390 likes | 672 Views
Þróun greiðslukerfa - breytt umhverfi og nýjar kröfur -. Hallgrímur Ásgeirsson. Yfirlit. Nýverandi staða greiðslumiðlunar Nýjar reglur og viðmið Fjölgreiðslukerfi FGM hf. Stórgreiðslukerfi Seðlabankans Greiðslumiðlun á EES svæðinu Fyrirspurnir og umræður. Núverandi greiðslumiðlunarkerfi I.
E N D
Þróun greiðslukerfa- breytt umhverfi og nýjar kröfur - Hallgrímur Ásgeirsson
Yfirlit • Nýverandi staða greiðslumiðlunar • Nýjar reglur og viðmið • Fjölgreiðslukerfi FGM hf. • Stórgreiðslukerfi Seðlabankans • Greiðslumiðlun á EES svæðinu • Fyrirspurnir og umræður
Núverandi greiðslumiðlunarkerfi I • Jöfnunarkerfi (nettun) • Greiðslur undir 25 millj. • Opið allan daginn • Jöfnun og uppgjör einu sinni á dag • Neikvæð staða gerð upp með valideruðu dagláni hjá Seðlabankanum • Viðskiptabankarnir, SPRON, Íbúðalánasjóður, VISA, BOA Keflavík • Fjölgreiðslumiðlun hf.
Núverandi greiðslumiðlunarkerfi II • Stórgreiðslukerfi (RTGS) Seðlabankans • Greiðslur 25 millj. og hærri • Opið 8:45 – 18:00 • Rauntímajöfnun (brúttófjárhæðir) • Opin heimild • Uppgjör á reikningum einu sinni á dag
Kostir núverandi kerfa • Hafa virkað vel • Samtímis aðgangur að peningum • Þægilegt fyrir lánastofnanir
Gallar núverandi kerfis • Áhætta • Seðlabankinn ber greiðslufallsáhættuna • Lánastofnanir greiða ekki fyrir áhættuna • Engar innri reglur um áhættustýringu • Áhætta fyrir fjármálakerfið • Engar tryggingar • Uppfyllir ekki að öllu leyti alþjóðleg viðmið • Stofnanaþáttur greiðslumiðlunar • Ekki viðurkennd skv. lögum
Reglur um greiðslumiðlun • Kjarnareglurnar 10 • Tilskipun 98/26/EB um endanlegt uppgjör í greiðslukerfum og uppgjörskerfum fyrir verðbréf • Lög nr. 90/1999 um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum • Lög nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands • Reglur nr. 951/2000 um aðgang að uppgjörsreikningum í Seðlabanka Íslands
Kjarnareglurnar 10 (BIS) • Traustur lagalegur grunnur (6) • Skilningur á áhættu (4) • Stýring áhættu (3) • Uppgjör samdægurs (6) • Lúkning uppgjörs þótt aðili með hæstu neikvæðu stöðuna sé ófær um greiðslu (4) • Öruggar eignir notaðar til uppgjörs (10) • Innri reglur um rekstraröryggi (8) • Hagkvæm greiðslumiðlun (9) • Hlutlægar og opinberar aðgangsreglur (6) • Skilvirkar og sýnilegar stjórnunareglur (6)
Tilskipun um uppgjörskerfi • Tilskipun 98/26/EB um endanlegt uppgjör í greiðslukerfum og uppgjörskerfum fyrir verðbréf • Skilgreining hugtaka • Tilnefning og tilkynning á kerfum • Gjaldþrotaskipti
Lög um greiðslukerfi • Lög nr. 90/1999 um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum • Í samræmi við tilskipunina • Veita ekki mikla leiðbeiningu um t.d. • Áhættustýringu • Tryggingar • Innri reglur greiðslukerfa • Tæknilegar kröfur • Þörf á útfærslu • Íslenskar aðstæður
Lög um Seðlabanka Íslands • Lög nr. 36/2001 um Seðlabanka Íslands • Markmið og verkefni • Stöðugt verðlag (meginmarkmið) • Varðveisla gjaldeyrisvarsjóðs • “Stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi, þ.m.t. greiðslukerfi í landinu og við útlönd” • Önnur viðfangsefni • Stefnumótun og samstarf • Örugg, skilvirk og hagkvæm greiðslukerfi • Heimild til setningu reglna
