230 likes | 430 Views
Smáplöntur frá Finnlandi. Rósaklúbbur September 2007. SMÁPLÖNTURNAR ERU MJÖG LITLAR PLÖNTUR. Vakin er athygli fólks á að þetta eru smáplöntur eða græðlingar – sem geta ekki farið út í garð heldur þarf að forrækta þær í gróðurhúsi a.m.k. 2 ár. Rosa blanda ‘Toukoniitty’.
E N D
Smáplöntur frá Finnlandi Rósaklúbbur September 2007
SMÁPLÖNTURNAR ERU MJÖG LITLAR PLÖNTUR. • Vakin er athygli fólks á að þetta eru smáplöntur eða græðlingar – sem geta ekki farið út í garð heldur þarf að forrækta þær í gróðurhúsi a.m.k. 2 ár.
Rosa blanda ‘Toukoniitty’ • Tvöföld fyllt bleik blóm. • Blómstar í júlí. • Fær rauðar hnöttóttar nýpur og fallega haustliti. • Harðgerði 1-5. • Vaxtarstærð 2,0m x 1,3m
Rosa pimpinellifolia ‘Hesperia Matti’ • Einföld ljósgul blóm. • Blómstrar í júlí • Harðgerði 1-4 • Hæð 1- 1,8 m.
Rosa centifolia ‘Onni’ • Bleik fyllt. • Hefur reynst vel hér á landi. • Fær rauðar nýpur. • Harðgerði 1-6. • 1,5 – 2 m
Rosa centifolia ‘Pikkala’ • Fyllt bleik blóm. • Blómstrar seinni part júlí – ágúst. • Harðgerði 1-6. • Fær rauðbrúnar nýpur. • Vaxtarstærð 0,8m x 1,2 m
Rosa centifolia ‘Tähtitorninkatu’ • Þéttfyllt bleik blóm. • Blómstrar í júlí. • Harðgerði 4. • Hæð 1 m • Ein af þeim rósum sem Finnlandsfarar hrifust af.
Rosa centifolia ‘Tunnelitie’ • Þéttfyllt bleik blóm. • Blómstrar í júlí. • Hæð 0,5 m. • Harðgerði 3.
Rosa majalis ‘Fasers Röda’ • Einföld bleik blóm. • Fær fallega haustliti og nýpur. • Harðgerði ekki vitað.
Rosa gallica ‘Iilampi’ • Þéttfyllt bleik blóm. • Ekki er vitað um harðgerði.
Rosa gallica ‘Iitin Tiltu’ • Skærbleik einföld blóm. • Blómstrar í júlí. • Harðgerði 1-5. • 1- 1,5 m á hæð. • Fær rauðar nýpur.
Rosa gallica ‘Olkkala’ • Falleg einföld bleik blóm. • Blómstrar seinni part júlí. • Rauðar nýpur. • Harðgerði 1-5. • Vaxtarstærð 2m x 1,3m.
Rosa pimpinellifolia ‘Papula’ • Finnsk rós. Var flutt til bóndagarðsins Papula í Finnlands frá Þýskalandi í kringum 1859-1880.Þá var rósin kölluð Pfingstrose. • Frændur okkar telja hana eina af sínum bestu rósum. Fær einkunnina 5 á skala 1-5 fyrir blómgun, harðgerði og heilbrigði. • Getur orðið 2m há.
Rosa pimpinellifolia ‘Ruskela’ • Gæti hugsanlega verið ‘Lady Hamilton’ sem var seld í St. Pétursborg fyrir byltinguna. • Ljósbleik-lillableik blóm þar sem krónublöð eru ljós að neðan. • Lítill ilmur. • Rauðar nýpur. • Ein af þeim rósum sem frændur okkar finnar mæla sterklega með sökum harðgerði, blómgunar og heilbrigði. • Harðgerði 5 á finnska skalanum 1-5 • Vaxtarstærð 1,5m x 1,0m
Rosa pimpinellifolia ‘Kerisalo’ • Blóm laxableik. • Blómintvöföldogyfir 7 cm stór. • Blómstrar í júní-júlí. • Góður ilmur. • Runni getur orðið yfir 2 m hár. • Harðgerði ekki vitað. • Talingetavaxið í norðurFinnlandi.
Rosa rugosa ‘Lac Majeau’ • Hvít hálffyllt blóm. • Blómstrunjúlí-ágúst. • Hæð 2,0 m. • Harðgerði 5 • Reynist harðgerð í Svíþjóð. • Vakti mikla hrifningu hjá þeim sem sáu hana í ferðinni til Finnlands!
Rosa pimpinellifolia ‘Linnanmäen Kaunotar’ syn ‘Linnanmäki’ • Falleg stór einföld hvít blóm með áberandi gulum fræblum. • Blómstrar í lok júní-júlí. • Fær mjög dökkar nýpur • Harðgerði 1-6. • Vaxtarstærð 2m x 1,2m.
Rosa pimpinellifolia ‘Paimio’ • Einföld bleik blóm (4-5 cm að stærð) með ljósri miðju. Áberandi og fallegir fræflar. • Blómstrar í lok júní – júlí. • Stilkarnir þaktir þyrnum. • Hæð 1,5 m. • Harðgerði 5.
Rosa rugosa x pimpinellifolia ‘Risitinummi’ • Finnsk rós sem fannst nálægt Helsinki. • Ljósbleik blóm með hvítri miðju. • Blómin einföld og yfir 7 cm stór. • Blómgun júní-júlí. • Stór kröftugur runni. • Harðgerði 6 • Þyrnirósablendingur sem líklega má rekja til rugosu. • Vaxtarstærð 1,5m x 1,0m.
Rosa rugosa ’Riitausma’ • Fyllt bleik-hvít blóm. • Blómstrar júli-ágúst. • Harðgerði 3. • Vaxtarstærð 1,5 m x 0,8 m
Rosa blanda ‘Tarja Halonen’ • Blómin tvöföld bleik með dekkri miðju. • Blómstrar júlí. • Harðgerði 1-4. • Vaxtarstærð 2m x 1,3m.
Snækóróna tvær tegundir. • Philadelphus ´Tätisilma’ og Philadelpus ? (yrki er ekki vitað á annarri tegundinni). • Þetta eru plöntur sem Finnlandsfararnir voru mjög hrifnir af og eiga að vera mjög harðgerðar.