1 / 16

Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010

Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Hvolsvelli Reynslan – eldgos á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010. Hvað segir reynslan mér:. Góður undirbúningur skilar sér: Hættumat – Áhættugreining Skipulag Viðbragðs- og rýmingaráætlanir

jolene
Download Presentation

Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri HvolsvelliReynslan – eldgos á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010

  2. Hvað segir reynslan mér: • Góður undirbúningur skilar sér: • Hættumat – Áhættugreining • Skipulag • Viðbragðs- og rýmingaráætlanir • Virkni viðbragðsaðila og íbúa • Húsnæðismál – fjarskipti

  3. Hvað er hættumat • Hættumat vegna náttúruhamfara af völdum eldvirkni felur í sér: • Gera skipulaga grein fyrir vá sem stafað getur af eldgosum og afleiðingum þeirra • Meta stærð og líkindi atburða • Meta líkindin á að skilgreind svæði verði fyrir tiltekinni vá

  4. Hvers vegna hættumat • Aukin skjálftavirkni – Goðabunga • Kvikuinnskot i Eyjafjallajökli (1994, 1999) • Nýjar upplýsingar um stór hlaup niður Markafljót – Eldgos í Kötlu niður Entujökull

  5. Hættumat – stjórnun/skipulag • Undirbúningshópur • Hvað þarf að skoða/meta • kostnaður • Stýrihópur • Stjórnun - samningar • Útgáfa hættumats

  6. Nýting hættumats • Kynning • Yfirvöld – sveitarstjórnum - viðbragðsaðilar • Íbúar • Grundvöllur viðbragsáætlana • Þarf hættumat víðar? • Vatnajökull?

  7. Skipulag almannavarna • Almannavarnanefnd • Sveitastjórar (5) – lögregla (3) – Rauðikross – svæðisstjórn björgunarsveita – heilsugæsla • Allir nefndarmenn eru virkir í almannavarnarástandi • Stjórnun í almannavarnaástandi • Aðgerðastjórn – aðalaðsetur Hellu • Vettvangsstjórn – þéttbýlisstöðum - slysstað • Allir með fræðslu og þekkingu til að starfa hvort sem er í aðgerða- eða vettvangsstjórn.

  8. Skipulag - frh • Fjárhagur • Sveitarfélög greiða eftir höfðatölu • Húsnæði • Samningur við björgunarsveitir: • Hjá björgunarsveitum í umdæminu í þéttbýli • Fjarskipti – fræðsla • Aðgerðagrunnur

  9. Skipulag - frh • Fræðsla • Vettvangsstjórnarnámskeið • Aðgerðar- og vettvangsstjórn • Sveitastjórnarmenn • Æfingar

  10. Viðbragðsáætlun • Drög – almannavarnardeild RLS – almannavarnir í héraði • Sent öllum viðbragðsaðilum • Sameiginlegur fundur

  11. Rýmingaráætlun • Hvert svæði með skipulag sem hentar • Meginlínan: • Björgunarsveitir • Lögregla • Eftirfarar – hlauparakerfi í Vík • Byggir einungis á aðkomu heimamanna

  12. Kynning á viðbragðs-og rýmingaráætlunum • Viðbragðsaðilar - fundir • Íbúar • Margir tiltölulega fámennir fundir • Stutt kynning á áætlunum • Leitað eftir þátttöku fundarmanna • Breytingar á rýmingaráætlunum

  13. Bergrisinn • Viðbrags- og rýmingarkerfi æft • Þátttaka íbúa mjög mikil • Stjórnkerfið virkaði vel • Fjarskipti voru góð • Húsnæði • Skráningargrunnur • Meginniðurstaða að æfing tókst vel

  14. Reynslan • Stjórnskipulagið • Reyndist afar vel – bæta aðstöðu/tæki • Húsnæði • Rýming • Virkjun íbúa – eftirfara mjög góð • Flókin rýming undir Eyjafjöllum – einkavarnaráætlun • Ferðaþjónustuaðilar • Boðunarkerfi – veikleikar • Rýnifundir

  15. Mín skilaboð • Forgangsröðunin • Skipulagið - stjórnstöðvar • Áhættugreining – hættumat • Viðbragðsáætlanir • Virkja og upplýsa íbúana • Heimamenn sjá um fyrstu björgun.

More Related