1 / 7

Barki og berkjur

Barki og berkjur. Barkinn greinist niður í 2 meginberkjur til sitt hvors lunga. Barki og berkjur eru styrktar brjóskbogum sem ná næstum allan hringinn. Ekkert brjósk er þó í minnstu berkjunum sem enda í klasa af lungnablöðrum. Rásir öndunarfæranna eru.

janus
Download Presentation

Barki og berkjur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Barki og berkjur • Barkinn greinist niður í 2 meginberkjur til sitt hvors lunga. • Barki og berkjur eru styrktar brjóskbogum sem ná næstum allan hringinn. • Ekkert brjósk er þó í minnstu berkjunum sem enda í klasa af lungnablöðrum

  2. Rásir öndunarfæranna eru • þaktar bifhærðum slímþekjuvef til varnar óæskilegum ögnum. • Inni í lungum er einnig eitilvefur með átfrumum sem gleypa örður úr öndunarlofti. • Öndunarflötur lungnanna er um 60 m2

  3. Öndunarvöðvar • Eru þindin sem skilur á milli brjósthols og kviðarhols. • Millirifjavöðvar sem liggja á milli rifbeinanna • Innöndun krefst alltaf vöðvaátaks • Eðlileg útöndun gerist án vöðvaátaks • Öflug útöndum (hnerri, snýtur, blöðruuppblástur) þarfnast aðstoðar brjóst og kviðvöðva.

  4. Lungu • Eru tvö, staðsett í brjóstholi • Þau eru umlukin brjósthimnum sem eru tvöfaldir belgir, sá innri gróin utan á lungun en sá ytri er innan á brjóstkassa, ofan á þind og utan á gollurshúsi • Vessi er á milli himnanna sem annars falla þétt hvor að annari

  5. Öndunarloftið: • Er um 0.5 l í hvíld en eykst með áreynslu • Viðbótarlofti má bæta við u.þ.b. 3 l • Varalofti u.þ.b. 1.2 l má blása út eftir útöndun • Loftleif, rúml. lítri verður eftir í lungum eftir útöndun • Hraði öndunar ræðst einkum af magni súrefnis og koltvísýrings í blóði

  6. Flutningur öndunarlofts: • Súrefni binst við hemoglóbin, allt að 4 sameindir í einu og flyst með blóði til frumanna. Dökkrauð blóðkornin verða ljósrauð • Súrefni binst við myoglobin, aðeins ein sameind og flyst til vöðva þar sem það er til vara til að mæta snöggri áreynslu

  7. Sjúkdómar í lungum: • Andarteppa (asthma) er krampi í sléttum vöðvum í minnstu berkjunum og stafar oftast af ofnæmi (sjúkleg viðbrögð ónæmiskerfisins við framandi efni) • Lungnaþemba þegar sífellt er erfiðara er að anda frá sé. (reykingar auka hættuna) • Krabbamein í lungum fer vaxandi hér á landi (reykingar)

More Related