190 likes | 327 Views
Grunnskólarnir í Fjallabyggð Þróunarverkefni / námskeið: Fjölbreytt námsmat. Inngangsspjall: Staðan, námskráin, álitamálin. Í hverju felst þróunarverkefni?. Markmið Skilgreindar leiðir Formlegt mat á því hvernig til tekst Skýrsla (sem aðrir geta lært af). Fjölbreytt námsmat.
E N D
Grunnskólarnir í FjallabyggðÞróunarverkefni / námskeið:Fjölbreytt námsmat Inngangsspjall: Staðan, námskráin, álitamálin
Í hverju felst þróunarverkefni? • Markmið • Skilgreindar leiðir • Formlegt mat á því hvernig til tekst • Skýrsla (sem aðrir geta lært af)
Fjölbreytt námsmat Skólaárið 2007–2008 mun starfsfólk grunnskólanna í Fjallabyggð vinna að þróun námsmatsaðferða í skólunum. Markmið verkefnisins er að skipuleggja og þróa einstaklingsmiðað námsmat þar sem byggt verður á fjölbreyttum aðferðum. Ráðgjafi við framkvæmd verkefnsins er Ingvar Sigurgeirsson prófessor við Kennaraháskóla Íslands. Verkefnið hefst með námskeiði dagana 20.–21. ágúst (sjá dagskrá hér fyrir neðan) og lýkur í júní 2008 með þingi þar sem samstarfsteymi segja frá árangri þeirra verkefna sem þeir hafa unnið að.
Verkefnið sett af staðDagskráin Mánudagur 20. ágúst 9.00–10.10 Inngangur (IS): Námsmat í deiglu. Staðan, námskráin, álitamálin 10.10–10.30 Kaffihlé 10.30–12.15 Námsmatsaðferðir (IS): Yfirlit um helstu aðferðir sem hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum 12.15–13.00 Hádegishlé 13.00–16.00 Dæmi úr skólastarfi um fjölbreyttar námsmatsaðferðir: Þróunarverkefni í Hrafnagilsskóla. Björk Sigurðardóttir og Ólöf Ása Benediktsdóttir Þriðjudagur 21. ágúst 9.00–10.10 Um vitnisburð, umsagnir og einkunnir (IS) 10.10–10.30 Kaffihlé 10.30–12.00 Hópumræður: Þátttakendur leggja mat á það efni sem verið hefur til umfjöllunar og tengja aðstæðum í skólunum 12.00–12.45 Hádegishlé 12.45–13.45 Hópar skila niðurstöðum 14.00–16.00 Hópvinna: Formleg þróunarverkefni vetrarins undirbúin.
Verkefnið • Þátttakendur skipa sér í samstarfsteymi (3–5 í hverju teymi). Teymin velja sér námsmatsaðferð (-ir) til að prófa með skipulegum hætti • Teymin halda til haga upplýsingum um hvernig aðferðin gafst (formlegt mat) • Niðurstöður verða kynntar á sameiginlegum starfsdegi næsta vor
Bakgrunnur: Gróska í kennslu- og námsmatsfræðum Námsmatsumræðan: Bandaríkin: Prófin / óhefðbundið námsmat (gerjun og deilur) England: Prófin / leiðsagnarmat (þróun) Hér á landi: Óhefðbundið námsmat, námsmöppur (ganga undir ýmsum nöfnum), stöðugt námsmat, einstaklingsmiðað námsmat Ágreiningur um fyrirkomulag – hlutverk samræmdra prófa (hvernig lifum við með þeim?)
Allt skipulegt, formlegt, opinbert námsmat, s.s. próf, kannanir, skipulegar athuganir, skráning á árangri, formlegur vitnisburður. Samofið allri kennslu. Kennari fylgist með nemanda í dagsins önn. Allt mat sem ekki er formgert með e-m hætti. Námsmatshugtakið • Námsmat er öll öflun upplýsinga um nám nemenda og miðlun þeirra til annarra Óformlegt námsmat – formlegt námsmat
Hver eru helstu námsmatsverkin?Hversu stór hluti af starfi grunnskólakennara er námsmat? Hversu margir kennarar hafa ánægju af námsmati?(Hversu margir hafa gerst kennararvegna áhuga á námsmati?)
Eru þetta mikilvægar spurningar? • Hvernig er námsmati í skólanum okkar háttað? • Eru matsaðferðirnar að skila góðum árangri? • Eru þetta bestu aðferðir sem völ er á? • Er vel staðið að námsmati? Hvað þarf helst að bæta eða þróa? Hvaða leiðir koma helst til greina við að bæta námsmat? • Hvernig ber að skilja ákvæði aðalnámskrár? Á hvaða námsmatsaðferðir ber að leggja áherslu samkvæmt námskránni? • Á hverju á að byggja þróun námsmats?