Reglur um uppgjörsreikninga • Reglur nr. 951/2000 um aðgang að uppgjörsreikningum í Seðlabanka Íslands • Skilgreining hugtaka • Greiðsluppgjör • Vanefnd uppgjörs • Ábyrgð og tryggingar • Stórgreiðslukerfi • Þörf á endurskoðun
Breytingar • Hvað þarf að gera og hvers vegna? • Ný hugsun: Greiðslukerfi • Áhættustýring • Ábyrgð og tryggingar • Hvaða kerfi? • Fjölgreiðslukerfi (smágreiðslukerfi) • Stórgreiðslukerfi • (Uppgjörskerfi vegna verðbréfaviðskipta) • Þróun kerfa → Kjarnareglurnar 10 • Aðlögun að íslenskum aðstæðum • Skýrari réttarreglur og verklagsreglur
Fjölgreiðslukerfi FGM • Samþykkt FGM 7.09.01 • Kerfislýsing í formi reglna • Grundvöllur hönnunarvinnu RB og reglna SÍ • Breytingar á kerfislýsingu FGM 20.12.01 • Fjárhæð, uppgjörstími, leiðréttingar og tryggingar • Vinna RB • Samstarfshópar • Reynslukeyrsla • Gagnasöfnun • Viðurkenning
Fjölgreiðslukerfi - helstu nýmæli • Rauntímajöfnunarstöður • Samningar um hámarksstöður • Vöktun og stjórnun áhættu • Tryggingar og laust fé • Rekið af FGM • Hugbúnaðarþjónusta RB
Seðlabankinn RB Banki A Banki C Banki B Banki D
Seðlabankinn Greiðslu- kerfi B Greiðslu- kerfi A Hugbúnaðar- þjónusta Hugbúnaðar- þjónusta Banki A Banki C Banki B Banki D
Þátttakendur • Núverandi þátttakendur • Búnaðarbanki, Íslandsbanki og Landsbanki • Samband íslenskra sparisjóða (f.h. allra sparisjóða) • Seðlabanki Íslands • Mögulegir þátttakendur (lög nr. 90/1999) • Viðskiptabankar, sparisjóðir og aðrar lánastofnanir • Fyrirtæki í verðbréfaþjónustu • Seðlabanki Íslands • Milligönguaðili • Greiðslujöfnunarstöð • Uppgjörsaðili
Fjárhæð greiðslna • Stórgreiðslumörk • Voru 100 millj. • Lækkuð í 25 milljónir 20.12.01 • Minni áhætta fyrir bæði kerfin
Tímamark greiðslufyrirmæla • Forsenda • Áhrif gjaldþrotaúrskurðar – upprakning • Tímamark • Beiðni send • Beiðni móttekin • Könnun • Staðfesting og tímasetning • Rafræn sending staðfestingar = TÍMAMARK • Afturköllun óheimil eftir staðfestingu • Leiðréttingar • Augljós mistök, sýnileg mótfærsla, innan dags
Teljari • Rauntímastaða gerð sýnileg • Framkvæmd greiðslufyrirmæla • breytir jöfnunarstöðu • Teljari sýnir nýja jöfnunarstöðu • Teljarinn er sýnilegur • viðkomandi þátttakendum • Seðlabankanum • Teljari • Vöktun á jöfnunarstöðu • Áhættustýring
Hámarksjöfnunarstaða • Hámark ójafnvægis í jöfnunarstöðu • Byggir á samningi - dæmi • A og B semja um 500 millj. hámarksjöfnunarstöðu • Hvor um sig má skulda hinum allt að 500 millj. • Óheimilt að fara upp fyrir hámarkið • Fjárhæðin • Reynsla • Hluti af framkvæmd áhættustýringar • Laust fé / tryggingar
Banki A Banki B Banki C Banki D Banki A 0 500 400 50 Banki B 500 0 300 50 Banki C 400 300 0 50 Banki D 50 50 50 0 Umsamdar hámarksjöfnunarstöður
Tryggingar • Vegna hugsanlegs greiðslufalls við uppgjör • Fjárhæð • Að hægt sé að ljúka uppgjöri þótt sá þátttakandi sem hefur hæstu neikvæðu stöðuna sé ófær um greiðslu (5. kjr.) • Eigi lægri en hæsta einstaka umsamin hámarksjöfnunarstaða hvers þátttakanda gagnvart öðrum þátttakendum • Seðlabankinn • Samþykkir og vistar tryggingar • Gengur að tryggingunum ef þörf er á
