadelpus ? (yrki er ekki vitað á annarri tegundinni). • Þetta eru plöntur sem Finnlandsfararnir voru mjög hrifnir af og eiga að vera mjög harðgerðar.

More Related