1 / 5

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?. Ingólfur V. Gíslason Dósent, Háskóli Íslands. Samnorræn athugun. Þátttakendur og slóð. Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason, HÍ Johanna Lammi-Taskula, THL, Finnlandi Berit Brandth, NTNU, Noregi Ann-Zofie Duvander, SU, Svíþjóð

Download Presentation

Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er kynjajafnrétti og velferð barna ósættanlegar andstæður? Ingólfur V. Gíslason Dósent, Háskóli Íslands

  2. Samnorræn athugun

  3. Þátttakendur og slóð • Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason, HÍ • Johanna Lammi-Taskula, THL, Finnlandi • Berit Brandth, NTNU, Noregi • Ann-Zofie Duvander, SU, Svíþjóð • Tine Rostgaard, SFI, Danmörku • http://www.norden.org/en/publications/publications/2010-595

  4. Verkefnið • Foreldraorlof • Leikskólar, vöggustofur, dagforeldrar og heimgreiðslur • Fjölskyldustefnur og hagur barna • Norræn barnaumhyggjustefna? Stjórnmál og ákvarðanir

  5. Jafnrétti og velferð barna • Mamma komdu heim! • Leikskólar og velferð barna • Feðurnir og börnin • Er misrétti ekki barnafjandasamlegt?

More Related