160 likes | 285 Views
Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri Hvolsvelli Reynslan – eldgos á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010. Hvað segir reynslan mér:. Góður undirbúningur skilar sér: Hættumat – Áhættugreining Skipulag Viðbragðs- og rýmingaráætlanir
E N D
Kjartan Þorkelsson lögreglustjóri HvolsvelliReynslan – eldgos á Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli. Ráðstefna Sambands ísl. sveitarfélaga 21. október 2010
Hvað segir reynslan mér: • Góður undirbúningur skilar sér: • Hættumat – Áhættugreining • Skipulag • Viðbragðs- og rýmingaráætlanir • Virkni viðbragðsaðila og íbúa • Húsnæðismál – fjarskipti
Hvað er hættumat • Hættumat vegna náttúruhamfara af völdum eldvirkni felur í sér: • Gera skipulaga grein fyrir vá sem stafað getur af eldgosum og afleiðingum þeirra • Meta stærð og líkindi atburða • Meta líkindin á að skilgreind svæði verði fyrir tiltekinni vá
Hvers vegna hættumat • Aukin skjálftavirkni – Goðabunga • Kvikuinnskot i Eyjafjallajökli (1994, 1999) • Nýjar upplýsingar um stór hlaup niður Markafljót – Eldgos í Kötlu niður Entujökull
Hættumat – stjórnun/skipulag • Undirbúningshópur • Hvað þarf að skoða/meta • kostnaður • Stýrihópur • Stjórnun - samningar • Útgáfa hættumats
Nýting hættumats • Kynning • Yfirvöld – sveitarstjórnum - viðbragðsaðilar • Íbúar • Grundvöllur viðbragsáætlana • Þarf hættumat víðar? • Vatnajökull?
Skipulag almannavarna • Almannavarnanefnd • Sveitastjórar (5) – lögregla (3) – Rauðikross – svæðisstjórn björgunarsveita – heilsugæsla • Allir nefndarmenn eru virkir í almannavarnarástandi • Stjórnun í almannavarnaástandi • Aðgerðastjórn – aðalaðsetur Hellu • Vettvangsstjórn – þéttbýlisstöðum - slysstað • Allir með fræðslu og þekkingu til að starfa hvort sem er í aðgerða- eða vettvangsstjórn.
Skipulag - frh • Fjárhagur • Sveitarfélög greiða eftir höfðatölu • Húsnæði • Samningur við björgunarsveitir: • Hjá björgunarsveitum í umdæminu í þéttbýli • Fjarskipti – fræðsla • Aðgerðagrunnur
Skipulag - frh • Fræðsla • Vettvangsstjórnarnámskeið • Aðgerðar- og vettvangsstjórn • Sveitastjórnarmenn • Æfingar
Viðbragðsáætlun • Drög – almannavarnardeild RLS – almannavarnir í héraði • Sent öllum viðbragðsaðilum • Sameiginlegur fundur
Rýmingaráætlun • Hvert svæði með skipulag sem hentar • Meginlínan: • Björgunarsveitir • Lögregla • Eftirfarar – hlauparakerfi í Vík • Byggir einungis á aðkomu heimamanna
Kynning á viðbragðs-og rýmingaráætlunum • Viðbragðsaðilar - fundir • Íbúar • Margir tiltölulega fámennir fundir • Stutt kynning á áætlunum • Leitað eftir þátttöku fundarmanna • Breytingar á rýmingaráætlunum
Bergrisinn • Viðbrags- og rýmingarkerfi æft • Þátttaka íbúa mjög mikil • Stjórnkerfið virkaði vel • Fjarskipti voru góð • Húsnæði • Skráningargrunnur • Meginniðurstaða að æfing tókst vel
Reynslan • Stjórnskipulagið • Reyndist afar vel – bæta aðstöðu/tæki • Húsnæði • Rýming • Virkjun íbúa – eftirfara mjög góð • Flókin rýming undir Eyjafjöllum – einkavarnaráætlun • Ferðaþjónustuaðilar • Boðunarkerfi – veikleikar • Rýnifundir
Mín skilaboð • Forgangsröðunin • Skipulagið - stjórnstöðvar • Áhættugreining – hættumat • Viðbragðsáætlanir • Virkja og upplýsa íbúana • Heimamenn sjá um fyrstu björgun.