160 likes | 344 Views
Rafræn viðskipti. Tryggvi M. Þórðarson. Dagskrá. Staðan í dag XML UBL-NES Viðskiptaferlar Hvað næst...?. Staða rafrænna viðskipta. EDIFACT Ráðandi í atvinnulífi Skilar mikilli hagræningu í dag Kostir & gallar XML Notkun sértæk og afmörkuð Ekki heildræn viðskiptalausn.
E N D
Rafræn viðskipti Tryggvi M. Þórðarson
Dagskrá • Staðan í dag • XML • UBL-NES • Viðskiptaferlar • Hvað næst...?
Staða rafrænna viðskipta • EDIFACT • Ráðandi í atvinnulífi • Skilar mikilli hagræningu í dag • Kostir & gallar • XML • Notkun sértæk og afmörkuð • Ekki heildræn viðskiptalausn
EDIFACT vs XML • EDIFACT er viðskiptastaðall • XML er staðall • Samanber HTML • Ekki viðskiptastaðall heldur grunnur • XML viðskiptastaðlar • Ekki til • Notast við “best practices”
Jon Bosak Aðeins nánar um XML • Hugmyndasmiðurinn: • Jon Bosak, Sun Microsystems • Einfaldað hlutmengi SGML • Standard GeneralizedMarkup Language • XML • Of opið • Grunn gagnategundir • Engar merkingarreglur
Staðlar / best practices • UN/CEFACT - United Nations Centre for Trade Facilitation and Electronic Business • Bera ábyrgð á viðskiptastöðlum • EDIFACT, ebXML, Cross IndustryInvoice (TWG1) • OASIS • Þróar tæknilegar lýsingar • 80 / 20 reglan (80% notkun - 20% flækja)
UBL-Universal Business Language • Þróað af OASIS • Ástæða: Gjaldfrjáls notkun á stöðluðum XML viðskiptaskeytum • Vinna hófst 1999 • Leidd af John Bosak • Byggt á xCBL 3.0 (Commerce One og SAP) • Útgáfa 1.0 nóvember 2004 • Útgáfa 2.0 desember 2006
UBL – NES • NES – Northern European Subset • Samstarf milli Norðurlandanna og Bretlands • NES viðskiptaferlar • Hannaðir til að styðja viðskipti innanlands sem og milli landa • Byggt á laga- og viðskiptagrunni landanna og samþykktum viðskiptaháttum • NES er byggt á UBL 2.0
NES - nánar • Hlutmengi • Þrengir UBL • Skilgreinir • Hvaða stök eru notuð • Hvernig á að fylla í stökin • Dæmi: Auðkenni aðila: • Viðskiptamannanúmer = SupplierAssignedAccountID • Kennitala = PartyLegalEntity.CompanyID • Alþóðlegt skráningarnúmer (GLN) = EndPointID
Hvað er í boði • 3.1 Sjálfstæður reikningur (StandAloneInvoice) • 3.2 Sjálfstæð pöntun með kredit nótu(Standalone Order with CreditNote) • 3.3 Sjálfstæð pöntun (StandaloneOrder) • 3.4 Einföld innkaup (SimpleProcurement) • 3.5 Vörulisti (Catalog) • 3.6 Uppfærsla vöru (ItemUpdate) • 3.7 Uppfærsla verða (PriceUpdate)
Hlutverk IcePro • Vinna að hönnun og þróun UBL-NES • Gæta hagsmuna Íslands • Lagalega • Venjuháð • Til dæmis: plús / mínus • Gera “Bláa bók” fyrir UBL-NES • Skilgreiningar • Dæmasafn • Orðasafn
Hvað breytist? • Sjálfvirkni • Pöntun – Staðfesting - Reikningur • Mismunandi hæfni kerfa • Sjálfstæður reikningur • Einföld innkaup • Sjálfstæð pöntun • Samningsbundið • Milli aðila
Breytingar á verkferlum • Eftirlitshlutverk • Útprentanir • Samhliða vinnsla • Leynd verkefni • Ávinningur • Hönnun vinnuferla
Framtíðin • UBL og UN/CEFACT á sameiningabraut • Ótímasett - vinna er hafin • Framlag • UBL merkingarlegt • UN/CEFACT kerfisleg uppbygging