Þróunin hér á landi • Gróska í námsmati í kringum námskrána 1976/77 • Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar liggja námsmatsmál mikið í láginni (námsmat = vandræðamál) • Áhugi hefur farið (hratt!) vaxandi á undanförnum árum • Námskráin 1999 • Erlendir straumar • Styrkir úr þróunarsjóðum • Einstaklingsmiðunarstefnan
Margir skólar hér á landi eru og hafa verið að vinna skipulega að þróun námsmats: • Vesturbæjarskóli • Grunnskólinn í Borgarnesi • Laugalækjarskóli • Ölduselsskóli • Salaskóli • Ingunnarskóli og Norðlingaskóli • Hrafnagilsskóli • Langholtsskóli • Víkurskóli • Vogaskóli • ... og margir fleiri
Út á hvað ganga þessi námsmatsverkefni hér á landi? • „Naflaskoðun“ - kortlagning • Heildaráætlanir – samræming • Aukna fjölbreytni • Einstaklingsmiðað námsmat • Námsmöppur – ferilmöppur – verkmöppur • Óhefðbundin próf • Leiðarbækur, dagbækur • Nemendasamtöl • Gátlista, matslista • Sjálfsmat, jafningjamat • Þróun matsviðmiðana (e. scoring rubrics, marklistar, sóknar-kvarðar)
Í raun er lítið vitað um námsmat í grunnskólum hér á landi! Þrjár rannsóknir: • Rannsókn Ernu Ingibjargar Pálsdóttur á námsmatsaðferðum (lokið) • Rannsókn Rúnars Sigþórssonar á áhrifum samræmdra prófa (ólokið) • Rannsókn Ingvars Sigurgeirssonar, Jóhönnu Karlsdóttur og Meyvants Þórólfssonar á námsmatsaðferðum í grunnskólum (ólokið)
Rannsókn Ingibjargar Ernu Pálsdóttur • Spurningalisti var sendur í 23 grunnskóla skólaárið 2003–2004 þar sem spurt var um fyrirkomulag námsmats (65% heimtur) • Námsmat byggist annars vegar á skriflegum prófum (einkum á mið- og unglingastigi) og hins vegar á frammistöðu nemenda Þessar aðferðir reyndust lítið notaðar (en áhugi á þeim mikill): • Þátttaka nemenda • Umræður við nemendur • Sjálfsmat og jafningjamat • Námsmöppur (ferilmöppur, portfolio) Erna Ingibjörg Pálsdóttir (2005). Námsmat í höndum kennara. Meistaraprófsritgerð lögð fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í menntunarfræðum við Háskólann á Akureyri með áherslu á stjórnun.
Ákvæði aðalnámskrár • Hver eru ákvæði aðalnámskrár um námsmat? • Hversu hugnanleg eru þessi ákvæði? • Að hvaða marki vinna skólar eftir ákvæðum námskrár – og að hvaða marki ekki?
Aðalnámskrá grunnskóla 2006 • … augljóst að matsaðferðir verða að vera fjölbreytilegar • Þess er enginn kostur að meta námsgengi og framfarir eingöngu með prófum og öðrum formlegum aðferðum. • … meta verður alla þætti námsins, framfarir, þekkingu, skilning og leikni og láta þá vega í samræmi við áherslur í náminu. • Námsmat þarf … að fara fram jafnt og þétt á námstímanum. • Kennarar þurfa að hjálpa nemendum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim
Tilgangur námsmats!? – flóknara mál en sýnist í fyrstu Námshvatning – aðhald Upplýsingar til nemenda, foreldra, annarra Vísbendingar til kennara Greina og meta nám eða kennslu Gæðaeftirlit Gera tilgang námsins ljósari Val og flokkun á fólki
Önnur sjónarmið um tilgang námsmats (hin dulda námskrá) • Búa nemendur undir lífsbaráttuna • Halda aga? • Umbuna eða refsa? • Styrkja vald kennarans? • Ógnun? • Eyða tíma!?
Þegar grannt er skoðað: Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur ? Þegar grannt er skoðað: Hvers vegna vefst námsmat svo mikið fyrir okkur ? • ... er flókið • það er afdrifaríkt • fyrir þróun sjálfsmyndar • fyrir starfsval og starfsframa • ... reynir mjög á sanngirni og réttlætiskennd • ... tengist ólíkum viðhorfum • ... tengist fordómum okkar • ... manneskjan er ótraust mælitæki!