Trygging hjá SÍ Banki A 500 Banki B 500 Banki C 400 Banki D 50 Tryggingar
Jöfnunarreikningar • Tilgangur • Laust fé notað við áhættustýringu • Þegar stefnir í að hámarksstaða náist • Til að auka svigrúmið tímabundið • Til að hindra höfnun greiðslufyrirmæla • Milli hverra tveggja þátttakenda • Ákvörðun lánastofnana • Há trygging = lítil þörf • Lág trygging = mikil þörf • Mat og samningar lánastofnana
Vöktun á jöfnunarstöðu • Skylda þátttakenda • Fylgjast með innbyrðis jöfnunarstöðu gagnvart öðrum þátttakendum eins og hún kemur fram á viðkomandi teljurum • Tilgangur: Að koma tímanlega í veg fyrir höfnun á beiðni um framkvæmd greiðslufyrirmæla • Sparisjóðir – innri reglur (milliganga) • Innbyggðar viðvörunarbjöllur • Viðbrögð: Laust fé lagt inn á JK reikning
Hámark: 500 Staða: -650 Laust fé: 150 Banki A Banki B Hámark: 400 Staða: 50 Laust fé: 0 Hámark: 50 Staða: -60 Laust fé: 10 Banki C Banki D
Hámarksstaða (samningur) Trygging A Raunstaða Laust fé Samtals Banki B 500 500 -650 150 -500 Banki C 400 50 0 50 Banki D 50 -60 10 -50 Samtals 950 500 -660 160 500 Heildarstaða Banka A
Höfnun greiðslufyrirmæla • Óheimilt að fara fram yfir hámarksjöfnunarstöðu • Höfnun greiðslufyrirmæla • Lokað á viðkomandi þátttakanda • Alvarleg staða • Kerfisáhætta (getur lamað) • Vísbending um erfiðleika
Tímasetning uppgjörs • Kl. 17:00 • Tekur mjög stuttan tíma (1-5 sek?) • Kerfið stöðvast á meðan • Uppgjör • Í gegnum stórgreiðslukerfi • Uppgjörsreikningar í Seðlabankanum • Vanefnd við uppgjör: Gengið að tryggingum • Teljari núllstilltur - byrjað upp á nýtt • Vaxtareikningur að kvöldi
Önnur atriði • Kröfur um tæknilegan búnað • Viðbragðsáætlanir • Kynning • til starfsmanna • til viðskiptamanna • Gjaldskrá • Eftirlit • Upplýsingagjöf • Innri reglur
Viðurkenning og tilkynning • Samkvæmt tilskipun og lögum 90/1999 • Tilkynning til ESA • Gildir fyrir EES • Efni viðurkenningar • Greiðslukerfi uppfylli kröfur laga 90/1999 • Ferill • Umsókn greiðslukerfis • Seðlabankinn gerir tillögu • Viðskiptaráðherra tilkynnir
Stórgreiðslukerfi Seðlabankans • Starfrækt af Seðlabanka Íslands • Rauntíma-brúttó-uppgjörskerfi (RTGS) • Greiðslur 25 millj. og hærri • Opið 8:45 – 18:00 • Reglur um uppgjörsreikninga SÍ • Nýlegar breytingar: • Stórgreiðslumörk (úr 100m í 25m) • Afgreiðslutími (8:45 – 18:00)
Breytingar á Stórgreiðslukerfi • Þörf á áhættustýringu • Gagnasöfnun • Þörf þátttakenda á heimildum • Ákvörðun hámarksstöðu • Tryggingar • Biðraðir/biðraðalosun (ekki til að byrja með) • Sjálfstæði Stórgreiðslukerfisins • Reglur
Uppgjör verðbréfaviðskipta • Endurskoðun á þessu ári • Möguleikar: • Sjálfstætt kerfi • Hluti Stórgreiðslukerfisins • Sjálfstæð (bein) þátttaka • Þátttaka f.h. fjármálafyrirtækja • Tenging við erlendar uppgjörsmiðstöðvar
Greiðslumiðlun á EES svæðinu • Þátttaka Íslands í EES samstarfi • Innri markaðurinn og EES • Myntbandalagið og evran • “Single Payment Area” • Reglugerð um evrugreiðslur • Greiðslumiðlun í erlendri mynt? • Aðgangur að TARGET