1 / 9

Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

Samtök ferðaþjónustunnar Hótel Sögu, 3. apríl 2008 Reglur um Aksturs- og hvíldartíma ökumanna; Bölvun eða blessun? Birna Hreiðarsdóttir lögfræðingur, samgönguráðuneyti. Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma.

jack
Download Presentation

Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samtök ferðaþjónustunnar Hótel Sögu, 3. apríl 2008Reglur um Aksturs- og hvíldartíma ökumanna;Bölvun eða blessun?Birna Hreiðarsdóttir lögfræðingur, samgönguráðuneyti

  2. Gildandi reglur um aksturs- og hvíldartíma • Umferðarlög nr. 50/1987 setja rammann um aksturs- og hvíldartímareglur ökumanna. • Reglugerð um aksturs- og hvíldartíma ökumanna nr. 662/2006 kveður nánar á um framkvæmd reglnanna.

  3. Viðurlög • Heimild í umferðarlögum til að beita viðurlögum ef aksturs- og hvíldartímareglur eru brotnar. • Ekki skiptir máli hvort brot er framið af ásetningi eða gáleysi. • Eigandi ber hlutlæga ábyrgð á broti starfsmanns.

  4. Inntak viðurlaga • Reglugerð um sektir nr. 930/2006: sektir 15.000-120.000 gagnv. eiganda/lögaðila og 10.000-80.000 gagnvart ökumanni fyrir brot á reglunum. • Reglugerð um ökuferilsskrá og punkta vegna umferðarlagabrota nr. 929/2006: ökumaður fær 1 til 4 punkta vegna brota á reglum.

  5. Ný reglugerð ESB nr. 561/2006 • Meðal breytinga: ► Ökutæki með sætum fyrir 8 farþega og bílstj. ekki lengur undanskilin reglunum. ► Aukið eftirlit með framkvæmd reglnanna.

  6. Hvernig virka reglurnar? • Meginreglan er óbreytt, 4 ½ tíma akstur, 45 mínútna hvíld. • Þennan hvíldartíma má brjóta uppí 15 mín. hvíld og síðan 30 mín. hvíld innan aksturstímans. • 11 tíma hvíld innan 24 stunda tímabils. Má brjóta upp í allt að 3 klst. hvíld og síðan 9 klst. hvíld.

  7. Úrbætur í málefnum landflutninga • Samgönguyfirvöldum er ljós nauðsyn þess að fjölga áningastöðum á landsbyggðinni. • Samgönguráðherra mun leita undanþágu frá vissum ákvæðum reglugerðar ESB nr. 561/2006 á fundi í Brussel um miðjan apríl mánuð.

  8. Markmiðssetning samgönguráðuneytis • Að reglur um aksturs- og hvíldartíma ökumanna séu sanngjarnar, skýrar og að gætt sé meðalhófs við framkvæmdina. • Að jafnframt sé sé gætt vinnuverndar- og umferðaröryggissjónarmiða við útfærslu á þessum reglum.

  9. Þakka áheyrnina!

More Related